Tíminn - 09.10.1962, Qupperneq 5

Tíminn - 09.10.1962, Qupperneq 5
ÍÞRC3TTÍR ZITSTJORI HALLUR SIMONARSON Bikarkeppni K. S. í. Fram—Valur 3-2 á Melavelli Isafjörður—K.R. 1-4 á ísafirði | Akureyri-Akranes 8-1 á Melavelli STORSiGUR AKUREY - Sigruðu Akumesinga með 8-1, sem er mesta tap þeirra fyrir íslenzku liði Á hinum 17 ára ferli sínum sem meistaraflokkslið hefur lið íþróttabandalags Akraness sjaldan verið leikið eins grátt — og aldrei af íslenzku liði — eins og á Melavellinum, þess- um forna frægðarvelli Akurnesinga, á sunnudaginn í bikar- leiknum gegn Akureyringum. Og það var ekki tilviljun að markatalan varð 8—1 Akureyringum í vil, því á nær öllum sviðum knattspyrnunnar höfðu Akureyringar yfirburði gegn mótherjUm sínum — samleikurinn, hraðinn, sigurviljinn ylj- aði áhorfendum, sem vissulega kunnu að meta hinn jákvæða leik Akureyringa og eitt er víst: Við höfum eignast nýtt stór- lið á íslenzkan mælikvarða. Og það er ekki oft, sem maður sér í leik íslenzkra liða jafn skemmtilegan undirbúning og varð að fimmta marki Akureyr- inga. Jakob Jakobsson — bezti maðurinn á vellinum — var með knöttinn á miðjunni, gaf fram kantinn til Hauks bróður síns, og Haukur ýtti knettinum áfram til Kára Árnasonar, sem þegar gaf fyrir markið til Steingríms Björns- ^onar, sem sendi knöttinn við- stöðulaust í markið. Fjórar ná- kvæmar sendingar — án þess að nokkur Akurnesingur kæmi ná- lægt knettinum — og árangurinn va-rð mark, sem algerlega virtist fyrirhafnarlaust skorað Knatt- ■spyrna af bezta merki. Oig lejkur Akureyringa var oft slíkur. Þeir n'áðu yfirtökunum á miðjunni, þar sem Jakob og Guðni Jónsson, sem er að verða mjög atliyglisverðux 'leikmaður, réðu aigerlega ríkjum og uppbygging þeirra á leiknum og sendingar til framherjanna setti Skiagamenn úr jafnvæigi. Og framlínan vann sam an e’ins og vcl smurð' vél; Stein- gríinur stórhættulegur sem mið- herjii vegna hraða síns o-g dugnað- ar, og innherjarnir Skúli og Kárj Iciknir og með góða yfirsýn. Páll mjöig jákvæður sem útherji og Haukur kom vissulega á óvart á hinum kantinum, en hann hefur ekki fyrr leikið með Akureyrar- liðinu hér syðra í sum.ir. Á vörn- ina reyndi ekki mikið og Jón Stefánsson og Sigurður Víglunds- >on voru þeir klettar, sem flest upphlaup Skagamauna strönduðu á. Jón er að verð’a einn bezti „skalli“ íslenzkrar kivattspyrnu. Komu of seint. Áhorfendur, sem voru margir, urðu að bíða i nær 45 mínútur eftir að leikur hæfist, þar sem nokkrir leikmenn Akureyrar komu ekki til Reykjavíkur fyrr en kl. 4,30 vegna erfiðra flugsam gangna. Áhorfendur bjuggust við, að flugferðin myndi hafa áhrif á þá til hins. verra, og spá þeirra virtist ætla að rætast í fyrstu, því að strax á 1. mín. urðu Akur- eyringum á mistök í útspyrnu frá marki, sem varð til þess. að Ing- var Elísson komst einn frír að markinu, en spyrnti knettinum fram hjá. En Akureyringar komust yfir byrjunarörðugleikana og leikur- inn var fljótt einstefna á Akraness markið. Ekki bætti úr skák fyrir Akurnesinga, að þeir voru með nýliða { marki, Gylfa Halldórsson, og virtust varnarleikmennirnir treysta honum illa. Og ekki stóð á marktækifærunum. Á 4. mín. var Kári í dauðafæri, en spyrnti iyfir