Tíminn - 14.10.1962, Qupperneq 4

Tíminn - 14.10.1962, Qupperneq 4
AB-BÓKAFLOKKURINN EFTIR JOHN OSBORNE ÞÝÐANDI: JÓN EYÞÓRSSON Bretland er fjór(Sa bókin í hinum vinsæla bókaflokki A B LÖND OGÞJÓÐIR Á<Sur út komnar bækur í sama flokki: ÍTALÍA - RÚSSLAND - FRAKKLAND Gott lesefni handa allri fjölskyldunni. Stórmerk nýjung á íslenzkum bókamarkaði. Bækurnar Lönd og þjóðir kynna yður landshætti hlutaðeigandi ríkis sögu þjóðanna, atvinnuhætti, stjórnmál, hugsunarhátt og daglegt líf. íslendingar hafa aldrei átt kost á jafn ýtarlegum og aðgengilegum fróðleik um þessar þjóðir og hér er saman tekinn í einn stað. Lönd og þjóðir er gott lesefni allri fjölskyldunni. Börnin n.ióta hinna fögru mynda og einföldu og skemmtilegu myndatexta, fuilorðnir fá hér allar nauðsynlegar upplýsingar um löndin og þjóðirnar. Þessu er svo vel skipað niður, að bækurnar verða — auk þess að vera skemmti- lestur í heild — ákjósanlegustu uppsláttarbæk- ur fyrir heimili jafnt sem skóla. Á næsta ári koma út: JAPAN INDLAND MEXÍKÓ NOKKRAR MÁLLÝZKUR Á BR ETLANDSEYJUM Af mörgum félagslegum og sögulegum ástæðum gerólíkan hátt, enda þótt fjarlægðin milli þeirra tala Bretar margar og býsna mismunandi mál- sé aðeins 10 km. Setningin hér á eftir er tilfærð lýzkur. f nágrannaþorpum geta menn talað á samkvæmt mállýzkum mismunandi héraða. Venjuleg enska: The young lady coming from the school over there, beyond the cowshed. Cockney .(Ltmdúnamál) The little kid comin' from the skule over thar pas* the kar shed. Norður-írska: The wee gurl coming frae the school yonder past the byre. Skozka (láglendið): Yon wee lassie coming frae the skuel yonder doon past the byre. Yorkshire: Latle girl kumin frad skiewl yonder past cow house. Norfolk: Tha little moither a comjn from the shewel yin way, parst that bullock lodge Comwall: LiT maid coming home vrum skule down there, past the shippen. ALMENNA BÖKAFÉLAGIÐ Bókaafgreiðsla Ausfurstræti 18 T JARKARGÖTU 16 REYK JAVÍiC 4 T f M I N N, sunnudagurinn 14. okt. 1962.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.