Tíminn - 13.09.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.09.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI — Eg æ'llaði að vera búinn að hella í bollana þegar þú kæmirl eru til kvikmyndir, sem sýna að svo var. En vegna erfiðra að- stæðna hefur stundum fallið nið- ur að halda þennan dag hátíðleg" an. En nú eru ástæðurnar breytt ar, hvað húsnæði snertir og allt í framför. — Næsta sunnudag, hinn 16. sept. verður því kirkju dagur Langholtssafnaðair í fyrsta sinni 1 safnaðarheimilinu, og hefjast hátíðahöldin með messu klukkan tvö í kirkjusalnum stóra. Síðdegis, eða klukkan 5, hefst barnasamkoma, og um kvöldið verður samkoma fyrir fullbrðna fólkið, með ræðum, hljómlist, og kvikmyndasýningu. — Kvenfélag safnaðarins mun sjá um veiting- ar allan daginn frá því að mess- unni lýkur. Merki verða seld og gjöfum til kirkjubyggingairinnar veitt móttaka. Nú hefst siðasti áfanginn í byggingarmálunum, en það er kirkjusalurinn sjálfur, sem þarf að koma sem fyrst handa þessum fjölmenna söfn- uði. — Það tók aðeins fimm ár að byggja safnaðarheimilið eins og það er orðið nú. Þá var fólk- ið færra og aðstaðan öli erfið- ari. Nú verðum við öll samtaka um, að kirkjan öll verði byggð á næstu 5 árum. —■ Kirkjudagur inn þessu sinni er helgaður því, að sú hugsjón komizt í fram- kvæmd. Það er sýnilegt, að kirkja hér hefur alltaf nóg að starfa og þarf aldrei að standa auð. Það er svo ótalmargt, sem þar er hægt að gera til framfara og menningar á guðsirikisbraut. — Kirkjan verður okkar annað heimili. Til þess að svo verði fjölmenna Reykvíkingar á kirkju háitíð Langholtssafnaðar á sunnu daginn kemur. DcLgskráin Fimmtudagur 13. september, 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há- degisútvarp. — 13.00 ,,Á frívakt- inni“ sjómannaþáttur. — 15.00 Síðdegisútvarp. — 18.30 Operu- lög. — 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Frétt ir. — 20.00 Einsönguir: Giuseppe de Stefano syngur lög frá Napoli — 20.20 Vísað til vegar: Frá Kambabrún til Gullfoss (Erlend- ur Jónsson). — 20.45 Tónleikar. — 21.00 Ávextir; n. erindi: Ferskjur, aprikósur og plómur (Sigurlaug Árnadóttisr). — 21.15 Kórsöngur: Hollenzki útvarpskór inn syngur lög eftir Johannes Driessler og Hugo Distler; Marin us Voorberg stj. — 21.35 Úr ýms um áttum (Ævar R. Kvaran). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan. — 22.20 Harm onikulög. — 23.00 Dagskrárlok. Krossgátan 676 Mánaðarritið Elning er komið út. Efni: Frásögn frá heimsþingi alþjóðahástúkunnar í Osló; af- mælisgrein, Jón Þ. Björnsson áttræðuir; grein frá bindindis- og umferðamálasýningunni; Hið hrýllilega vald peninganna; Ef til vill er langt i land; Sleggjudóm- ur læknisins; grein frá fræðslu námskeiði Landssambands gegn áfengisbölinu; frá móti bindindis manna sem haldið var í Hrúta- firði um verzlunarmannahelgina — og margt fleira. Lárétt: 1 + 19 enskur rithöfundur, 6 líkamshluti, 8 faldi, 10 á íláti, 12 verkfæri, 13 fer til fiskjar, 14 verklægni, 16 kvenmannsnafn, 17 fiskur. Lóðrétt: 2 gróður, 3 rómv. tala, 4 talsvert, 5 dögg, 7 líknarbelg- ur, 9 kvenmannsnafn, 11 óhljóð, 15 leita, 16 tímabil, 18 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 675: Lárétt: 1 grams, 6 ata, 8 ÓAS, 9 tvö, 10 kút, 11 Iða, 12 Eva, 13 sáu, 15 atast. Lóðrétt: 2 raskast, 3 at, 4 Matte- us, 5+7 Þórisjökul, 14 áa. Slml 1 1415 Slml 11 4 75 Smyglarinn (Actlon of the Tiger) Spennandi og viðburðarík ame- rísk Cinemascopemynd. VAN JOHNSON MARTINE CAROL Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 12 ára. Fórnarlömb kynsjúkdómanna Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. Siml 11 5 44 Mest umtalaða mynd mápaðarins. Eigum við að elskast? („Skal vi elske?") Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk lltmynd. Aðalhlutverk: CHRISTINA SCHOLLIN JARL KULLE (Prófessor Higgins Svíþjóðar) Danskur texti. Bönnuð bömum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' 1 '■ ' “ sHÍ líflíUP 0 Siml 22 1 40 Blue Hawaii Sýnd kl. 5. Hlutverk handa tveimur (Only two can play) Heimsfræg brezk mynd, er fjallar um mannleg vandamál á einstaklega skemmtilegan og eftirminnilegan hátt, enda hef- ur hún hvarvetna hlotið gifur- legar vinsældir. Aðalhlutverk: PETER SELLERS MAI ZETTERLING Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Allra sfðasta slnn. KÍBA,WoIdsBLÓ Siml 19 1 85 Sjóræningjarnir Spennandi og skemmtileg ame- risk sjóræningjamynd. BUD ABBOTT LOU COSTELLO CHARLES LAUGHTON Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíó- inu kl. 11,00. T ónabíó Sklpholti 33 - Simi 11 1 82 Církusinn mikli (The Blg Clrkus) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Ein skemmti- legasta cirkusmynd vorra tíma. VICTOR MATURE RHONDA FLEMING Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 11 3 84 Kátir voru karlar (Wehe wenn sie losgelassen) Sprenghlægileg og mjög fjörug ný, þýzk gamanmynd í litum. — Danskur texti — PETER ALEXANDER BIBI JOHNS Sýnd kl. 5, 7 og 9. #jMbíP Hafnarfirðl Siml 50 1 84 4. Sýningarvika. Hættuleg fegurð (The rough and the smooth). Sterk og vel gerð ensk kvik- mynd, byggð á skáldsögu eftir R. Maugham Aðalhlutverk: NADJA TILLER WILLIAM BENDIX Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Næturlíf Skemmtimyndin víðfræga. Sýnd kl. 7. Simi 18 9 36 Svona eru karlmenn Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný norsk gamanmynd, með sömu leikurum og í hinni vinsælu Jcvikmynd „Allt fyrir hreinlætið”. Eins konar fram- hald af þeirri mynd, og sýnir á gamansaman hátt hlutverk norska eiginmánnsins. INGER MARIE ANDERSEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugavegi 146. Simi 1-1025 í dag og næslu daga bjóðum við yður: Volkswagen '54—'62 Volkswagen. rúgbrauð ‘54, ’56 ’61 Opel Rekord ’55, 58, ’60, ’61 ,62 Ope) Caravan ’54, ’55, ’56, ’58, ’59, ’60 Ford Taunus ’58, ’62. Ford Consrul ’62, 4ra dyra Ford Anglia ’55. Fiat ’54. ’60. Simca '62 Opel Kapitan ’55,—60. Mercedes-Benz ’55—’60 Moskwitch. station ’61. Moskwitch allar árgerðir frá 1955 Skoda aliar árgerðir frá 1955 til 1960 Volvo, station ’54—’61. Volvo, 444, ’55 Jeppar ai öllum árgerðum. Auk þssa fjölda 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum af öllum gerð- um. Sendibiíriðir station- og vöru- bifreiðir í miklu úrvali. Kynnið vður nvort RÖST hfir Komið og iátið RÖST skrá og ekki rétta bílinn fyrir yður selja fyrir vður bílinn Laugavegi 146 — Sími 1-1025 RÖST s/f Laugavegi 146 — Sími 1-1025 LAUGARAS Slmar 32075 og 38150 Sá einn er sekur Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Dularfuliu ránin Sýnd kl. 5 og 7. Siml 50 2 49 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtileg dönsk gamanmyna Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegi DINCH PASSER HELLNE VIRKNER OVE SPROGÖE Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sýningarvika. Sim I6 4 4> „Gorillan(i skerst í leikinn (La Valze du Gorille) Ofsalega spennandi ný frönsk njósnamynd. ROGER HANIN HARLES VANEL Bönnuð innan ló ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs HALLD0R SkólavörSustig 2. Sendum um alit land. bílaftoilQi GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Sfmar 19032, 20010. Hetur avaiit til sölu allar teg- undir btíreiða Tökum bifreiðir I umboðssölu öruggasta bjónustan GUÐMUN DAR Bcrgþórugötu 3. Sfmar 19032, 20070. T I M I N N, fimmtudagurinn 13. sept. 1962. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.