Tíminn - 26.08.1962, Side 10

Tíminn - 26.08.1962, Side 10
 Rvík í gaar áleiðis til N.Y. Lang- jökull er í Rostock, fer þaSan tií Norrköping, Hamobrgar og Rvík. Vatnajökull er í Amsterdam, fer þaðan til Rotterdam, London og Rvíkur. SkipaútgerS ríkisins: Hekla fór frá Kristiansand í gæ-r áleiðis til Thorshavn og Rvíkur. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herj ólfur er í Rvík. Þyrill er á Aust fjörðum. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið or á Ausfcfjörðum á suðurleið. Hafskip: Laxá fór frá Gdansk 25. þ. m. til Nörresundby. Rangá er á Norðfirði. Fjugáætlanir Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 6, fer til Luxemburg kl. 7,30, væntan- legur affcur kl. 22,00, fer til N.Y. kl. 23,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 11, fer til Gautaborgar, Kmh og Ham- borgar kl. 12,30. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá Luxem- borg kl. 1,30, fer til N.Y. eftir ZT7 ÐAIEr / SECRETSIAVE mart exposed /ndicted "INCREDIBLE SCANDAL-'' SMS SOVEgNOZ-. 7í"tm líntf/,/, Ttf S*,,, ttVAHtm* n.„„. — Smyth, nokkur ný atriði-------? Þrælarnir voru seldir áður . . . — Saldan gerði lista yfir þá í þessu bréfi . . . þeir hljóta að hafa verið flutt- ir heim aftur . . . — Gullið fyrir þrælana í Mucar hef- ur verið fært fátækrastofnunum á staðn- um. Konungurinn gerði prinsinn útlæg- — Saldan er fangi í kjallaranum og bíður dóms. — Þeir gleymdu--------neðanjarðar- göngunum-------sem liggja héðan! an. ÞESSI MYND var tekin fyrir skömmu af Finkbine-hjónunum, en frúin vakti á sér mikla at- hygli, er hún fór til Svíþióðar til að láta eyða fóstri, sem hún óttaðist, að kynni að vera van- skapað. Henni var leyft að láta eyða fóstrinu, og kom þá í Ijós, að barnið hefði fæðzt vanskapað. Hjónin, sem eru amerfsk, hafa mátt þola ýmislegt vegna þess fasta ásetnings konunnar að láta eyða fóstrinu. Nú hefur viðhorf- ið til þeirra breytzt, þar sem sannað er, að konan hafði rétt fyrir sér, er hana grunaði, að barnið yrði vanskapað. Faxaflóa. Helgafell fer í dag f<rá Lenlngrad til Ventspils og Kmh. HamrafeH kemur í kvöld til Rvik frá Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer væntanl'ega frá Len- ingrad í dag áleiðis til íslands. Askja kemur væntanlega til Kotka í dag. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá — Abercrombie, Baldvin, Cook, vorum allir í sama félaginu! — Félaginu? Áttu við vökumennina, herra Fisher? armál, en Fálkinn veit hverjir við erum! Rétt fyrir utan . . . — Það að fá lista yfir vökumennina, var ekki erfiðleikum bundið hér í þessum slúðurbæ! Jafnvel fógetinn hlýtur að hressast! Þormóður Pálsson frá Njálsstöö- um orti til’ fornrar vinkonu: Þó að orni enn við fund ylur handabandi finnst mér eins og seilzt um sund sitt frá hvoru landi. LeiðréttLngar í kvæði Sigríðar Björnsdóttur um Laugarvatn hér í blaðinu á dögunum varð prentviHa í 6. ljóð línu 3. vísu. Hendingin átti að vera svona: ,,Ioghkyrrt, bláfct með geirum grænum Skipadeild S.Í.S.: HvassafeU kem ur til Reyðarfjarðar á morgun. Arnarfell er á Aikureyri. Jökul- fell er í Manchester, fer þaðan 27. þ. m. til Grimsby. DísarfeU kemur tU Hamborgar síðdegis í dag, fer þaðan 28. þ. m. tU Riga. LitlafeU er í olíuflutningum í 9 dag er sunnudagur- inn 26. ágúst. irenæus. Árdegisháflæður kl. 2,45 Tungl í hásuðri kl. 9,42 Slysavarðstofan t HeUsuverndar stöðinn: er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Neyðarvaktín, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17. 1 Næturvörður vikuna 25. ágúst til 1. sept.. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opiu virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 25. ágúst til 1. sept. er Ólaf- ur Einarsson, sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: - Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 26. ágúst e>r Björn Sigurðsson. Næturlækn- ir 27. ágúst er Guðjón Klemenz- son. EIRÍKUR og leiðangursmennirnir tveir voru fluttir inn í kastalann. Einn varðmannanna benti hæðnis- lega á nokkra menn með hlekki um fæturna, og voru þeir að draga vatn. „Sjáið. þannig eyða flestir gesta Moru tíma sínum“. Eiríkur varð ævareiður, er hann skömmu seinna stóð frammi fyrir Moru, sem var ruddamenni hið mesta. „Hvers konar móttökur eru þetta eiginlega, við komum hér sem vin- ir til þess að segja þér síðustu orð sonar þíns“. Eiríkur horfði hvasst á Moru. „Þar að auki verðum við að flýta okkur, því að menn mín- ir hafa skipun um að ráðast á kast- alann“ „Ég hef sparað þér heim- ferðina", sagði Moru hæðnislega. „Vinir þínir eru nú þegar í kast- alanum“. Moru reis upp og bauð Eiríki að koma með sér að opnum glugga Fyrir utan stóðu allir her- menn Eiríks afvopnaðir og um- kringdir af hermönnum Moru. H J * A L IVI U R « 10 T í MIN N . laugardaginn 25. ágúst 1962

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.