Tíminn - 02.08.1962, Page 14

Tíminn - 02.08.1962, Page 14
gatnaTnótum. Hún leit í laumi til hans og hugleiddi, hvort henni væri óhætt aö treysta honum skil- yrðislaust. Var samúð hans með flóttamanninum £ fjöilunum? Hann hafði aldrei talað um stjórn mál, sjálfságt vegna þess að hann hafði ekki áhuga á þeim. Þennan tíma, sem hún hafði þekkt Mario, hafði hann sannar- lega verið henni til einstaklega mikillar hjálpar. Ekkert taldi hann eftir sér að gera, hann sner- ist í kringum hana frá morgni til kvölds. Og þótt hann gortaði dálítig af sér af og til, var hann alltaf glaður og skemmtilegur og ótrúlega fræðandi. Hún hafði nú dvalið hér í meira en vikutíma, og enn hafði hún ekkert séð til John Grahams. Hún ætlaði að veita honum tveggja daga frest, ef ekki heyrðist frá honum að honum liðnum, varð hún að reyna að afhenda skjölin án hans hjálp- ar. Hún gat ekki verið miklu leng- ur hér. Mario var kannski maður- inn til að aðstoða hana, hann rat- aði líka í fjöllunum. Sjálf hafði hún iðkað fjallaferðir með föður sínum, svo að hún óttaðist það ekki. Nokkrar smáferðir með Rose og Terry myndu kveða nið- ur alla tortryggni, sem Don Manu- el eða hótelstjórinn báru til henn ar— en hún var viss um, að vpit-j ingamaðurinn var í hans þjón-1 122 1. KAFLI í fyrstu viku september 1943, barst Alan Brooke bréf frá hin- um sigursæla hershöfðingja, sem hafði verið hægri hönd hans í undanhaldinu frá Dunkirk. Bréf- ið var dagsett 3. september og var skrifað á ítalskri grund. „Kæri Brookie. Eg gerði árás yfir Messínasund- ið í morgun klukkan 04,30; Og klukkan 10,30 gekk ég sjálfur á land á meginlandi Evrópu, skammt fyrir norðan Reggio. Það var mjög áhrifamikið að stíga enn einu sinni fæti á meginland- ið, þaðan sem við vorurn hraktir fyrir þremur árum við Dunkirk. Andstaðan var lí'til . . . Nú hef ég hernaðarlegu aðalstöðvar mín- ar i Evrópu. Þetta er mikill dag- ur og á þessum sama degi byrjaði stríðið fyrir fjórum árum . . . Það er enginn vafi á því, að sumir strákarnir mínir eru orðnir þreyttir. Harðir og hvíldarlausir bardagar eru mikil áreynsla, bæði á sál og líkama . . . Eg hef það einhvern veginn á tilfinningunni, að þér finnist ég vera iðjulaus og að ég ætti ekki að fara í rúmið eftir miðdegisverð og lesa sögu eða liggja aðgerðalaus í rúminu. En ég get fullvissað þig um það, að ef ég gerði slíkt ekki, þá gæti ég ekki haldið, áfram störfum mínum með núverandi hraða . . • Þinn einlægur Monty." Nú í lok fjórða styrjaldarársins hafði síðasta stiginu verið náð í hinu mikla áformi, sem Sir Alan Brooke hershöfðingi hafði stöðugt stefnt að. Á tíu síðustu mánuðum höfðu hinir miklu sigrar á Ala- mein Norður-Afríku og Sikiley; sprengjuárásirnar á Ruhr og Rín- arlöndin og ósigrar kafbátanna á Atlantshafi, ekki aðehis valdig Iíicler tjóni, sem virzt hefði óhugs anlegt ári áður, heldur einnig neytt hann, eins og Brooke hafði ustu. Ef þau yrðu ekki tekin föst af flóttamönnunum og færð beint til foringja þeirra, ætlaði hún að biðja Mario að reyna að afla upp- lýsinga og fara þangað aftur á- samt honum. Hún vildi ekki baka Terry og Rose erfiðleika, þar sem þau voru nú í brúðkaupsferð. Hún brostj ögn að hugsunum sínum, en