Tíminn - 30.09.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.09.1962, Blaðsíða 15
Tvö flug á dag Framhald af 16 síðu ræða en salta allt kjötið niður í tunnur, því frystihús höfum við ekki hér. Nú er allt kjötið flutt nýtt með Dakotavélunum, eins og fvrr segir, og taka vélarnar um þrjú tonn í hverri ferð og færa okkur vörur austur, áburð o. fl. Heyskapur hér mun vera í með- allagi, þrátt fyrir heldur erfitt sumar og uppskera garðávatxa verður sennilega í góðu meðallagi. Fer syngjandi Framhald af 16 síðu þangað annað veifið. Annars er ég n>est á faraldsfæti, ferðast milli landa, syng í óperum hér og þar og held sértónleika. Mér finnst skemmtilegra að hafa þetta svona til að litast um í heiminum, kynn- ast sem flestum löndum og fólki Flesta tónleika hef ég haldið er- lendis, í Þýzkalandi og var um tíma við Vínaróperuna undir stjórn Herbert von Karajan, söng þar í Faust og Töfraflautunni, fer þangað aftur í vetur. Héðan fer ég heim til Osló, syng inn á hljóm- plötur og fyrir sjónvarpið. Síðan halda ferðalögin áfram landi úr landi, til Þýzkalands, Hollands, Frakklands og Englands fram á vor. Eg kem alltaf heim til gamla Noregs þegar sumri hallar til að syngja á tónlistarhátíðinni í Berg- en. Þar hef ég sungið oftar en nokkur landi minn. Og alltaf syng ég þar lög eftir Grieg, því að hátíðin er einmitt haldin í fæðing- arborg hans. Og Olav Eriksen syngur einmitt lög eftir Grieg í Þjóðleikhúsinu í kvöld, með uhdirleik Árna Kristjánssonar. Greiða skuld! sjóðinn hefur frá upphafi verið talin með í gjaldeyrisstöðu bank- anna, þ. e. a. s. skuldbindingarnar hafa komið til frádráttar á gjald- eyrisinnstæðum og hafa því skuld ir þessar og endurgreiðsla þeirra hafi ekki haft nein áhrif á heild- argjaldeyrisstöðuna. í desember 1961 voru 2 millj. dollara endurgreiddar af skuldinni við Evrópusjóðinn. í janúar 1962 voru 2,5 millj. dollara greiddar Evrópusjóðnum og eftirstöðvarn- ar 2,5 millj. dollara voru greiddar i febrúar 1962. Hinn 18. júní 1962 endurgreiddi Seðlabankinn 2 millj. dollara af yfirdráttarláninu hjá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum, og jafnhá upp- hæð var endurgreidd 8. sept. sl. Eftirstöðvar af yfirdráttunum eru nú 2,8 millj. dollara, en sú upp- hæð samsvarar gullinnstæðu ís- lands hjá sjóðnum. Hafa því öll raunveruleg bráðabirgðalán hjá Alþj óðagj aldeyrissj óðnum og Evrópusjóðnum nú verið endur- greidd.“ Nýkommn á markaðinn NÝR PENNI FYRIR ÞÁ, SEM ERU TÍMABUNDNIR ■•Q, 4: jf'®"'1 >4''ý ... j.....' ....■■■(" Hinn fjölhæfi PARKER Hér eru góðar fréttir fyrir þá, sem ferðast mikið, fyrir þá, sem þurfa að spara tíma og komast hjá óþægindum .... PARKER 45 fullnægir ströng- ustu kröfum og veitir yrður tvo penna í einum. með 14K gulloddi 0°° PARKER 45 er algjör nýjung í pennasmíði .... t.d. hvernig hann er í'ylltur. Notaðar eru tvær aðferðir við fyllingu pennans. Annars vegar er hann fylltur á venjulegan hátt úr blekbyttu, hins vegar með blekfyllingu, sem þér getið borið á yður, hvert sem þér farið. Aðeins eitt handtak og þér getið notað hvora aðferðina sem er. Hvar sem þér eruð, er penn- inn yðar PARKER 45 tilbúinn til notkunar i starfi yðar á landi, sjó eða. lofti. Athugið einnig þægindin við að skrifa með 14K gulloddi. Mjúklega og örugglega rennur PARKER 45 yfir pappírinn og fylgir hugsun- um yðar eftir. PARKER 45 fæst með mjög fjölbreyttum odd- breiddum, allt frá extra mjóu að mjög breiðu. Pennaoddinn má skifta úm með lítilli fyrir- liöfn og á stuttum tíma. w Gjörið svo vel að skoða og reyna PARKER 45 í næstu ritfangaverzlun. Það er penninn, sem þér þarfnist. © THE PARKER PEN COMPANY ( Skrifstofustúlka oskast Óskum að ráða skrifstofustúlku með verzlunar- skólaprófi eða hliðstæðri menntun. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Borgartúni 25, sími 18560. Verzlanasambandið h.f. Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein strax. Þarf að hafa hjól. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Borgartúni 25, sími 18560. Verzlanasambandið h.f. Bíla- og búvélasalan Ferguson ’56 diesel raeð ámoksturstækjum. Massey-Ferguson ’59 með ámoksturstækjum. Dauts ’53 11 hp. Verð 25 þús. Ámoksturstæki á Dauts alveg ný. Sláttutætari Fahr ’51 diesel með sláttuvél Hannomac ’55—’59 John Dere ’52 Farmal Cub ’50—’53 Hjólamúgavélar Hús á Ferguson Heyhleðsluvél Tætarar á Ferguson og Fordson Major, Buk dieselvél 8 hp. Vatnsturbina ’4—’6 kv. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg. Simi 2-31-36 Tiiboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti þriðjudaginn 2. okt. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dga. Sölunefnd varnarliðseigna VARÐBE félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, heldur aðalfund sinn i Iðnó uppi), mánudaginn 15. október 1962 kl. 20,30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Venjuleg aðalfundarstörf skv. félagslögum. 3. Önnur mál. S'iárnin I í M I N N, sunnudagurinn 30. sept. 1962. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.