Tíminn - 09.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.10.1962, Blaðsíða 10
í dag er þriðjudagurinn 9. október. Díónysíus- messa. Árdeigisháflæði kl. 1.28 Tungl í h'ásuðri kl. 21,09 svo sem til að gleðja vistmenn Elliheimilisins og til áhalda- kaupa vegna Sjúkrahússins o.fl. — Lionsklúbburinn vaen-tir þess að bæjarbúar taki vel á móti fé- lögum hans, þegar þeir kveðja dyra á miðvikudaginn kemur. 38962 42571 42811 44819 48980 52346 52357 54539 57332 57410 58697 58912 62566 64980 (Birt án ábyrgðar). Samtíðin, októberblað er nýkom ið út, fjölbreytt að vanda Efni: Astmalækningar með leikfimiæf ingum; Kvennaþættir eftir Fr-eyju; Sumarkvöld, ástarsaga eftir Steinunni Eyjólfsdóttur; — Grein um Nasser, einræðisherra Egyptalands; Eg gleymi því aldrei (framh.saga); Skákþáttur eftir Guðm. Arnl'augsson; Bridge eftir Árna M, Jónsson- ’’Tr ríki náttúrunnar eftir In-gó.. Davíðs son; Stjörnuspár fyrir alla daga í október; Grein um Mills-leik- arafjölskylduna; Bókmenntir; getraunir; skopsögur og fl. , Gísli 'H. Erlendsson leit í spegil og kvað: Séð þú hefur titra títt tár á vengum mætum enginn hefur oftar strítt ungum heimasætum. PFAFF.sníðanámskeið. Til l'ands ins er komið nýtt mjög hag- nýtt sníðakerfi, sem byggist á vinnu úr standard grunnsniðum. Þau minnstu á eins árs og upp í þreknasta fólk. — Þarna opn- ast möguleikar til að læra að sníða á mjög fljótlegan máta og án allra útreikninga. — Það má segja að eftir slíku kerfi hafa konur lengi beðið. Kennari er frú Herdís Jónsdóttir. Námskeið in eru opin ölium. Innritun í verzTuninni Pfaff. Frá Vöruhappdrætti SfBS. — 5. þ.m. var dregið í 10. flokki Vöruhappdr. SÍBS um 1182 vinn inga að fjárhæð 1.730.000,00. — Eftirtalin nr. hlutu hæstu vinn- inga: Slysavarðstofan í Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. ÍR-skíðafólk. Aðalfundur deildar innar verður haldinn í ÍR-húsinu annað kvöld kl. 8,30. — Stj. Sunddeild KR. Sundæfingar eru byrjaðar í Sundhöll Reykjavík- ur og eru sem hér segir: Mánu daga og miðvikudaga kl. 6,45— 8,15 e.h. og föstudaga kl. 6,45 —7,30 e.h. Sundknattleiksæfing- ar eru á þriðjudögum og fimrntu dögum kl. 9,50—10,40 e.h. Sund þjálfarar eru Kristján Þórisson og Sigmar Björnsson. Sundknatt ieiksþjálfari er Magnús Thor- valdson. Nýir féiagar eru vel- komnir. — Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar held- ur fund í safnaðarhúsinu í kvöld kl. 8,30. Laufey Olsen talar' og sýnir skuggamyndir. Kr. 100.000,00 nr. 26484 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 6.10—13.10 verður næturvakt í Vesturbæjar apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik. una 6.10—13.10. er Páll Garðar Ólafsson. Sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: — Sími 51336. Keflavlk: Næturlæknir 9. okt .er Kjartan Ólafsson. Útivlst barna: Börn yngri er 12 ára til kl. 20; 12—14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir klukkan 20. Kvenfélag Óháða safnaðarins. — Konur sem hafa happdrættis- miða til sölu og aðrir safnaðar- meðlimir sem vildu selja miða eru beðnir að mæta í Kirkjubæ miðvikudaginn 