Tíminn - 16.08.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.08.1962, Blaðsíða 10
í dag er fimmtudagur- inn 16. ágúst. Arnulfus. Tungl í hásuðri kl. 0.47 ' Árdegisháflæður kl. 5.33 Heilsugæzta Siysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 NeySarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17. NæturvörSur vikuna 11,—18. ág- úst er í Ingólfsapóteki. Hoitsapátek og Garðsapptek opu virka daga kl 9—19. laugardags t'rá kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 11.—18. ágúst er Páll Garð- ar Ólaísson, sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: Sími 51336 Keflavík: Næturl'æknir 16. ágúst er Jón K. Jóhannsson. 9—16 og sunnudaga kl f Hagavatn, Hveravellir, Hrafn- tinnusker, Þórsmörk og Land- mannalaugar. Upplýsingar í skrif stofu félagsins, símar 11533 og 11798. Skógræktarfélag Hafriarf jarSar hefur aðalfund í Sjálfstæðishús- inu á morgun, föstudag, kl. 8,30. Félagar fjölmennið. — Stjórnin. WEŒBB Ásgrímur Kristinsson í Áshrekku í Vatnsdal kveður: Þegar slóðin örSug er og engar bjóSast lendur alltaf IjóSið yljar mér eins og móðurhendur. Tr i !ii o/ un OIO Ferðafélag íslands. Ferðir á laug ardag. Fimm daga ferð til Veiði- vatna, Hraunvatna og Tungnaár- botna. Fimm lVs dags ferðir: Opinberað hafa trúlofun sína, ungfrú Ásbjörg Jaenesen, Oyra- bakka, Færeyjum og Hjöirtur Ólafsson, Efri-Brúnavöllum, Skeið um. Fréttatilkynaingar þriðjudag miili kl. 6 og 7. Frá Styrktarfélagi vangefinna.— Happdrættismiðar félagsins eru nú til sölu hjá 120 umboðsmönn T f mánaðarlok er væntanl'egur hingað finnskur karlakór JVtuntra musikanter" frá Helsingfors. Kór inn kemur hingað á vegum karla kórsins Fóstbræðra, Hann mun halda samsöng í Háskólabíói 28. ágúst n k., en fer síðan til Akur- eyrar og syngur þar í sambandi við aldarafmæli bæjarins. — Muntra musikanter hefur sett svip sinn á tónlistarlífið í Finn- landi síðustu 80 árin. Fyrstu söngför sína til útlanda fór hann árið 1882, og var hann fyrsti finnski kórinn, sem fór slíka för, og síðan hefur hann farið fleiri slíkar ferðir, en nokkur annar kór í landinu, einkum um Norð- urlönd. Hugmyndin að för Muntra musikanter til íslands kom fjTst fram, er Fóstbræður voru á ferð í Finnlandi. — Stjórn andi kórsins er tónskáldið Erik Bergmann, og hefur hann stjórn að kórnum frá því árið 1951. — Erik Bergmann er meðal þekkt- ustu núlifandi tónskálda Finna, og hefur hann viðurkenningu fyr ®OS£. iU sSÍIUMÆS 1-30 það? Grípa Fálkann? Hvernig getum við — Eg hef fengið hugmynd! — Við vitum vel, að þrjóturinn býr ekki í borginni! Við þekkjum alla hér! í dimmu skoti hjá búð járnsmiðsins er áhugasamur áheyrandi .... — Við skulum setja hindranir á veg- inn og grípa hann í næsta sinn, sem hann reynir að ríða inn í borgina. — Legðu niður byssuna. Einn af mönnum ykkar? — Nei, vissulega ekki. — Hver þá . . . — Hvílíkt skot! — Hönd vofunnar hreyfist hraðar en hönd á festir, segir gamli Jungle. ir verk sín víðá um heim. — Söngmennirnir í Muntra musik- anter eru eingöngu háskólamenn, og hafa margir þeirra fengið kór þjálfun í finnska háskóiakórnum, Akademiska Sángföreningen. All's eru söngmennirnir 67 að tölu, — Einsöngvari með kórnum er ten- órinn Kurt Kloekars, sem um ára bil hefur verið einsöngvari með kórnum og einnig með finnska útvarpskórnum. — Söngskrá kórsins er mjög fjölbreytt. Hefst hún með 17. aldar verkum og endar á lögum eftir söngstjórann sjálfan. Einnig verða sungin lög eftir Schumann, Stravinsky, Sibe líus og Palmgren. Eitt íslenzkt lag er á efnisskránni, Gimbillinn mælti, þjóðiag í útsetningu Ragn ars Björnssonar. —Muntra musik anter munu aðeins dveljast hér í nokkra daga, verður einn sam- söngur í Háskólabíói 28. ágúst, en 30. ágúst syngja þeir á Akureyri. Þangað fara söngmennirnir í boði bæjarst.iórnarinnar þar, í tilefni af aldarafmæli bæjarins. Sr. Jón Thorarensen verður fjar verandi úr bænum næstu viku. — Vottorð verða afgreidd í Nes kirkju á föstudaginn og n.k. um víðsvegar um landið. í Rvík eru miðarnir seldir á skrifstofu félagsins á Skólavörðustíg 18, — enn fremur Hreyfilsbúðinni, bif- reiðastöð Hreyfil's á Hlemmtorgi. Verð miða er kr. 50,00. — Aðal- vinningur Wolksvagen bifreið. — Margir aðrir góðir vinningar. — Reykvíkingar og aðrir landsmenn. Vinsamlegast kaupið miða og styðjið þannig gott málefni. Kjartan Ó. Bjarnason er nú lagð- ur af stað í sýningarferð um iandið. Hann fer fyrst um Vest- firði, og er fyrsta sýning á fimmtudagskvöld 16. ágúst á Pat reksfirði. Hann sýnir: íslenzk börn að leik og starfi til sjávar og sveita, Skíðalandsmótið á Ak- ureyri 1962, Holmenkollen og Zakopane, Kmttupyrna, Hand- Viti sínu fjær hristi Eiríkur ó- kunna manninn til og Sveinn dró sverð úr slíðrum, en fanginn grát- bændi þá um að drepa sig ekki. — Eg er þræll, ég gat ekki gert annað, en ef til vill get ég nú orðið ykkur til hjálpar. Eiríkur áttaði sig og spurði þrælinn, hvert farið hefði verið með Axa. — Hann er í fangelsi í húsi Tugvals. — Hvað ætlar hann að gera við hann? spurði Eiríkur — Þeir ætla að neyða hann til þess að segja ailt um rómverska hjálminn. — Með öðrum orðum, það á að neyða hann til sagna. — Nú voru góð ráð dýr. — Hver var ungi her- maðurinn. sem hermenn Tugvals eltu nýlega? spurði Eiríkur Þræll inn leit hræddur upp. — Það var Níl Moru. En Moru vildi ég forðast. það er enginn sem er verri og forhertari en hinn hræðilegi Moru. — Því betri er hann sem félagi okkar sagði Eiríkur hægt. -- Við skulum fara af stað til Moru. K. 10 T í M I N N, fimmtudaginn 16. ágiist 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.