Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 10
í dag er fimmtudagur- inn 11. okt. Nicasius. Tungl í hásuðri kl. 23.00 Árdegisháflæði kl. 3.26 Heilsugæzla Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarh.ring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 6.10—13.10 verður næturvakt í Vesturbæjar apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik. una 6.10—13.10. er Páll Garðar Ólafsson. Sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 11. okt. er Björn Sigurðsson. Útivist barna: Börn yngri er 12 ára til kl. 20; 12—14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir klukkan 20. um sinum. Hann hélt sig í skógin hann glöggt í morgunkyrrSinni. inn við tré og læddist áfram. Inn um, svo að enginn sæi til ferða hans, og honum miðaði vel áfram um nóttina. Er dagaði, heyrði að hestar frýsuðu og hneggjuðu skammt frá honum Þá staðnæmd ist hann, steig af baki, batt hest- raun um. að þarna voru hermenn an skamms hafði hann komizt að Tugvals á ferð og fékk skyndilega nýstárlega hugmynd. Afmælisfyririestur Háskólans. — Prófessor Ólafur Jóhannesson flytur fyrirlestur í hátíðasal há- skólas n.k, sunhudag 14l okt. kl. 2 e.h. Fyrirlesturinn nefnist: „Stjórnarskráin og þátttaka fs- lands í alþjóðastofnunum". Er fyrirlesturinn hinn fimmti í fl'okki afmælisfyrirle'stra háskól- ans, og &r öllum heimill aðgang- ur. — í fyrirlestrinum verður fyrst. og fremst fjallað um þau takmörk, sem stjórnarskráin set ur aðild íslands að alþjóðastofn- unum. Jafnframt verður það nokkuð .rætt, hvort skuldbind- ingar íslands gagnvart alþjóða- samtökum geti haft það í för með sér, að l'andið verði ekki lengur talið fullvalda. Loks verð ur vikið að þeirri spurningu. hvort þörf sé á nýjum stjórnlaga ákvæðum vegna aukinnar þátt- töku fslands í alþ.ióðlegu sam- starfi. í sambandi við þessar spurningar verður kannað, hvort ísland geti gerzt aðili að Efna hagsbandalaginu og öðrum álíka val'damiklum stofnunum án und angenginnar stjórnarskrárlweyt. ingar. Náms. og ferðastyrkir. — f Banda rikjunum eru starfandi samtök, sm nefnast The Cleveland Int Jthrikur neit at stað an pess að unna hesti sínum hvíldar. Hon um hafði enn ekki tekizt að finna neina leig til þess að bjarga mönn eyja og Þórshafnar. A MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, ísa- fjarðar, Hornafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Rettur brottfarartimi! Er þetta ekki dásamlegt landslag? — Ungi maðurinn þarna varar okk- ur við töframanninum. — Hann er sonur kóngsins. Já, töfra Eimskipafél. Rvíkur h.f.: Katla er í Raumo. Askja er á leið til Pireausar og Patrasar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavik. Esja er í Rvík. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Norð urlandshöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafél. íslands h.f.: Brúar foss kom til NY 9.10. frá Dublin. Dettifoss kom til Rvíkur 7.10. frá NY. Fjallfoss er á Siglufirði, fer þaðan 12.10. til Raufarhafn- a,r og Norðfjarðar. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Leith 9.10. til Kaupm.h. Lagarfoss fer frá Raufarhöfn 11.10. til Seyðis fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. — Reykjafoss er í Hamborg, fer þaðan til Gdynia, Antwerpen og Hull. Selfoss kom til Rvíkur 8.10. frá Rotterdam og Hamborg. — Tröllafoss fór frá Eskifirði 10.10. til Hull, Grimsby og Hamborgar. Tungufoss fór frá Kaupm.h. 9.10. til Gautaborgar og Kristiansand. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór Vincenzo M Demetz söngkennari er fimmtugur í dag. Viðtal við hann komst ekki í blaðinu f dag, en verður birt á morgun. — Sextug er í dag Ólafína Ólafs- dóttir, Kirkjubraut 42, Akranesi. Hún dvclur að heiman. Batumi. Polarhav lestar á Sauð- ánkróki. Jöklar h.f.: Drangajökull ea- í Bremen, fer þaðan til Hamborg ar, Sarpsborgar og Rvíkur. Lang jökull er í Rvík. Vatnajökull fór frá Vestmannaeyjum í gær áleið is til Grimsby, London og Hol- lands. Hafskip: Laxá hefur væntanlega farið frá Stornoway í gær til íslands. Rangá fór frá Eskifirði 8. þ.m. til Gravarne og Gauta- borgar. maðurinn er keppinautur okkar. — Hann álítur, að farsóttin stafi frá illum öndum — og það sé á hans verk Lestin heldur hægt upp brattann. í gær frá Limerick áleiðis til Arehangelsk. Arnarfell fór 8. þ. m. frá Bergen ál'eiðis til Faxaflóa Jökulfell fer frá London á morg un áleiðis til Hornafjarðar. — Dísarfell fór 8. þ.m. frá Stettin áleiðis til íslands, Litlafell fer í dag frá Hafnarfirði til Norður- l'andshafna. Helgafell kemur í dag til Kaupmannah., fer þaðan áleiðis til Aabo, Helsingfors, Leningrad og Stettin. Hamrafell fór 8. þ.m. frá Rvík áleiðis til — Eg gef lítið fyrir það. 4 ----------------------, T---------------- sviði að eiga við hana. —Útlendu djöflar! Þið skuluð kom- ast að því fullkeyptu! § Þormóður Pálsson frá Njálsstöð um á Skagaströnd kveður: Þegar Innst í muna mér máli binzt og skapast Ijóðið hinz'ta helgast þér hvað sem vinnst og tapast. EÍBBBffl ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í Rvík. Félagið hefur vetrarstarfsemi sína með aðalfundi, laugardag- inn 13. þ.m. f Café Höil kl. 15,— Lagabreytingar liggja fyrir fund inum. Stjórnin væntir þess aö félagsmenn fjölmenni. fiiiffsissffMi Loftieiðlr: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 11,00, fer til Luxemborgar kl. 12,30; kemur til baka frá Luxemborg kl'. 24,00 og fer tU NY kl. 01,80. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 08,00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til London kl. 12,30 á morgun. — Innanlands- flug: í DAG er áætl’að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestmanna- Fréttatilkynningar w 3-19 10 T í M I N N, fimmtudagur 11. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.