var staðráðin í að ljúka verki sínu með eða án hjálpar þess manns, sem henni hafðj ver- ið lofað, að yrði henni til styrkt- ar. Svo beindi hún huganum að tali annarra. Terry hafði lagt spurningu fyrir Mario, sem hélt nú langan fyrirlestur. Elenor dáð- ist að því, hvað leiðsögumaður hennar var margfróður um ýmsa hluti. Hann sagði Terry frá gömlu skipsflaki hinum megin vig eyj- una og þag vakti áhuga hans fyrir alvöru. — Eftir hverju erum við að bíða? hróþaðf hann og reis á fætur. — Hvers vegna skyldum við ekki rannsaka alla eyjuna, fyrst við erum á annag borð hing- að komin? Eg sting upp á að við notum það, sem eftir er tímans, til að skoða okkur um. Með Mario sem leiðsögumann vitanlega, bætti hann við. — Skínandi hugmynd, sam- , sinnti Rose. — En hvernig? Hér j er engin járnbrautarlest og það, sem kallað er bílar, hefur víst ætlazt til, til að senda mikinn hluta varaliðs síns til að verja bak-dyr sínar í suðri, sem hingað til höfðu verig öruggar fyrir öll- um árásum. Nú var hið skyndi- lega hernám Sikileyjar fall Musso linis og landgangan á ítalska meg inlandinu hástig þeirra aðgerða, sem ryðja áttu brautina fyrir sam einaða árás á Þýzkaland sjálft, bæði að vestan og austan — yfir sundið og rússnesku og pólsku sléttyrnar. . Á ráðstefnunni í Quebec, sem Brooke hafði komið frá til Eng- lands síðast í ágúst, hafði sú á- kvörðun verið tekin, að gera inn- rás í -Normandy snemma sumars 1944, að því tilskildu að aðgerð- irnar á Miðjarðarhafi og rúss- nesku vígstöðvunum hefðu þá gert Þjóðverjum ómögulegt að beita meiru en tólf herdeildum varaliðsins gegn landgönguherjun- um. Áttundi her Montgomerys, — fyrsta herlið bandamanna, sem náði fótfestu á meginlandi Evr- ópu — hafð; þá farið yfir Mess- ínasund, þann 3. september, með- an fjórar brezk-bandarískar her- deildir, ásamt sjö brezkum flug- vélamóðurskipum, fjórum orrustu- skipum, átta beitiskipum og ljór- um bandarískum beitiskipum, höfðu siglt frá hafnarborgum í Norður-Afríku og Sikiley, í því augnamiði ag ganga á land við Salerno tvö hundruð mflum fyrir norðan landgöngustað Montgo- merys og aðeins þrjátíu mílum frá Napoli. Sem afleiðing af leyni- legum samnjngum við hina nýju ríkisstjórn Badoglios — sem enn var formlega i stríði við Bretland og Bandaríkin — hafði það verið samþykkt, að ítalir skyldu þegar eftir þessa síðari landgöngu gefa út stríðsyfirlýsingu á hendur Þjóðverjum, afvopna þýzka varn- arliðið á Ítalíu og Miðjarðarhafs- eyjunum. Hvarvetna á meginlandinu gætti sjaldnast sézt hér. Og ég fyrir mitt leyti hef ekki hugsað mér að ramba um þvera og endilanga Santa Felice á tveim jafnfljótum. — Ekki ég heldur, sagði Elen- or. Þetta gekk betur en hún hafði þorað -ag vona. Þótt Don Manuel hefði setið við hlið þeirra, hefði hann ekki getað ség neitt tor- tryggilegt við áform þeirra. — Getum við ekki leigt okkur bíl? bætti hún við. Þau sneru sér öll að Mario. Það var undarlegt, hvað þau voru alltaf sannfærð um, að hann gæti greitt úr öllum vanda, og hingað til hafði hann aldrei brugð izt þeim. Nú kipraði hann var- irnar og dustaði sandkorn af fót- um sér. — Því miður, sagði hann loks. — Eg þekki engan, sem á bíl. Vig gætum náttúrlega fengið