og tveimur mín. síðar spyrnti Skúli einnig yfir úr góðu færi og tvívegis rétt á eftir bjargaði Þórð ur Ámasón, hægri bakvörður, á marklínu fyrir Akraness. En þetta g;at ekki gengið svona lengi, markið lá í loftinu og það hlaut að koma. Oig ekkj eitt, held- ur tvö á sömu mínútunni. Á 16. mín. var Guðni með knöttinn og gaf vel til Steingríms, «em komst frír að markinu og renndi knett- Á óvæntan og snöggan hátt skaut í leiknum. inum örugg'lega fnam hjá mark- verðinum. Leikur hófst að nýju.. Akureyringar náðu knettinum og brunuðu upp. Steingrímur fékk knöttinn í vítateig — fékk óáreitt ur að snúa sér að markinu og spyrna föstu skot'i á markið, sem þaut undir þverslána 2-0. Fallegt mark og il'lverjandi. EfUr^þett^'I j^fnaðist leikuripn nokkuð en Akureyringar voru þó meira í sókn. Á 27. mín.‘ fengu Akurnesingar þó eitt sitt bezta tækifæri í leiknum, þegar Þórð- ur Þórðarson komst einn frir að markinu, en spyrna hans var lé- Steingrími upp og skoraði sjöunda mark Akureyrar og fjórða mark sitt (Ljósmynd: TÍ,MINN—RE) leg og laus; nær beint á Einar markvörð og rétt á eftir var aft- ur hætta við Akureyrarmarkið, en vinstri bakvörðurinn bjargaði á marklínu. En þetta stóð ekki lengi og Akureyringar náðu aftur algeru frumkvæði. Kári komst inn fyrir, en spyrnti yfir og rétt á eftir skall aði hann á markið frá vítateigs- linunni. Knötturinn kom rétt und- ir þverslána og markverði Akur- nesinga, sem var úr jafnvægi, tókst ekki að bægja hættunni frá, 3-0. Og tveimur mínútum fyrir hlé komust Akureyringar í 4-0. Páll Fram sigraði Val í riðja sinn í sumar Fram og Valur mættust í bikarkeppninm á Melavellin- um á laugardaginn var. Ekki var mikil reisn yfir leiknum — og erfitt að trúa að óreyndu, að þarna hafi átzt við lið, sem fyrir réttri viku börðust um íslandsmeistara- titilinn. Ekki var hægt að kenna veðurguðunum um lé- legan leik að þessu sinni, því veður var stillt og gott. þótt nokkuð kalt væri í lofti Fram- arar sigruðu nú Val aftur — og enn með einu marki, 3—2, og halda því áfram keppninni, en Valur fellur úr. Fyrri hálfleikur var bæði dauf ur og þófkenndur — ög lítill bar- áttuvilji virtist vera meðal leik- mannanna. Liðin skiptust á upp hlaupum, sem flest voru skipu- lagslaus og byggðust á langspyrn um( fram miffjuna. Fyrsta hættu- lega tækifærið í leiknum átti Baldvin Baldvinsson, hinn fljóti og fylgni miðherji Frarn, er hann á 5. mínútu brauzt í gegnum Vals vörnina, en skaut fram hjá á stuttu færi. Annars gerðu Fram arar allt of mikið af Því í fyrri hálfleiknum, að senda langa bolta fram miðjuna á Baldvin, sem síðan átti að brjótast einn í gegn um vörnina. Bezta tækifæri sitt til þess að skora í fyrri hálfleiknum áttu Valsmenn á 22. mín., þegar Stein- grímur hægri útherji skaut föstu skoti, fram hjá Geir markverði Fram, en Guðjón hjargaffi á línu. Framarar skoruðu fyrsta mark leiksins, og var það gert á síð- ustu mínútu fyrri hálíleiks. Ás- geir Sigurðsson, hægri innherji Fram, lék skemmtilega inn fyrir vörn Vals, og ga_f góðan bolta út til Guðmundar Óskarssonar, sem ekik var seinn á sér og skoraði viðstöðulaust. Valsmenn voru mun sæknari í byrjun seinni hálfleiks. og ekki voru liðnar nema 12 