Tíminn - 26.08.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.08.1962, Blaðsíða 12
Friðrik Ólafsson skrif ar um Nýlokið er í Austur-Berlíri minn ingarmóti um dr. Lasker, sem heimsmeistari var á árunum 1894 —1921. í móti þessu tóku þátt sextán skákmeistarar frá níu þjóðum og urðu úrslit þau, að hinn ungi rússneski stórmeistari Vasjukov bar sigur úr býtum, hlaut 11% vinning. Lesendur þátt arins munu kannast við Vasjukov, síðan hann sigraði í hinu „opna“ meistaramóti Moskvuborgar, en þá birtist ein skáka hans hér í þættinum. Með sigri sínum í minn ingarmótinu hefur Vasjukov stað- fest, að sigrar hans að und’anförnu eru engin tilviljun, og haldi hann svo áfram sem hingað til, líður ekki á löngu þar til hann fer að blanda sér í stríð hinna „allra- beztu“. — Röðin I mótinu varð að öðru leyti þessi: 2.—3. Stein, Sovétr. og Udovcic, Júgóslavíu notið sín) 2. d3 (Með þessum leik fær byrjunin á sig svipmót kóngs indverskrar varnar og mætti því kalla hana kóngsindverska byrj- un). 2. —d5, 3. Rd2—Rf6, 4. Rgf3 —c5, 5. g3—Rc6, 6. Bg2—Be7, 7. 0-0—00, 8. Hel—Dc7, 9. De2 (Markmið hvíts er nú að leika e4—e5 og hefja síðan sókn á kóngsvængnum. Svartur verður nú að gera upp við sig, hvort hann á að leyfa þetta eður eigi). 9. —b5 (Hann álítur sóknina ekki hættu- lega og freistar sjálfur gæfunnar með sókn á drottningarvængnum. Með 9. —dxe 10 dxe—e5 gat hann komið í veg fyrir áform hvíts og leitt skákina inn á aðrar óskyld- ar brautir). 10. e5—Rd7, 11. Rfl —a5, 12. h4—b4, 13. Bf4—Ba6 (Svartur gerir lítið til að tryggja aðstöðu sína á kóngsvængnum og er greinilegt, að hann álítur varn- exf7f! (Þetta peð má svartur ekki drepa með kóngnum vegna 21. De6f—Kf8 22. Rg5—Bxg5 23. Bxd5 og vinnur. Eins strandar 20. —Kf8 á 21. Rg5! og hvítur vinnur í öllum afbrigðum. Svart urA því ekki nema einn svarleik). 20. — Kh8, 21. Re5!—Rcxe5 (Þessi leikur var einnig þvingaður). 22. Vasjukov sigraði í minn ingarmóti dr. Lasker 10% vinning hvor. 4. O’Kelly, Belgíu 9 v.; 5. Fichtl Tékkósló- vakíu 8% v.; 6.—7. Minev, Búlga- ríu og Uhlmann A-Þýzkalandi 8 v. hvor. — Einna mesta furðu vek- ur hin slælega frammistaða Ung- verjans Barcza, en hann hafnaði í 13. sæti með 5% vinning. Hér fer á eftir ein af vinnings- skákum sigurvegarans og ber hún því órækt vitni, að Vasjukov er enginn meðalmaður í sinni grein. Andstæðingur hans er Uhlmann, vel kunnur síðan í millisvæðamót- inu í Stokkhólmi, en þar hafði hann lengi mögúleika til að kom- ast í eitt af úrslitasætunum. Hv: Vasjukov Sv: Uhlmann Kóngsindversk byrjun. 1. e4—e6 (Uhlmann er sérfræð- ingur í franskri vörn, og beitir henni að jafnaði, er andstæðing- urinn leikur í fyrsta leik sínum e4. Vasjukov hefur að sjálfsögðu átt von á þessu og hann velur nú leið, þar sem síður er hætta á, að kunnátta andstæðingsins fái ir sínar þar nægilega traustar). 14. Re3 (Eftirleiðis má svartur vara sig á, að sýndarfórnin 15. Rxd5—exd5 16. e6 valdi honum ekki þungum búsifjum. Eins og sakir standa er hvíti lítill hagur í þessu, en hann bíður þess jó- legur, að tækifærið komi). 14. — a4, 15. b3 (Það væri hvíti mjög í óhag, ef svartur næði að leika sjálfur —b3) 15. —Ha7, 16. h5— Hfa8? (Sókn svarts er alls góðs makleg, en því miður var þessi hrókur nauðsynlegur til vamar kóngsmegin. Skárra hefði verið 16. —Rb6 enda þótt riddarinn fjarlægist við það kóngsvænginn). 17. h6—g6, 18. Rxd5. (Nú er rétta augnablikig runnið upp). 