einn lán- aðan . . . — Á löglegan hátt skaut Elen- or inn í og hann leit særður á hana. — Auðvitað senorita! Einn, sem er nógu traustur til að skrönglast um vegina hér Kannski hótelstjór inn geti liðsinnt ykkur. — Ilvers vegna hann? spurði hún hvatlega. — Stendur hann ekki i stöðugu sambandi við alls konar fólk. fólk, sem á bíl? Hann talar við þá, sem peninga eiga, þá. sem —11111111111 II——111111111111 II ■Hll III ■ II, ,11 | | líta tvisvar eða ekki á fátækan mann eins og mig, ætti ég að dirfast að spyrja þetta fólk? Hún skildi, hvað hann áfti við og sagði vinalega: Já, ég skil, hvag þú meinar. Terry, gætir þú ekki •spurt hann, þegar við komum aft- ur til hótelsins? Segðu honum, að bíllinn verði að taka mikið benzín, ég býst ekki vjð, ag þeir hafi margar stöðvar hér, og við getum ekki lagt okkur í þá hættu að stöðvast á miðri leið. — Sammála, sagði hann. — Og kannski verðum við tekin til fanga af ræningjum í þokkabót- — Það gætj svei mér otðið spennandi! — Gott, að þú heldur það! Jæja, ég skal spyrja hann, en ég verð því miður að vekja athygli þína á því ,ag ég kann ekkj að stýra bíl, Rose ekki heldur. Voða- legt að þurfa að kannast við slíkt á vorum tímum! — Skiptir engu máli, ég kann að keyra, svaraði hún rólega og hugsaði urn bílinn, sem þau áttu heima. Mamma hennar hafði einn- ig ökuskirteini, en hvernig henni hafði tekizt að fá það, hafði fjöl- skyldan aldrei skilið, því að hún ók bíl á sama máta og hún gerði allf annað. Vegna hennar eigin öryggis hafði Harold Penny neit- að henni að setjast undir stýrið og krafizt, að elzta dóttirin væri bilstjóri, þegar hún þyrfti að fara eitthvað. — Getið þér ekið bíl? hrópaði Mario frá sér numinn, og birti yfir andliti hans. — En vitaskuld, vitaskuld, senorita getur allt! Elenor hló og reis á fætur. —Eg vildi óska, að ég gæti allt. Mario. En nú held ég að við ætt- um að snúa við. Þú lofaðir að taka okkur með að hlusta á nal- ypsótónlist í kvöld. 17 — Eg man það. Hann tók körf- una með baðfötum hennar, stóð lotningarfullur og beið, meðan þau smeygðu sér í sandalana, og skref á eftir þeim eftir strönd- inni áleiðis til borgarinnar. Nýi gesturinn á Palace hóteli beig þess þolinmóður, ag einhver mætti vera ag því að sinna hon- um. Hann var hár maður, glæsi- lega vaxinn, augun heiðblá. Við hlig hans voru fjórar ferðatöskur. Þegar gestgjafinn kom í ljós, varp hann fegjnsamlega öndinni. — Mig vantar herbergi, sagði hann. — Ó, kom senor með bátnum í dag? — Er hægt að komast hingað á annan hátt? Hann leit á gestgjaf- ann með lítilsvirðingu. Hótelstjór- inn tók fram bók sína. — Nefnið með leyfi, senor? — Jcffrey Greene. Englending- ur. — Síðasti dvalarstaður? — 0, skrifið bara New York, ég hef verið þar síðustu vikur. Gesturinn hallaði sér yfir borð- ið. — Virðist vera friðsæll staður, sagði hann, — eru margir aðrir gestir? ’— Þó nokkrir, senor. Viljið þér gjöra svo vel að skrifa nafn yðar hérna. Hafið þér í hyggju að dvelja hér lengi? — Áform mín eru dálítið á reikj sem stendur, svaraði gesturinn og skrifaði nafnjð sitt ólæsilegri hendi. — Eg ætla að taka myndir hérna fyrir stórt myndabiað. — Já, hér er mikil náttúrufeg- ur, sagði hótelstjórinn