Tíminn - 13.09.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.09.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaSa- lesenda um allt land. Tekið er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, simi 19523 i Sverrir sagði að lokum, að blöð- in myndu að öllum likindum fá fréttatilkynningu um niðurstöður samninganna þegar heildarsam- komulag væri fengið. Hann sagði, að fréttatilkynningin yrði ef til vill gefiri út í dag. Eins og kunnugt er af fréttum hefur sex manna nefndin verið á stöðugum fundum að undanförnu og um tíma virtust jafnvel horf- ur á því, að verðlagsmálunum yrði vísað til yfirdóms. En nú hefur sem sagt náðst samkomulag Framh. á 15. síðu. Ben Gurion og frú stíga úr flugvélinni á Reykjavíkurflugvelli. Ben Gurion sést lengst til hægri. íslenzku forsætisráðherrahjónin snúa baki í myndavclina á miðri myndinni, en milli þeirra er frú Paula Gurion. Ofar í stiganum er dóttir Gurionshjónanna. Til vinstri heilsa íslenzkir lögreglumenn. (Ljósm. Tíminn R.E.) Vilja Loftleiðir feigar Einkaskeyti frá Khöfn, 12. september. i Hinn mikli uppgangur Loft- leiða í Atlantshafsfluginu hef- ur valdið því, að sænsk blöð hafa nú birt ummæli norska útgerðarmannsins og flugvéla- eigandans Ludwig Braathen, þar sem hann segir að Noregur eigi þegar í stað að hætta hinni norrænu flugsamvinnu innan SAS. Hann telur að raunveru- legt tap Noregs á verunni i SAS nemi 100 milljónum króna árlega. Braathen var spurður, hvort hann stæði á bak við Loftleiðir. Hann svaraði, að hann hefði aðstoðað íslenzka flugfélagið í upphafi, en væri nú aðeins ráðunautur Loftleiða. Berlingske Tidende, sem skýrir frá þessu, segir að að baki þcssum skrifum líggi, að SAS óski eftir að samkeppni ís- Ienzka flugfélagsins verði stöðv uð. Loftleiðir hafa að undan- förnu flutt farþega frá Norð- urlöndum til New York fyrir milljónir króna í hinum ódýru ferðum sínum, og SAS er nú þeirrar skoðunar, að Norður- löndin verði á einn eða annan hátt að taka í taumana varð- andi samkeppni íslenzka fé- lagsins. Aðils. BER OKKUR KVEDJUR FRA LONDUM SINUM — Well, lt has been raíning today; — ÞaS hefur rignt hér í dag, sagói David Ben Gurion, þegar hann steig tíl jarð- ar á Reykjavíkurflugvelli — i siundarfjóróungi fyrir kl. á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklu , . . .. brautar af þremur mönnum, sem 111 i gærkveldi og var svo stóðu þar á krossgötum og töldu óhepninn að stíga beint bifreiðar þær, sem bar að, a veg- 1 . rlr, .. ° um umferðarkönnunarinnar. — 013^ I JÍOIti Forsætisráðherra ísrael, frú hans og fylgdarlið, komu með Vis- countflugvél Flugfélagsins ná- kvæmlega á tilsettum tíma. Veð- ur var kyrrt, en svalt og dimmt, svo að þeir, sem biðii hinna virðu legu gesta, höfðu hneppt þykkum irökkym sínum upp í háls. Ólafur Thors og kona hans tóku á móti Ben Gurion og frú, og af- henti frú Thors Paulu Gurion blómvönd, er þær heilsuðust. Ól- afur bauð hjónin velkomin með stuttu ávarpi: VERÐLAGSGRUND VÖLLUR FENGINN í gærkveldi hafói Tím-I nn tal af Sverri Gíslasyni j Hvammi og spurði hann; ivaö iiði störfum sex nanna nefndarinnar. Ifann skýrSi blaöinu svo frá, að í nefndinni hefði iegar náðst samkomulag im verólagsgrundvöllinn sjálfan, Hins vegar væri verið að semja um ýmis itriðí varóandi miililiöa-j kostnaö og fleira. „Herra forsætisráðherra! Við þokkum yður fyrir að hafa lagt á yður að lengja langa ferð yðar svo mikið til þess að kynn- ast íslenzku þjóðinni og heiðra hana með heimsókn yðar. Við vonum, ag þeir dagar, sem þér dveljið hér á landi verði yður á allan hátt eins ánægjulegir og framast er unnt. Með aðdáun hafa íslendingar fylgst með einstæðu átaki hins nýja Ísraelsríkis undir sterkri og glæsilegri forystu yðar. íslenzku þjóðinni er vissulega mikill heið ur að komu yðar. í nafni ríkisstjórnar íslands býð ég yður og frú Ben-Gurion og fylgdarlið yðar innilega vel- komin.“ Ben Gurion svaraði og þakkaði hinar góðu móttökur. Hann sagð- ist færa íslendingum hinar hlýj- ustu óskir þjóðar sinnar. Hann sagðist hlakka til þess að hitta og að kynnast betur íbúum hinn- ar frægu eyjar elds og ísa. Hann Framh. á 15. síðu. / tekinn 3 sluppu Seyðisfirði, 12. sept. Varðskipið Óðinn kom snemma í morgun hingag til hafnar með brezka toigarann Northern Jewel GY 1, sem skipi'ð tók að ólögleig- um veiðum 1,4 milur innan fisk- veiÖitakmarkan.na út af Glettingi síðastliðna nótt. Þegar varðskipið kom á þessar slóðir voru þar 11 togarar að veiðum, þar af fjórir innan fisk- veiðitakmarkanna. Þegar varð- Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.