mín þar til boltinn hafnaði í neti Framara — þó aðallega fyrir mistök Geírs markvarðar Boltinn var sendur inn í vítateig Fram — Geir hljóp út á móti. og hugðist spvrna hon- um ’viffstöðulaust frá, en hitti ekki og Þorsteinn Sívertsen mið herji Vals, komst inn fyrir og renndi boltanum rólega í márk- ið. Þetta mark má skrifa á reikn ing Geirs markvarðar, sem hafði nó.gan tíma til að handsama bolt ann. Á 17. mín. skora Valsmenn s^tt annað mark — og enn er þar að verki Þorsteinn Sívertsen. Þvaga hafði myndazt upp við Frammark ið; Þorsteinn var með boltann í slæmri aðstöðu, þegar Geir hljóp út úr markinu á röngum tíma, en þetta opnaði mökuleikánn fyrir Þorstein, sem sendi boltann í boga yfir Geir, og í markið. Framarar létu þetta ekki á sig fá, o£ sóttu nú allfast aff marki Vals -— og á 20. mín. tókst Bald- vin, fyrir harðfylgi, ag jafna fyrir Fram. Sigurmark sitt skoruðu Fram- arar svo á 38. min. — Hallgrím- ur Scheving fékk boltann send an frá hægri inn i vítateig Vals | og skoraði nær við«töðulaust með föstu skoti út í vinstra hornið Björgvin markvöfður Vals gerði þó góða tilraun til að verja. en (Framhald á 12. síðu). Jónsson komst í opið færi, en •spyrna hans lenli í varnarleik manni. Steingrímur fylgdi fast eftir að venju, náði knettinum, en spyrnti í stöng, og þaðan fór knötturinn til Kára, sem sendi hann í markið. Fallegasta upphlaupið Og Akureyringar byrjuðu síðari hálfleikinn, eins og þeir enduðu þann fyrri. Eins og áður segir, var fimmta markið hið skemmti- legasta í leiknum, en það var skor að á 3. mín. Knötturinn var á miðju, Jakob til Hauks til Kára til Steingríms, MARK, og eftir aðein-s fimm mínútur lá knöttur- inn í sjötta sinn í marki Akur- nesinga. Haukur fékk knöttinn á vítateig, lék laglega á varnarleik- mann, og gaf til Skúla, sem spyrnti viðstöðulaust í markið. Allt var þetta svo létt fyrir Akureyringa, \ að maður var farinn að búast við tveggja staía tölu. Síðast í fyrri hálfleik höfðu Akurnesingar „kippt" Helga Hannessyni út af og Kristinn Gunnlaugsson — hinn gamli landsliðsmaður — kom á miðjuna, en Bogi varð bakvörður. Þetta bar ekki árangur framan af eins og mörkin gefa til kynna — en hins vegar lagaðist vörn Akur nesinga nokkuð, þegar á leikinn leið, en hún var þó mjög léleg allan leikinn og ekki bætti úr skák, að framverðir liðsins náðu aldrei neinum tökum á miðjunni En eftir þessi tvö niörk fóru Akureyringar hægar i sakirnar. Skagamenn fóru að ná upphlaup uin oig á 9. mín. komst Þ. Þ einn frír að markinu, en Þórður var ekki á skotskónum i leiknum, þvi aff hann spyrnti beint á Einar. H.ann n'áffi þó knettinum aftur og gaf fyrir til Ingvars, sem skallaði skemmtilega í mark, 6-1. Ekki varð þetta beint til að' h'leypa auknu fjöri í Skagamenn — leikurinn var tapaður og haráttuVilji ekki fyrir hendi. Og um miðjan hálfleikinn fóru Akureyringar aftur að auka marka töluna Á 23 mín urðu Boga á mistök sem leiddu til þess. að Kári lék frír upp kantinn og gaf fyr>r markið Ekki virtist bein hætta, en allt i einu skaut Stein- grími upp á þennan óvænta og (Franihald á 12. síðu). T I M I N N, þriðjudagurinn 9. okt. 1962. — 5

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.