Tíminn - 13.09.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.09.1962, Blaðsíða 10
# 7 í dag er fimmtudagur- inn 13. sepf. Amatus. Árdegisháflæður k!. 4,31. Heilsugæzla Næturvakl vikuna 8.9.—15.9. er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 8.9.—15.9. er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Keflavík: Næturlæknir 13. sept. er Björn Sigurðsson. LeibréttLngar Leiðrétting. í minningargrein Halldórs Stefánssonar um Vil- borgu Kjerúlf hér í blaðinu fyr- ir nokkru, hefur fallið úr nafn Guðbjargar dóttur hennar, konu Odds Kristjánssonar fcrésmiöa- meistara, Akureyri, Gunnar Einarsson á Bergsskála í Skagafirði orti er degi tók að halla: Brostinn streng og flúinn frið, finn og genginn máttinn. Stóð ég lengi lúinn við lífsins engjasláttinn. Fíugáætíanir Loftlelðir h.f.: Fimmtudag 13. sept. er Leifur Eiriksson væntan legur frá N.Y. kl. 6,00. Fer til Luxemborgar kl. 7,30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. — Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 1,30 föstudags- mo-rgun, fer til N.Y. kl. 3,00. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega 17. þ.m. frá Archan gelsk áleiðis til Limerick í ír- landi. Amarfell fór í gær frá Hamborg áleiðis til Helsinki. — Jökulfell fór 9. þ.m. frá Rvík til Riga. Dísarfell fór í gær frá Borgarnesi áleiðis til Kópaskers. Litlafeli fer í dag frá Rvik áleið- is til Akureyrar. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 14. þ.m. Eimsklpafélag Reykjavikur h. f.: — Katla er í Rvík. Askja er í Reykjavík. Jöklar h.f: Drangajökull er á leið til ísafjarðar frá N.Y. — Langjökull lestar á Norðurlands höfnum. Vatnajökull lestar á Austfjarðarhöfnum. Áheit á M.H. kr. Sólheimadrenginn 200,00. frá JSM5SE5EI S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Áreiíusi Níelssyni, ungfrú Helga Martína Björnsdóttir, hag fræðings, Dyngjuveg 12, og Markús Sveinsson, forstjóri Hagamel 2. Nýlega voru gefin saman í hjóna band ungfrú Dóróthea Stefáns- dóttir frá Seljalandi, Siglufirði og Jónas Guðlaugsson, tækni, fræðingur frá Guðnastöðum, A- Landeyjum. Heimili ungu hjón- anna er að Austurgötu 28, Hafn arfiiðr. — Eg er viss um, aff ég er næstur lista hjá Fálkanum, hver sem hann er. Kiddi sagðist vernda mig, en . . . . — Eg vona, að þessi skriffinnur fari að birtast. Eg held, aff hann sé snjallari en Kiddi. Langt inni í frumskóginum. — Hann er veikur — Hlébarffinn hefur ekki snert hann. — Eins og hinir . , Drepsótt! Miðnætursýning í Austurbæjar- bíói. Gamanleikurinn Ég vil eignast barn, verður sýndur í Austurbæjarbíói næstkomandi laugardagskvöld kl. 11,30. Þessi gamanleikur hefur verið sýndur við mjög góðar móttökur víðs vegar um landið í sumar og hafa orðið alls 40 sýningar. Leikurinn verður nú sýndur á vegum Fé- lags íslenzkra leikara og til styrkt ar sjóðum þess. — í flokknum eru Sigríður Hagalín, Jón Sigur björnsson, Þóra Friðriksdóttir og Guðmundur Pálsson. — Þetta er bráðskemmtilegur gamanleikur, sem fjallar um hjónabandið, kosti þess og galla, hamingju og hinar dökku hliðar. Árnað heilla 95 ára er í dag Vilhjálmur Jóns- son, Þinghól, Akranesi, nú til heimilis Akurgerði 2. F réttatilkynningar Kirkjudagur Langholtssafnaðar 1962: — Á þessu ári eru liðin tíu ár, síðan Langholtsprestakall i Rvík var stofnað. Þar er nú vax- inn upp einn stærsti söfnuður landsins. — Strax á fyrstu árum varð það ein af starfsaðferðum þessa safnaðar að hafa svonefnd- an kirkjudag einu sinni á ári, Helga sérstakan dag málefnum safnaðarins, sérstaklega hvetja til aukinna átaka, safna fé til kirkjubyggingar og safnaðarheim. ilis, minna á nýja starfshætti, vekja og efla safnaðarvitund og samtakamátt, auka kynni safn- aðarfólks og samstarf þess. — Þetta tókst oft myndarlega og jem Hermaðurinn fór aff telja, svo að Eiríkur hafffi ekki um neitt að velja. Hann klifraffi upp, en heyrffi óljóst, að Órisía reyndi að segja eitthvað við hann, en hann greindi ekki, hvaff það var. Þeg- ar Eirikur rak höfuffiff upp um opið, sá hann spjót allt í kring um sig. Hann var strax gripinn og bundinn aftur. Hann var enn þá staddur í neðanjarðarherbergj- um kastalans, og enginn möguleiki var til undankomu. Eirikur var fluttur inn í stórt herbergi, und- arlega útbúið. Tugval sat í stól þar inni og hló, er hann sá Eirík. — Komdu nær, og littu í kring um þig. Þú hefur kannske ekki löngun til þess. Segðu mér nú frá leyndardómi rómverska hjálms ins. Hann horfði illilega á Eirík. — Eg ráðlegg þér aff segja mér frá honum. Ef þú gerir það ekki, hef ég hér hluti. sem geta fengiff þig til þess aff hiffja um að fá að leysa frá skjóðunni. R 10 T í M I N N, fimmtudagurinn 13. sept. 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.