10. okt. kl. 8,30. Dregið verður 30. þ.m. — Stj. Kr. 50.000,00 nr. 17204 Kr. 10.000,00 hlutu eftirtalin nr. 2082 5747 7638 10489 13174 15960 20271 27962 31043 32537 36152 36962 37219 53907 54714 56259 58002 62506 Kr. 5.000,00 vinning hlutu: 889 943 2290 5387 6108 6636 8245 9290 9317 9718 9979 10391 10853 11474 11732 14779 15493 15710 16496 16667 16751 17704 18295 18962 19578 21161 21220 21434 21952 22890 22753 22824 24691 24798 25727 26551 26854 26913 29918 29967 30805 31038 31144 32569 37276 38048 Perusala í Keflavík. — Lions- klúbbur Keflavíkur hefur tekið upp þann sið, að selja ljósaper- ur að hausti til í fjáröflunar- skini. Var þetta gert í fyrsta skipti á s.l. hausti og bar góðan árangur. Fyrir það hvað vel bæj arbúar tóku þessari nýbreytni er Lionsklúbburinn staðráðinn - í að halda henni áfram og mun hafa perusölu n.k. miðvikudag 10. þ.m. — Fé það, sem aflast, er varið til góðgerðarstarfsemi, Laugardaginn 6. okt. opinberuðu trúlofun sína Kolbrún Sigurbjörg Einarsdóttir, Efstasundi 35, og Guðmundur Þórir Guðmundsson Laugarteig 9, Reykjavík. U. S. $ Kanadadollar Dönsk kr. Norsk króna Sænsk kr. Finnskt mark Nýr fr franki Belg franki Svissn. franki Gyllini IOSE..UUS SAJ-INÍí.O. 3-16 — Og maðurinn, sem þóttist heita Eðvarð Garrison Never kom hingað til þess að hefna bróður síns. Við hefðum á.tt að sjá það fyrir — hann gaf okkur vísbendingu! Vísbendingu? Já. Prófaðu að skrifa E.G. Never — Lesið aftur á bak. Revenge — hefnd! — Hvernig lízt þér á að fara með mig á dansleik í kvöld, Kiddi? — Chiquita! V-þýzkt mark 1.074,28 Líra (1000) 69.20 Austurr sch 166.46 Peseti 71.60 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120.25 Jöklar h.f.: Drangajökull fer ú dag frá Helsingfors til Bremen, Hamborgar, Sarpsborgar og Rvlk ur. Langjökull kðm í gær til Þor lákshafnar frá NY. Vatnajökull kemur til Rvíkur i dag, fer það an til Vestm.eyja, Grimsby, Lond on, Amsterdam og Rotterdam. Eimskipafél. íslands h.f. Brúar- foss fór frá Dublin 28.9. til NY. Dettifoss kom til Rvíkur 7.10 frá NY. Fjallfoss fer frá Akureyri í dag til Siglufj., Ólafsfjarðar, - Láttu útlendu djöflana fara. Eg töframaður Wambesi, skipa það! - Faðir minn, þú ert konungur hér. Af hverju stafar þessi töf? Innbyrðis deilur. Um okkur. Láttu hann ekki ráða. Við þurfum á ■hjálp þeirra að halda. — Láttu þá koma. — Þú dirfist að rísa gegn mér? +&UHÍMsnmvilu*. Eiríkur og menn hans sneru strax við og flýðu undan öskr- andi hermönnunum. Axi hafði sett hjálminn á höfuðið til þess að espa þá. Þeir ginntu hermenn ina út á bersvæðið þóttust ætla að halda áfram yfir það Ekki leið á löngu. unz menn Moru komu út ur skóginUm. — Nú skul — Okkur hentar ágætlega að fara til haugsins. á meðan hermenn Tugváls og Mnru eigafet við, sagðl Eiríkur glaðlega. um við draga okkur í hlé. sagði Eiríkur Þeir breyttu stefnunm án þess að eftir þvi væri tekið og földu sig bak við trjástofna. Heilsugæzla FréttatllkynnLngar GengLsskráríLng mm t B/öð og tímgrit 10 T f M I N N, þriðjudagurinn 9. okt. 1962. — I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.