Tíminn - 11.08.1962, Qupperneq 9

Tíminn - 11.08.1962, Qupperneq 9
 tuEPUWMB i.uWUIl|glRiWlj —I [■ngwwn'Bwn'jtn. ir-» ■j.'^'.iob wsne samvinnumanna. Þórhallur er staddur á skrifstofunni, þegar okkur ber ag garði, og auð- vitað að tala í síma. Það eru ótaldar þær klukkustundir ár- lega, sem kaupfélagssljórarnir. hver og einn eru í símanum, og það ekki að ástæðulausu Gegnum símann gerast hlut imir. „Það er mörg búmanns raunin“ segir hi?j fornkveðna, og þag er margt sem þarf að segja í síma fyrir mann, sem er viðskiptaleg forsjá margra byggðarlaga. Vantar sement — Já, mig vantar tilfinnan lega sement núna, mjög til- finnanlega. Það flýgur út núna: Mig vantar 80 tonn. Þú verður ag sjá um að ég fái þetta sem allra fyrst. Já, það má alls ekki dragast. Bændurnir nota þenn- an kafla úr sumrinu til að byggja það sem þeir ætla að byggja í sumar, og það má alls ekki stranda á sementleysi . . . — Þeir byggja, þrátt fyrir viðreisnina? dö Héðinshöfða á Tjörnesi. Jf o Jón hér um sveitir og héli fundi með mönnum og -síðan var félagið stofnað. Jón Gauti var svo kjörinn fyrsti formaður þess og gegndi um leig starfi kaupstjóra. — Og fór þetta allt fram á- rekstralaust? Ég meina hvort ekki hafi neinir kaupmenn ver- ið þarna í vegrnum. — fíei, hér voru engir kaup menn fyrir. Að vísu settist hér að kaupmaður frá Húsavík löngu seinna, einhvern tíma um 1920. En hann verzlaði hér ekki nema stutt, eitthvag tvö ár eða svo. Nú, og bræðumir Einarssoú á Raufarhöfn byggðu hér eins konar skemmu og tóku ull af mönnum í uliar- kauptíðinni á vorin, og verzl- uðu með eitthvað smávegis nokkur ár. En þetta var ekkert sem heitið gat. Nei, kaupmanna verzlun hefur aldrei verig hér nein. sem heitið getur. — Segðu mér, var Jón Gauti lengi forstöðumaður félagsins? jr •• Kaupfélagshúsið á Kópaskerl. KAUPFELOGIN ERU VOPN I LÍFSBARÁTTU FÓLKSINS — Já, þeir gera það. Að vísu var ekkert byggt hér í hitteð- fyrra og ekkert í fyrra. En fólk- ið verður að lifa áfram í land- inu, hvaða ríkisstjórn sem sit- ur að völdum. Þag þýðir ekki annag en reyna að halda í horf- inu. Menn mega ekki láta drepa sig alveg. Þannig hófst samtal okkar Þórhalls á Kópaskeri þennan sólfagra laugardagsmorgun í júlí, meðan sólin hellti geislum sínum yfir Axarfjörðinn og skapaði slíkan miðjarðarhita, að jafnvel kríumar dottuðu og máfarnir sátu letilegir á Kópa- skerinu og nenntu ekki að hefja sig til flugs. — Það er meiningin að betta verði viðtal, Þórhallur. Já, er það meiningin? — Og eins og þú veizt þá byrja þau oft á þessari spurn- ingu: Hvenær ertu fæddur? — Já, því get ég svarað ör- ugglega. Ég er fæddur á Vík- ingavatni hér inni í Keldu- hverfi. Þar var faðir minn, sem hér var kaupfélagsstjóri á und- an mér, bóndi áður en hann fluttist hingað. — Þú ert sem sé Norður- Þingeyingur í húð og hár. — Já, þag má telja. Laugardagsmorgunn hjá Þórhalli Björns syni, kaupfélagsstjóra á Kópaskeri 1894 1962 — Ég sé það hér utan á hús- inu, að Kaupfélag Norður-Þing- eyinga er komig hátt á sjötugs- aldurinn. Hver var annars að- alhvatamaðurinn að stofnun þess? — Ja, aðdragandinn mun nú hafa verig sá, að bændur hér fengu snemma áhuga fyrir þess um málum og sáu, að sam vinnufyrirkomulagið yrði þeim happasælt. Þá var búið að stofna Kaupfélag Þíngeyingn og varg það úr, að bændur hér um slóðir leituðu til Péturs á Gautlöndum og báðu hann lið- sinnis við að koma félagi á laggirnar. Það varg að ráði, að hann sendi hingag bróður sinn Jón Gauta, sem síðar bjó — Það má segja að hann hafi