Tíminn - 09.10.1962, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.10.1962, Blaðsíða 9
/ Húsnæðismál M.R. hefur oft bor ið á góma tvo síðustu áratugina og þó einkum á þessu ári, þar sem svo er nú komið, að ekki reynist lengur gerlegt að troða öllum nemendunum í skólahúsið. S.l. vetur voru við nám í skólan- um 740 nemendur í 32 bekkjar- deildum og er víst óhætt að segja, að hver smuga hafi verið nýtt til hins ýtrasta. Til samanburðar má geta þess, að fyrir 20 árum eða veturinn 1942—’43 voru nemend- ur 290 og þótti skólinn þá þröngt setinn, enda voru nemendur Lat- ínuskólans aðeins 60, þegar húsið var reist en frá vígslu þess,eru nú 116 ár og 3 dagar. Ári fyrr eða sumarið 1845 kom þó hið fyrsta þing, sem íslendingar héldu á 19. öldinni, saman til fundar í hús- ir.u, sem þá var enn í smíðum, nema alþingissalurinn. sem var fullgerður. Hið nýja skólahús hefur því ver- ið vel við vöxt, er það var byggt. Þá voru íbúar höfuðborgarinnar um 1000 talsins og mannfjöldi á öllu landinu nokkru minni en í Reykjavík einni nú. Það þarf því engan að undra, þótt hið 116 ára gamla hús rúmi ekki lengur reykvíska menntaskólanemendur. Og enn síður þurfum við að furða okkur á, þótt aðstaða öll til kennslu sé langt frá því að vera forsvaranleg miðað við þær kröf- ur, sem almennt eru nú gerðar til slíkrar menntastofnunar. Mikil fiölgun eiamenda Ræða Kristjáns Benediktssonar í borgarstjórn Rvíkur tekið, þótt sagt sé, að M.R. hafi verið olnbogabarn hjá ráðamönn- um þjóðarinnar, þótt margir þeiira hafi sótt þangað drjúgan skerf a£ menntun sinni. Þegar til hefur skólalóðinm. Mun jafnvel gert ráð fyrir að kaupa þurfi enn fleiri lóð- ir fyfir ofan skólann undir þær byggingar. Byggingarnefndin og menntamálaráðherra hafa þó ekki staðið að byggja nýtt mennta- enn tekið ákvörðun um, hvað skólahús eða reisa viðbótarhús-1 gert verður, en ólíklegt er, að það næði fyrir gamla skólann, hefur | dragist lengi úr þessu. hver höndin risið gegn annarri með þeim afleiðingum, að ekkert hefur orðið úr framkvæmdum. ryrir allmörgum árum samþykkti Alþingi, að byggður skyldi nýr Eitthvaið verfst?? að gera ur ekki umflúin og því fyrr, sem á því er byrjað, því betra. Nú eru til í byggingarsjóði menntaskól- ans 5,2 milljónir króna. Þeir pen- ingar hrökkva skammt. Alþingi það, sem senn kemur saman, verð ur að sýna þessu nauðsynjamáli þann skilning að samþykkja ríf- iega fjárveitingu til byggingar nýs skóla strax á næsta fjárhagsári. Að öðrum kosti verður að taka lán til þessara framkvæmda út á vænt Húsnæðismál menntaskólans eru anleg framlög ríkisins. menntaskóli í Reykjavík. Bærinn i slíku öngþveiti, að ómögulegt úthlutaði síðan myndarlegri lóð á góðum stað við Litluhlíð. Teikn- ing var gerð og grunnur grafinn. En þegar menn sáu, hve grunnur- inn var stór og komust að raun um stærð hússins, sem teikningin gerði ráð fyrir, tóku ýmsir að ef- ast um, að rétt væri að byggja er að komast hjá að gera eitthvað og það fljótt. En það er ekki sama, hvað þetta „eitthvað" verður. Eg er ekki í neinum vafa um, hvað gera þarf. Það eina sem nokkur vitglóra er í að mínum dómi, er Endurbætur á skólanum Jafnframt byggingu nýs mennta skóla þarf að bæta aðstöðuna við gamla skólann og sjálfsagt verð- ur það ekki gert nema til komi að láta nú þegar teikna hentugan _______,og hæfilega stóran menntaskóla, einhverjar nýbyggingar. Eg álít slíkt stórhýsi, um 100 metra langt fyrir um það bil 500 nemendur. að ekki komi til greina að leggja 3 hæðir og kjallara. Að vísu mun ] Þann skóla á svo að reisa á lóð gamla skólann niður sem slíkan. sú teikning hafa verið við það miðuð að aðeins yrði einn mennta-, skóli í Reykjavík a. m. k. næstu áratugina. Þá vCtiU' ýmsir andvígir þvi ?