stoltur. — Já, mér lízt ekki sem verst á mig, sagði gesturinn. Hann horfði aðdáunarfullur á unga, grannvaxna stúlku, sem kom inn í þessum svifum. Innfæddur eyj- Sigur vesturvelda, eftir l Heimiléh Æ :ei nú áhrifanna af hinum ofsafullu hernaðaráformum Breta, að end- urvopna Miðjarðarhafið og gera árásir yfir það til þess að draga þýzka herinn frá Frakklandi og Rússlandi til hinna fjöllóttu lands svæða Suður-Evrópu. Frá þvi er innrásin á Sikiley var gerð, í júlí, höfðu möndulveldin orðið að flytja meira en fjörutíu herdeild- ir frá öðrum vigstöðvum. Þýzkum herdeildum á ítaliu hafði þegar fjölgað úr sex í sextán og á Balk anskaganum úr tólf f átján, með- an aðrar voru á leiðinni eftir ó- fullkomnum vegum og á járn- brautarteinum, sem lágu frá Þýzkalandi til Miðjarðarhafs. Og að nokkru leyti vegna þessa liðs- flutnings og þeirrar staðreyndar, að næstum þrírfjórðu hlutar þýzka flughersins voru nú staðsettir í Vestur- og Suður-Evrópu og veittu Rússum þannig þá yfirburði í lofti, sem þá hafði skort til þessa, hafðj Rauða hernum tekizt, enda þótt hann væri enn þrjú hundruð milur frá þýzku landamærunum, að sækja jafnt og bétt fram. „Á standið er orðið svo alvarlegt", •skrifaði Göbbels þann 8. septem- ber — ,, að foringinn hefur í hyggju að fljúga þangað sjálfur og taka stjórnina í sínar hendur.“ Tveimur dögum síðar gat hann þess í dagbók sinni, að hið hættu- lega ástand í Austurlöndum myndi aldrei hafa skapazt, ef hægt hefði verið að senda þær herdeildir. sem Þjóðverjar voru neyddir til að hafa á Ítalíu, til rússnesku víg- stöðvanna. „Ef við hefðum fimmt- án eða tuttugu fyrsta-flokks her- deildir til að senda austur, þá gæt um við vafalaust hrakið Rússa aítur til baka. Til allrar ógæfu verðum við að láta þessar fimmt- ón eða tuttugu herdeildir berjast á ítölsku vígstöðvunum“. Á nokkrum næstu vikum gat Rauði | ! herinn teki aftur Smolensk, Bri-, | ansk og Novorossissik, flotastöð- (ina við Svartahafið. ; En vegna hinnar ófrávíkjanlegu hollustu bandaríska herráðsins við þær ákvarðanir, er teknar voru í Quebec og sökum vanirrusts þess á Miðjarðarhafsstefnu Bieta, ‘ var tækifærið, sem uppnám Hitl- ers veitti, ekki gripið. Með því að fresta þeirri ákvörðun að gera innrás á Italíu, þangag til Sikil- ey var að mestu hernumin, höfðu þeir látið sjö örlagaríkar vikur liða eftir fali Mussolinis. Skort- ur á flugvélamóðurskipum gerði iandgöngu óframkvæmanlega norð an við Salerno-flóann — en lengra gátu orrustuflugvélar, sem stað- settar voru á Sikiley, ekkj farið til árása— og vegna skorts á árás- arskipum, var ekki hægt ag flvtja nema fjórar herdeildir í land til ?ð byrja með, þar sem ekki komu nema sjö herdeildir bandamanna — fjórar í Salerno, tvær j Suður- Calabriu og tip. ; Toronto — þoim til hjálpar og vcgna þess að helmingi flciri þýzkar kerde;ldir voru í landinu, brugðust ítöisku leiðtogarnir og hinr. hrjáð: her þeirra, þegar ti! framkvæmdnnna kom. Og meðan bf-ir kikiiði;, !ctu Þjóðverjar höggi't falla. (onan fjörutíu og {•.:' i klukkusíunda höfðu þeir afvopna? i'alska seta- liðið í Rón? og i»s5 á sjtt vf.id öll- 14 TÍMINN, fimmtuðaginn 2. ágúst lii.t?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.