Tíminn - 09.10.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.10.1962, Blaðsíða 13
DEFA - hreyl ilhitari með hitastilli er nauðsynlegur á allar vökvakældar vélar. Gangsetning í köldu veðri verður örugg og vélarslit minnkar verulega. — 2ja ára ábyrgð. Örvarnar sýna hvernig upphitaður kælivökvinn stígur frá hreyfilhitaranum og fer hringrás um vélablokkina. Þegar kælivökvinn hefir náð því hita- stigi, sem hitastillirinn er stilltur á, rofnar straum- urinn, og óþarfa straumeyðsla er þannig útilok- uð. Þegar hitinn lækkar aftur niður fyrir innstillt hitastig fer kerfið sjálfkrafa í gang á ný, og svo koll af kolli. SMIÐJUBÚÐIN viS Háteigsveg — Sími 10033 Útsvarsskrá Njarðvíkurhrepps 1962 ásamt aðstöðugjöldum Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Njarðvíkurhreppi og aðstöðugjöld fyrir árið 1962 ásamt reglum um niðurjöfnunina og fjárhagsáætlun liggja frammi til sýnis í skrifstofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík og Verzluninni Njarðvík h.f., Innri- Njarðvík frá og með 4. okt. til 18. okt. n.k. og skulu kærur yfir útsvörum sendast sveitarstjóra fyrir þann tíma en kærur yfir aðstöðugjöldum skulu sendar skattanefnd Njarðvíkurhrepps. Njarðvík, 4. okt. 1962. Sveitarstjórinn í Njarðvíkurhreppi. Lærið vélritnn á sjö klukkustundum. Talið spænsku að gagni eftir tíu klukkustunda nám. Tímar eftir samkomulagi, á daginn eða kvöldin alla virka daga vikunnar. að Ránargötu 21. Sími 14604. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin við Flóka- götu. Tilbúin undir tré- verk. 5 herb íbúðir við Bólstað- arhlíð Fokheldar með tvöföldu gleri og mið- stöð. Öll sameign fullfrágeng- in undir tréverk og máln ingu. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúoum. HÚSA og SKIPASALAN Laugavegi 18 III hæð Símai 18429 og 18788 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs HALLDÚR SkólavörSustíg 2. Sendum um allt land VARMA PL AST EINANGRUN. Þ. Porgrlmsson & Co. Borgartúni 7 Sími 22236 LISTMUNAUPPBOÐIN FARA AÐ HEFJAST. — Seljum: Málverk, kjörbækur og allskonar listmuni. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Aust- urstræti 12 — Sími 1-37-15. WFTIEIDIR Skrifstofumenn Loftleiðir h.f. óska að ráða til sín 2 starfsmenn í e.ndurskoðunardeild félagsins hið fyrsta. Umsækj- endur skulu hafa lokið verzlunarskóla eða hlið- stæðu námi og hafi helzt reynzlu í bókhalds- eða endurskoðunarstörfum. Umsóknareyðublöð fást í aðalskrifstofu félagsins Reykjanesbraut 6, og farmiðasölunni, Lækjargötu 2, og berist ráðningardeild félagsins þær fyrir 16. þessa mánaðar. Aðalfundur FUF Félag ungra Framsóknarmanna, Reykjavík, held- ur aðalfund sinn laugardaginn 13. okt. n.k. kl. 8,30 síðdegis, í Tjarnargötu 26. Dagskrá auglýst síðar. Félagsmenn greiðið ársgjald ykkar í Tjarnar- götu 26. Sfjórnin. NYLON síldamót Faxaffóanót til sölu. Allar upplýsingar gefur netaverkstæðið Höfða- vík, Reykjavík. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingarvinnu við nýju lög- reglustöðina við Snorrabraut, löng vinna, eftir- vinna. Upplýsingar hjá verkstjóranum á vínnustað. Verklegar framkvæmdir h.f. HAPPDRÆTTI HASKOLA SSLANDS Á morgun verður dregið í 10. flokki. 1,250 vinningar að ffárhæð 2,410,000 krónur. í dag eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA BSLANDS 10. fl. 1 á 200.000 kr. . . 200.000 kr. 1 ~ 100.000 — . . 100.000 — 36-- 10.000 — . . 360.000 — 130 - 5.000 — . . 650.000 — 1080- 1.000 — . . 1.080.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr.. 10.000 kr. 1250 2.410.000 kr. \ v T í M I N N, brlðjudagurinn 9. ckt. 1962. — I 13 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.