Tíminn - 02.08.1962, Side 4
/
Heimilishjálp
I k y
Að tilhlutan bæjarstjórnar Kópavogskaupstaðar
geta Kópavogsbúar leitað til frú Sigurbjargar Jóns-
dóttur, Ijósmóður, Nýbýlavegi 12A, um fyrir-
greiðslu í síma 10757 á tímanum kl. 10—11 f. h.,
ef þeir þurfa á heimilishjálp að halda í neyðar-
tilfellum.
Kópavogi, 1. ágúst 1962.
Bæjarstjórinn.
Akið sfálf
nýfum bil
Almenna biírei3aleigan h.f.
Hringbraut 106 — Sími 1513
Kefiavik
NÝJUM ÖÍL
ALM. ÖIKRKIÐALEIGAN
KSapparstig 40
SÍMI 13776
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
Ms. Herjolfur
fer til Vestmannaeyja 6. ágúst.
Vörumóttaka á föstudag og til
hádegis á laugardag.
Farseðlar seldir á laugardag.
-Trúlofunarhringar
Fljót afgreíðsla.
GUÐM ÞORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræti 12.
Sími 14007
Sendum gegn póstkröfu
hefur rauður hestur með
hvíta nös. Mark: högg aft-
an hægra. Bitar tveir fram-
an vinstra, fjöður aftan
vinstra.
Upplýsingar á Brúarlandi.
n
Laugavegi 146 — Sími 11025
í DAG OG NÆSTU DAGA
bjóffum viff yffur sérstaklega
hagkvæm kjör á Volkswagen-
bifreiðum:
Volkswagen 1962 með óvenju
góðum kjörum.
Volkswagen 1961 meff 80 þús.
kr. útb.
Volkswagen 1960 með alls kon-
ar greiðsluskilmálum.
Volkswagen 1959 á 90 þús. kr.
og greiðslusamkomulagi.
Volkswagen 1959 á 85 þús. kr.
Volkswagen 1958 á mjög hag-
stæðu verði.
Volkswagen 1957 á 70 þús. kr.
Volkswagen 1956 á 65 þús. kr.
Volkswagen 1955 á 60 þús. kr.
með greiðslusamkomulagi.
Volkswagen 1954 á 55 þús. kr.
Höfum allar árgerðir I fjöl-
breyttu úrvali af Volkswagen-
gerðum, við allra hæfi.
Auk þessa bjóðum við yður:
Taunus fólksbifreið 1962 lítið
ekna, skipti óskast á Taunus
station
Volvo Station 1961, nýr bfll
Mercedes Benz Disel bfll 1960
Opel Caravan 1955, góður bfll.
Leitið upplýsinga um bilana hjá
okkur. ,
Kynnið yður hvort RÖST hefir
ekki rétta bflinn handa yður.
ÞÉR GETIÐ REITT ÝÐUR A
RÖST
Leggjum áherzlu á góða þjón-
ustu og fullkomna fyrirgreiðslu
Þér ratið Ieiðina til RASTAR
RÖST s/f
Laugavegi 146 — Sími 11025
/\u^Iýsið í Tímanum
GASFERÐAT ÆKI
margar stærðir og gerðir
FERÐAÁHÖLD
í foskum
VEIÐISTENGUR
veiðihjól, úrvals enskar laxaflugur
SÆNSK VEIÐISTÍGVÉL
Austurstræti
Börn
óskast til blaðadreifingar í STÓRHOLTSHVERFI
(Stórholt, Nóatún, Skipholt, Brautarholt, Einholt,
Þverholt, Meðalholt og Stangarholt) og
BLÖNDUHLÍÐ og DRÁPUHLÍÐ.
''titttm
12 lesta bátur
til sölu ásamt línu, dragnóta- og handfæraveið-
arfærum.
Bátur og vél í góðu standi.
Nánari upplýsingar í síma 39, Fáskrúðsfirði
JA C K S £
sumarpeysan
Tízkulitir
Fæst í kaupfélögum og
verzlunum um allt land.
Heildsölubirgðir:
Þórhallur Sigurjónsson
Þingholtsstræti 11,
sími 18450 og 20920.
4
T í MIN N, fimmtudaginn 2. ágúst 1962