Tíminn - 13.09.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.09.1962, Blaðsíða 5
Byggingarfélag verka- manna í Reykjavík Til sölu 3ja herbergja íbúð í 7. byggingarflokki. Þeir félagsmenn sem neyta vilja forkaupsréttar, leggi inn umsóknir í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir 21. þ.m. S t j ó r n i n . Stúlkur - Atvinna Stúlkur vantar til léttra verksmiðjustarfa að Ála- fossi. Upplýsingar á skrifstofu ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2, sími 12804. Kópavogshælið Á komandi hausti, í/ október og nóvember n.k. verða teknir inn nýir nemar til að læra umönnun og gæzlu vangefinna í Kópavogshæli. Námstími er alls 24 mánuðir í hvoru tveggja bóklegu og verklegu námi og fer allt námið fram í Kópavogs- hælinu. Stúlkur, sem lokið hafa gagnfræðaprófi ganga að öðru jöfnu fyrir um námsdvöl. Umsóknir ásamt afriti af prófskírteini, ef fyrir hendi er, stílist til yfirlæknis Kópavogshælis frú Ragnhildar Ingibergsdóttur. Reykjavík, 12. september 1962. ! HEF TIL SÖLU i m. a. 3ja herb. íbúð við Lindargötu. 3ja herb. íbúð við Sörlaskjól. Húsgrunn við Fögrubrekku í Kópavogi. Grunn undir 2ja hæða hús í Vesturbænum, teikningar fylgja. 2ja hæða einbýlishús við Skóla- gerði, mjög vandað og glæsi- legt, 1. veðr. gæti verið laus. 4ra herb. íbúð við Kársnesbraut við sjóinn. Lóð vel ræktuð með trjám og runnum. 3ja herb. hæð við Nýbýlaveg. 4ra herb. fokheld hæð við Mel- gerði. 5 herb. einbýlishús á einni hæð við Lóngubrekku. Parhús við Lyngbrekku, 1. veð- , réttur gæti verið laus. Hús með 2 íbúðum á einni hæð við Borgarholtsbraut. Einbýlishús við Lyngbrekku. Tilbúið undir tréverk. 2ja hæða hús í Hraunsholti, gæti verið tvær íbúðir með öllu sér, 1. veðr. laus, rétt við Hafnarfjarðarveg. Hús og ibúðir af ýmsum stærð- um í Hafnarfirð'i. íbúðir óskast Hef kaupendur að alls konar íbúðum, stórum og smáum svo og einbýlishúsum. Hermann G. Jónsson, hdl. lögfræðiskrifstofa, fastéigna- sala Skjólbraut 1, Kópavogi Sími 10031 kl. 2 til 7 Heima 51245. VÉLRITUNARSTÚLKUR Véi viljum ráða nokkrar vanar vélritun- arstúlkur strax. Samvinnuskólamenntun, verzlunarskóla eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöð fást hjá Starfsmanna- haldi S.Í.S. í Sambandshúsinu, sem gefur ennfremur nánari upplýsingar. Rangæingar athugið Við seljum hinar viðurkenndu Esso brennsluolím, benzín og smurningsolíur. Enn fremur hina kunnu sjálfvirku Gilbarco olíubrennara, ásamt miðstöðvar dælum og miðstöðvarkötlum. Olíutankar venjuleg- ast fyrirliggjandi í ýmsum stærðum á hagkvæmu verði. Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála á þessum tækjum hjá okkur áður en þið festið kaup annars staðar. Félagsmenn athugið sérstaklega: Arður er greiddur af þessum, sem öðrum viðskipt- um. Skrifstofa ríkisspítalanna. Útboð Tiiboð óskast í akstur með skólabörn og strætis- ferðir um Njarðvíkurhrepp. Tilboðið miðast við 1 ár. Akstur þarf að byrja 1. okt. n.k. Nánari upplýsingar á skrifstofu Njarðvíkurhrepps, 'Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, sími 1202. Tilboðum skal skila fyrir 25. þ.m. á skrifstofu hreppsins. Réttur áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi. Sendisveínn Duglegur og ábyggilegur sendisveinn óskast. Prentsmiðjan Edda. Til leigu frá 1. okt. n.k. 130 ferm. nýleg íbúð í Heimunum. Leigan er 3500,00 kr. á mánuði. Svar merkt „íbúð 1. okt.“ sendist auglýsingarskrif- stofu blaðsins fyrir hádegi á laugardag. Atomrit Jónasar Jónssonar Óttalegur ieyndardómur Fæst hjá bóksölum. KAUPFÉLAG RANGÆINGA Olíusöludeild M.S. „REYKJAFOSS Barnavagnar Notaðir barnavagnar og kerrur. ítiici au Enn- fFemur nyir vagnar og kerrur. Sendum 1 póstkröfu hvert á land sem er. Barnavagnasalan Baldursgötu 39 Sími 20390 Stúlka óskast í sveit í Árnes- sýslu. Mætti hafa með sér 1—2 börn. — Upp- lýsingar í síma 23176. Kaup - Sala Til sölu 2ja til 7 herbergja íbúðir víða um bæinn og í Kópavogi. Hefi kaupendur af íbúðum í Vesturbænum, Norðurmýri og víðar. Vantar leiguíbúðir 1 til 5 herbergja Almenna fasteignasalan Laugaveg 133, 1. hæð. Sími 20595. Tii sölu ungar kýr og kvígur komnar að burði. Uppl að Brautarholti sími um Brúarland. Fer frá Reykjavík, laugar- daginn 15. þ.m., til Vestur- og Norðurlands. SIGLUFJ ÖRÐUR, AKUREYRI, HÚSAVÍK. Vörumóttaka á föstudag. H.f. Eimskipafélag íslands. Viðkomustaðir: ÍSAFJÖRÐUR, Félag járniðnaðarmanna Alsherjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa félagsins á 28. þing Alþýðusam- bands íslands hefur verið ákveðin laugardaginn 15. þ.m. kl. 10 til 18 og sunnudaginn 16. þ.m. kl. 10 til 18 í skrifstofu félagsms að Skipholti 19. Kjörskrá liggur frammi á sama stað föstudaginn 14. þ.m. kl. 2 til 18 og laugardaginn 15. þ.m. kl. 9 til 10. Kjörstjórnin. Stúlka eöa kona helzt í Vogahverfi, óskast til að gæta tveggja barna frá kl 9 til 5. eða taka þau í gæzlu meðan húsmóð- irin vinnur úti Gott kaup. Upplýsingar í síma 37831 eftir kl. 5 á daginn. T I M I N N, fimmtudagurinn 13. sept. 1962. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.