18. —exd5, 19. e6—Dd8 (Svartur hefur að sjálfsögðu séð fórn hvíts fyrir, en í þessari stöðu hefur hann einungis búizt við 20. exd7 —Hxd7 og hvítur græðir þá lítið á því að leika 21. Re5 vegna — Rxe5 22. Dxe5—Bf6. Næsti leik- ur hvíts hefur sennilega komið honum algjörlega á óvart). 20. Dxe5f! (Mun sterkara en 22. Bxe5f). 22. —Bf6 (Skákin mundi nú verða leidd skjótlega til lykta, ef svartur dræpi á e5; 22 —Rxe5 23. Bxe5f—Bf6, 24. Bxf6f—Dxf6, 25. He8f og mát er óverjandi. — 22. —Rf6 mundi heldur ekki duga vegna 23. Bg5—Bb5 24. Dxf6f— Bxf6 25. He8f—Bxe8 26. f8=D mát! Fallegt afbrigði). 23. De8f —Rf8, 24. Be5—Db6 (Hótunin var 25. DxD). 25. Bxd5—Hc8, 26. Be6! (Samspil hvítu mannanna er heill andi). 26. —Bxe5 (Þvingað). 27. Bxc8—Bd6 28. Bxa6—Hxa6, 29. bxa4—Ha7, 30. He6—Dc7, 31. Hael—c4, 32. Hxd6 (Náðarstuðið). 32. —Dxd6, 33. He6. Gefið vegna —Dc5 34. d4. Leipflug Sím] 20375 UTGEFENDASKIPTIAD SKÁK Blaðinu barst í gær nýtt hefti af Skák og er það 5. tbl. 12. árgangs. Með þessu blaði hafa orðið útgefendaskinti að SKÁK. en Birgir Sigurðsson hefur látið af útgáfu tímarits- ins eftir að hafa ritstýrt því í átta og hálft ár — en auk þess, sem Birgir skrifaði blað- ið, sá hann um útbreiðslu þess og einnig setningu, en hann er setjari að atvinnu. Hefur Birg- ir unnið miög gott starf. sem skákáhugamenn munu lengi minnast. Við útgáfu blaðsins taka nú þrír ungir skákmenn, þeir Arinbjörn Guðmundsson, Guðmundur G. Þór- árinsson og Jóhann Þ. Jónsson og segja þeir meðal annars í ávarps- orðum: „Við munum freista þess að færa skákunnendum sem bezt- ar fréttir af því, sem gerist meðal annarra þjóða á sviði skáklistar- innar og reyna að birta þær skák- ir, sem athyglisverðastar eru. Þrátt fyrir það verða skákþing meðal Islendinga sjálfra ætið í fyrirrúmi. Ennfremur munum við freista að stækka ritið nokkuð, en halda þó áskriflargjaldi óbreyttu. Ritið mun hækka nokkuð í lausasölu. Við munum reyna að hafa e'fnisval sem fjölbreyttast og væru ábendingar frá lesendum í þá átt kærkomnar“ Ritstjóri blað'ins er Arinbjörn en ritnefnd skipa Friðrik Ólafsson stórmeistari, og Jóhann Þ Jóns- son. Af efni blaðsins nú má nefna grein, sem nefnist Útgefendaskipti að Skák. Af innlendum vettvangi og er þar skrifað um skákmót nor- rænna bifreíðarstjóra Þá er skák mánaðarins og er þar fjallað um útvarpsskák þeirra Inga R. Jó- hannssonar og Sveins Johannesen — og má þess til gamans geta, að skýringar við fyrstu 39 leikina eru eftir rússneska stórmeistar- ann Korchnoj — er þeir Ingi og Svein tefldu fyrstu 39 leikina eins og Fischer og Korchnoj á Stokk- hólmsmótinu. Þá er grein 1 um skákför til Akureyrar og Friðrik úlafs=on skrifar af erlendum vett- vangi um síðasta áskorendamót. langa og ítarlega grein Þá eru fleiri erlendar fréttir og ýmsir fast ir þættir Ritið er hið prýðileg- asta að öllum frágangi og prýða það nokkrar myndir. — hsírn. HVAÐ UNGUR NEMUR GAMALL TEMUR IÐUNNARSKÓR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA Kópavogsbúar Beinið viðskiptum yðar til Fasteignasölu Kópavogs, Höfum til sölu íbúðir frá 2ja til 5 herbergja og einbýlishús. bæði lítil og stór Faste'gnasala Képavogs, Skjólbraut 2, Sími 24647, opin 5,30 tii 7 laugardaga 2—4 Árni Halldórsson, lögfræðingur, Neðstutröð 8 Sími 17175. Helgi Ólafsson, Bræðratungu 37 — Sími 24647. 12 T í MIN N, sunnudaginn 26. ágúst 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.