Tíminn - 16.08.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.08.1962, Blaðsíða 5
lítil ritvél en framúr- skarandi handhæg og vönduð — ritvél, sem leysir hvaða verkefni sem er með prýði. Kjörin fyrir skrifstof- una, skólann, heimilið og ferðalög. Framleidd í DDR. BORGARFELL H.F. Laugavegi 18 — Reykjavík — Sími: 11372 IriLrtnnjs^cki-cjqurLí e'mbh. • lrerU*n. AUSTIN GIPSY Landbúnaðarbifrelðgn AUSTIN-GIPSY fer sigurför um landið vegna sinnar frábæru aksturshæfni jafnt á vegi sem vegleysum. AUSTIN-GIPSY er byggð fyrir akstur við erfiðar aðstæður, og hentar því mjög vel við staðhætti hérlendis. AUSTIN-GIPSY er lang bezti fjalla- og torfærubíllinn sem til landsins hefur verið fluttur. Vegna sí vaxandi eftirspurnar er væntanlegum kaupendum bent á að tala við okkur sem fyrst. Þér geíiS treyst AUSTSN Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun — Sími 11506 Auglýsið í l ímanuni Bíla- og búvélasalan Hefi kaupendur að litlum dráttarvélum Farmal Cup Hanomac eða Deauts og flestum öðrum búvélum. Bíla & Húvélasalan Eskihlíð R við Miklatorg Sími 23136 Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1962—1963 og námskeið í september fer fram í skrifstofu skólans dagana 21. til 27 ágúst kl. 10—12 og 14—19, nema laug- ardaginn 25 ágúst kl. 10—12 Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðr- um haustprófum hefjast 3 september næstkom- andi. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00 og námskeiðsgjöld kr. 100.00 fyrir hverja námsgrein milli bekkja. En námskeiðsgjöld i inntökuprófs- greinum er kr 150 00 fvrir hvora grein Nýir umsækiendur um skólavist skulu einmg leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla. SKÓLASTJÓRI. Termur yhar þarfnast daglegrar umhirðu. RED WHITE TANN- KREM fullnægir öllum þörfum yðar á því sviði. RED WHITE er bragðgott og frískandi og inni- heldur A 4 og er um fram allt mjög ódýrt. Heildv. Kr. Ó. Skagfjörð h.f. Sími: 2-41-20 HÚSEIGN Á FÖGRUM STAD Húseignin „Segulhæðir“ í. Ártúnsbrekku við Raf- stöð er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Húsið stendur á 0,4 ha. erfðafestulandi, sem er á óvenju fögrum stað grónum trjágróðri. Upplýsirigaf veittar í símum 33723 og eftir kl. 18 í 36.169. Starfsstúlkur óskast í Vífilsstaðahæli sem fyrst. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 15611. Skrifstofa ríkisspítalanna ÚTBOD Tilboð óskast í að byggja 2. áfanga af Langholts- skóla, hér í borg. , Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja j skrifstofu vora, Tjarnargötu 12 III. hæð, gegn 2.000,— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, laugardag inn 25. ágúst 1962. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Tilkyuuing Þeir, sem eiga geymd matvæli í frystihúsi voru, eru vinsamlega beðnir að taka þau fyrir 22. ágúst. Kaupfélag Svalbarðseyrar. Auglýsið í TÍMANUM I í M I N N, fjmmtudaginn 16. ágúst 1962. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.