ð hætta kennslu í núverandi húsi j menntaskólans og mæltu fremur í með endurbótum á húsnæði þar | en byggingu á stórhýsi í Hlíðun- um. Og þó að ráðamenn þjóðar- innar væiu stórhuga á 5. tug þessarar aldar, bar þessi mennta- skólateikning stórhug þeirra of- urliði. Grunnurinn var að vísu Eins og ég sagði hér að framan, grafinn, en þar með var líka fram- reyndist ekki gerlegt í haust að kvæmdum við þá byggingu lokið koma öllum nemendunum í skóla- Svo sem kunnugt er. Um endur- húsið. Var þvi gripið til þess ráðs bætur á menntaskólahúsinu og að taka húsið Þrúðvang á leigu af ^ nýjar byggingar þar í grennd hef- Tónlistarfélagánu og koma þar , ur 0ft verið rætt i seinni tíð. Fyrir fyrir 10 bekkjardeildum. Þetta er alger bráðabirgðaráðstöfun gerð af hreinni n^yð. Fjölgun nemenda við skólann frá síðasta ári hefur orðið mikil eða um 110 og verða því nemend- ur skólans í vetur um 850 í 37 bekkjardeildum. Þessi fjölgun er þó síður en svo óeðlileg og má bú- ast við hlutfallslega svipaðri aukn- ingu næstu ár og e. t. v. ríflega, þar sem mér virðist að fjöldi menntaskólanemenda hér núna sé hlutfallslega minni en t. d. á hin- um Norðurlöndunum. Með svip- aðri fjölgun verða því mennta- skólanemendur í Reykjavík komn ii á 2. þúsund haustið 1964 eða að tveimur árum liðnum. Þetta er staðreynd, sem vert er að gefa gaum nú þegar. Óeining um fram- kvæmdír Það er varla of sterkt til orða forgöngu bygginganefndar skól- Menntaskólahúsið. Áratugir eru síðan húsið varð ófullnægjandi og ástand- ið versnar með hverju ári, sem líður. , ans og menntamálaráðherra var á ifr gem bíður tilbúin j Hlíð. s.l. von keypt lóð fyrir ofan skol- ] ann (Olíuportið). Kaupverð var | 2 milljónir króna. Þar átti svo að reisa bráðabirgðahús fyrir mennta skólann. (Smáhýsin). Mér skilst að þær byggingar hafi átt að gera tvennt: 1. Þar áttu að veia almennar kennslustofur, svo að skólinn gæti haldið áfram að taka við vaxandi fjölda nemenda. 2. í þessu húsnæði áttu svo að vera sérkennslustofur fyrir verk- lega eðlis- og efnafræði og e. t. v. r.áttúrufræði. En skortur á slík- um sérkennslustofum er mjög mik ill í skólanum. Þetta er elzta skólahús landsins. Og menntaskólinn í Þingholtun- um hefur sett og setur enn svip sinn á miðbæinn, einmitt af því, að þar er skóli. En í framtíðinni þarf menntaskólinn að fá meira athafnasvæði og fá til umráða allt svæðið upp að Þingholts- Bygginguna á að reisa í áföng- um og reyna að flýta 1. áfanga svo, að hægt verði að hefja þar kennslu næsta haust. Með þessu móti gæti hinn nýi skóli tékið við allri aukningunni, sem verður á næsta ári og byrjað þá strax stræti milli Amtmannsstígs og að létta á gamla skólanum, þar Bókhlöðustígs. En slíkt er ekki sem verulega þyrfti að fækka í timabært að tala um nú eins og 3. bekk. Byggingu skólans ætti að húsnæðismálum er háttað. ljúka á þremur árum, þannig að Verði horfið að því, sem allar hann væri fullbúinn haustið 1965 ] Rkur eru á, að húsnæðisþörfin Sennilega verða menntaskóla- fyrir menntaskólanemendur verði nemendui í Reykjavík þá a. m. k. til bráðabirgða leyst með því að 11 hundruð. reisa hús á lóð menntaskólans með _ , , j .-j* Á næstu þremur árum ætti því almenmim kennslustofum og sér- • 36 vera hæSl að fækka allverulega kennsltsformum er mjög rangt í gamla menntaskólanum frá því skref stigið að mínum dómi. sem nú er, ef þessari framkvæmd t j fyrsta lagi er sennilegt, að væri fylgt. á byggingarnefnd Reykjavíkur eins og hæstvirtum borgarfulltrú- um er sjálfsagt ríkt í minni, og voru þar með úr sögunni. í sum- _ , . : „j, 's_ ar hefur verið unnið að nýjum ou itian oKGIia teikningum að byggingu á mennta- Bygging nýs menntaskóla verð- ' ■ C. jL , íi JTftt - r.rjf I _ : í .: ’ • j: | | í( S ‘ 1 ■_'' 'j - ' ; i, ■ ■ i....ibánfcc' ■ ■ 4' * Uppdráttur af frantHTB nýja menntaskólahússins, sem áttl a8 vera rlsið í Hlíðunum. Teikninguna gerði Skarp- * héðinn Jóhannsson, ariktekt. slíkt hús, ef það ætti að koma að nokkru gagni. krefjist frekari lóðakaupa en þegar er orðið. 