verið þag til ársins 1916. Hann bjó að vísu á Héðins- höfða, en hafði hér fulltrúa sinn Árna Kristjánsson frá Lóni, föður Kristjáns Árnason- ar í Verzluninni Eyjafjörður á Akureyri, sem margir kannast við. Þannig var þetta til ársins 1916, að faðir minn, sem þá var 36 ára að aldri, og hafði búið að Víkingavatni, eins og ég sagði þér áðan, var ráðinn kaupfélagsstjóri — Og síðan hefur þú átt heima hér á Kópaskeri. — Já, við fluttumst hingað árið 1917, og síðan hef ég ver- ið hér. Ag vísu vann ég eitt ár hjá Sambandinu í Revkjavík og önnur tvö hjá KEA á sínum tíma. En svo ég reki nú söguna áfram, þá gegndi faðir minn kaupfélagsstjórastarfinu hér, til ársins 1946, að ég tók við þvf af honum. Kaupfélögin fyrirtæki fólksins sjálfs \ — Segð,u mér, hvað held- urðu ag það sé, Þórhallur, sem veldur því, að einkaverzlanir þróast verr úti í fámenninu. en í bæjum og borgum? — Það er efalaust margt, sem kemur til. Við skulum bara líta á það, að einkaverzl- un — einkafyrirtæki þarf í rauninni að kaupast einu sinni af hverri kynslóð. Jú, sérðu. eigandinn deyr, og erfingjarnir eru kannski margir Sá, sem yfirtekur fyrirtækið þarf að kaupa eignarhluta hinna erf ingjanna. Þetta veikir undir- stöðu einkafyrirkomulagsins Það, sem kaupfélagið hins veg- ar hefur eignazt, það á það og þarf til engra erfingja ag skipta. Hitt er svo annað mál, sem ég álít nú að sé grundvall- arsvarið við spurningunni, að kaupfélögin eru þjónustufyrir- tæki fólksi’ns sjálfs, og af því að þau eru eign fjöldans, þá leggja þau áherzlu á það að hafa þjónustuna við fólkið sem allra bezta og létta þannig fé- lögum sínum lífsbaráttuna. Þannig verða kaupfélógin vopn í lífsbaráttu fólksins og oft erfitt fyrir einkaverzlanir að vaxa upp í skugga þejrra. Erfiðir tímar — en allir fengu sitt — Við höfum talað hér nokk uð um fortíðina, Þórhallur, og áður en við hættum því alveg, ættirðu að segja mér frá því hvernig kaupfélaginu reiddi af út úr kreppunni hér á sínum tíma. — Já, það var náttúrlega mjög erfitt og félögin riðuðu þá yfirleitt fjárhagslega. Bank- arnir höfðu ekki haft nein fjár- ráð til að lána í sveitirnar úti um landið. Hér voru ýmsar framfarir hins vegar nokkuð snemma á ferðinni, og hafði kaupfélagið notað sitt láns- traust til að aðstoða við þá upp byggingu. Nú, síðan kom svo Kreppulánasjóður. Þetta voru erfiðir tímar, en ég held mér sé óhætt að segja, að aldrei hafi tapazt eyrir á Kaupfélaginu hér, þrátt fyrir það að stund- um hafi komið erfið ár. — Ég veit ekki hvort þú hef- ur gert þér það ljóst, ag f flest- um tilfellum er bændaverzlun miklum mun öruggari, en til dæmis verzlun, sem grundvali- ast á fiskinum í sjónum. Þetta viðurkenndi bankavaldið til skamms tíma með lægri vöxt- um til landbúnaðar. Viðreisn- arstjórnin hefur hins vegar kúvent þeirri venju, og nú orð- ig eru vextir til landbúnaðar orðnir hærri en til dæmis til sjávarútvegs. Þetta ætti að koma til af því, að viðskipti við bændur væru ótraustari en við útveginn. Það held ég ag sé ekki. Hvað snertir sveitirnar hér, þá held ég að mér sé ó- hætt ag fullyrða, að Búnaðar- bankinn hafi aldrei tapað á einu einasta láni, sem hann. hafi veitt hingað í héraðið. Það kann að vera að hann hafi ekki fengið fullt út úr einni jörð, sem lagðist í eyði og hann seldi öðrum. Það kann að vera, en í öllum tilfellum öðrum hefur hann víst fengig sitt. Frarnhald á 13. síðu HerðubreiS vlð bryggju á Kópaskeri. ÆÍMINN, laugardaginn 11. ágúst 1962 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.