2. í öðru lagi er menntaskólfnn orðinn alltof fjölmennur og því alrangt að stefna að því að fjölga r.emendum. íslenzkir skólamenn munu flest- ír þeirrar skoðunar að slíkur skóli e:gi ekki að vera fyrir fleiri en 500—600 nemendur Ýmsir nefna rr.iklu lægri tölu. allt niður í 300— 350. Allir munu hins vegar sam- mála um að talan 850 sé alltof há, iafnvel þótt aðstæður • væru hin- ar beztu Min skoðun er sú. að liæfilegur fjöldi nemenda í mennta skóla sé um 500 og með þeim i.emendafjölda nýtist aukahús- næði vel þ. e annað húsnæði en bóklegar kennsiustofur Miðað við þann fjölda nemenda gætu tveir menntaskólai verið fullsetnir í heykjavík innan tveggja ára 3. f þriðja lagi mundu slíkar i framkvæmdir sem efalaust yrðu T í M I N N, þriðjudagurinn 9. okt. 1962. — Kristján Benediktsson. mjög kostnaðarsamar, tefja um ó- fvrirsjáanlega framtíð, að fjár- magn fengist til að hefja byggingu nýs skóla. Nýjar byggingar á lóð mennta- skólans leysa því engan vanda tn frambúðar. Þær gætu bætt úr brýnustu húsnæðisvandræðunum rétt í bili, en mundu tefja fyrir, að hafizt yrði handa um bygg- ingu nýs skóla, sem verður að koma fyrst af öllu. En jafr.framt er nauðsynlegt að reisa byggingu á lóð menntaskólans, ekki til að' geta fjölgað þar nemendum, held- ur til að bæta og fullkomna skól- ann. Þar vantar eins og áður er sagt bæði sérkennslustofur og íþróttahús. Þrátt fyrir það, að M.R. er líkisskóli og ríkisvaldinu ber þar með skylda til að sjá menntaskóla- nemendum fyrir forsvaranlegu húsnæði, tel ég þetta mál of al- varlegt og aðkallandi til þess að Reykvíkingar almennt og þá ekki sýzt borgarstjórn geti látið það með öllu afskiptalaust. Menntaskólinn í Reykjavík er fvrst og fremst skóli Reykvíkinga. Milli 90 og 95% nemenda eiu úi Reykjavík og næstu byggðar- lögum. í grein, sem Einar Magnús- son menntaskólakennari, ritaði í Morgunblaðið á s.l. sumri, um byggingamál menntaskólans, sagði hann, í niðuriagi. „Þetta eru mín- ar tillögur og vænti ég þess fast- lega, að þær verði teknar til alvar- legrar íhugunar af ráðamönnum ríkisins og Reykjavíkurborgar, sem sannarlega á hér hagsmuna að gæta, að þessi mál verði leyst á hagkvæman hátt, þar sem meg- inhluti Menntaskólans í Reykja- vík eru börn reykvískra borgara11. Um þetta býst ég við, að allir séu sammála. Hér er ekki aðeins um það að ræða að tryggja húsnæði fyirir þá memntaskólanemendirr, sem við bætast næstu árin heldur einnig hitt, að þeir nemendur, sem nú stunda nám sitt í menntaskól- anum búa við algjörlega óforsvar- anlegar aðstæður, einkum nem- endur þriðja bekkjar, sem allir eru í skólanum síðari hluta dags. E t. v. er þar að finna skýring- una á því að milli 20 og 25% nemenda í M.R falla á vorprófi þiiðja bekkjar en aðeins rúm 10% . M.A. Um aðbúðina í M.R. og þá i alveg sérstaklega tvísetninguna j vil ég vitna tii viðtais, sem Tíminn átti við skóla.vfirlæknirinn, Bene- ] dikt Tómasson í ágúst s.l. Enginn, sem það viðta) les, getur efast J um. að hér e> um alvarlegt mál j ?ð ræða, mál, sem ekki einvörð- rngu varðar aðstandendur viðkom I andi nemenda heldur borgarbúa j heild. Og borgarbúar vænta þess I áreiðanlega að borgarstjórnin láti þetta mái ekki afskiptalaust, held ui beiti áhrifum sínum til þess, að það verði leysl á sem beztan hátt. Því er þessi tillaga flutt, að ég tel nauðsynlegt að borgarstjórn isti til sín heyra í málinu og það styrkur íyrir næstviitan borg- arstjóra. sem verður að beita á- hrifum sínum og borgarinnar, sem ussulega eru mikil. til skjótrar og larsællar iausnai á húsnæðis- vandræðum menntaskólans. ð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.