Tíminn - 19.10.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.10.1962, Blaðsíða 13
Notið hið frábæra danska SÚNDERBORG prjónagarn sem mölur fær ekki grandað Notað af ánægðum prjónandi kouum um allt land. Cdýrt, fallegt og vandaí prjónagarn af mörgum teg- undum og litum. Heildsölubirgðir : ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. HF. SÍMI 18700 ÞAKKARÁVÖRP Þakka af heilum hug heimsóknir, gjafir og árnaðar- óskir í sambandi við áttræðis afmæli mitt 13. þ.m., og sendi öllum samferðamönnum mínar beztu óskir. íþróttir araflokki, Hinrik Einarsson. Liðið hefur enn ekki verið endanlega á- kveðið — og verður það ekki gert fyrr en á laugardagsmorgun. — hsím. Vetraræfingar ÍR í frjálsíþróttum Innanhússæfingar frjáls- íþróttadeildar ÍR hófust í ÍR- húsinu við Túngötu í vikunni. í vetur verða sérstakir æfinga tímar fyrir stúlkur og drengi 16 ára og yngri. Kennari hef- ur verið ráðinn Höskuldur Goði Karlsson, en hann hefur verið einn af beztu sprett- hlaupurum okkar undanfarin ár. Æfingatímar deildarinnar verða sem hér segir: Mánudagar kl. 8,50 til 10,30. Miðvikudaga kl. 5,20 til 7,10 sam- æfing fyrir karla og drengi 16 ára og yngri. Föstudaga kl. 8 til 0,40. Laugardaga kl. 2,50 til 4,25 stökkæfingar karla. Sunnudaga kl. 3 til 5. Stúlkur: Mánudaga kl. 8 til 8,50 og fimmtudaga kl. 6,20 til 7,10. Drengir: Samæfing með körlum kl. 5,20 til 7,10 á miðvikudögum og svo er æfing á föstudögum kl. 5,30 til 6,15. Nýir félagar geta látið innrita sig í æfingartímunum. Skemmti- og fræðslufundir verða haldnir í félagsheimilinu í vetur og þeir verð'a auglýstir sér- staklega. (Frá ÍR). Landsbyggðin Framhald af 6. síðu. Iljálmar Guðmundsson. í sumar hefur ein lítil jarðýta verið notuð til verksins. Rýr uppskera ÞJ-Húsavík, 17. okt. Hér hefui' -. d.ð milt og gott veð ui undanfarna daga, hiti komizt upp í 10—12 stig. Gæftir hafa hins vegar ekki verið nú undanfarið. Uppskera garðávaxta hefur ver- ið með rýrasta móti og dilkar bafa reynzt rýrir. Nýtt kaffihús á Húsavík ÞJ-Húsavík, 15. okt. Á laugárdáginn tók ’ til staría kaffihús á Húsavík. Það heitir Hlöðufell og er eign samnefnds hiutafélags. > Forráðamenr. Hlöðufells h.f. buðu á laugardaginn bæjarráði Húsavíkur, bæjarstjóra, bæjar- fógeta og sýslumanni Þingeyinga, svo og fréttamönnum útvarps og blaða, til kaffidrykkju og að skoða húsið. Húsið er rnjög vistlegt hið innra og húsbúnaður allur hinn smekk- legasti. Yfir kaffiborði hafði for- stöðumaður hússins, Guðmundur Hákonarson, orð fyrir veitendum og þakkaði forráðamönnum Húsa- víkurbæjar og bæjaríógeta fyrir góðan skilning á nauðsyn kaffi- húss á Húsavík. Nokkrir gestanna tóku til máls og lögðu þeir flestir í ræðum sínum áherzlu á menning- argildi hússins og þökkuðu eigend um fyrir auðsætt framlag til hús- víkskrar og þingeyskrar menning- ar. Um kvöldið var haldinn fyrsti dansleikurinn í húsinu, þar var gleði ágæt í góðum drykkjum og óx menningin við hvern drukk, eins og ræð'umenn höfðu séð fyr- ir. Svar við leikdómi Framhaid af 8 síðu. Staðreyndirnar eru þær, að það eru mörg leibhús í Sydney og þar gerist mikið. Tvö síðustu árin áður en ég fór til útlanda komst ég ekki yfir að sjá allt, sem sýnt var, þar eð ég hafði ekki ag stað- aldri tíma til að fara í leikhús tvisvar í viku. Það er heldur ekki Björn Lárusson frá Ósi’ Úfför mannsins míns, PÁLS GÍSLASONAR fyrrum bónda á Víðidalsá, fer fram frá heimili hans laugardaginn 20. okt. kl. 1 e. h. Þorsteinsína Bryniólfsdóttir og aðstandendur. Útför föður okkar, ÁRNA THORSTEINSONAR tónskálds, er andaðist 16. þ. m. fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 20. október kl. 11 f.h. Soffía, Jóhanna, Sigríður Thorsteinson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JAKOBS JAKOBSSONAR Kristín M. Kristinsdóttir og börn Þórdís Guðjónsdóttir, Unnur Jakobsdóttir Kristmundur Jakobsson Jóna Guðmundsdóttir. Hugheilar þakklr fyrir auðsýnda vlnáttu og hluttekningu við and- lát og jarðarför JÓSEFÍNU ODDNÝJAR GÍSLADÓTTUR Bollagötu 9. Þorsteinn Jósefsson Ástríður M. Þorsteinsdóttir Jóhanna Gísladóttir Bjarni Gíslason Víðavangur rétti við er'lendia kornrækt, því að hún sé andvíg því, að ein- stakling.ar hefjist handa um kornrækt meðan hún sfi’ á t'il- raunastigi. Meðan svo sé, eigi ríkið eitt að fást við kornrækt. Vitanlega er enn eftir að gera miargar tilraunir á sviði kornræktarinnar,r en hið sama gildir einnig um grasræktina, og talar þó enginn um, að ríkið eitt eigi að sinna henni. Sú reynsla hefur þó þegar feng- izt, að kornrækt getur verið vel arðvæn'Ieg og margir ein- staklingar vilja því reyna hana. í þessum efnum eins og fleir- um, mun líka mest reynsla fást þannig, að einstaklingarnir séu með í starfinu, en ekki allt traust lagt á opinbera forsjá. En Inigólfur vill bLnda hend- ur einstaklinganna. Sú er af- staða flokks hans til einka- framtaksins! Stýrimaður óskar óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. : Uppl. í síma 32250. rétt ag segja ag lítill áhugi sé á leiklist, hann er mikill og hvetur til dáða. Á hverju ári er meira en ein Shakespearesýning og minni leikhúsin hafa upp á margbreytilega leikskrá að hjóða. Samt eigum við vonandi enn ríkari listalíf fyrir höndum þegar „Sydney .Opera House“ verður fullgert, en í þeirri miklu byggingu verður bæði ópera, leikhús, hljómleikasalir, kammermúsiksalir, æf- ingasalir og stór fundasalur. Þetta listamusteri á vonandi eftir að hvetja til nýrra afreka bæði á sviði hljómlistar, leikritagerðar og listdansa. Saumastúlkur Saumastúlkur óskast. MODEL MAGASIN Laugavegi 178 — Austurstræti 14 Til sölu Willis Station bifreið árgerð 1955. Verður til sýnis austan við Sjómannaskólann, laugardaginn 20. þ.m. kl. 13 til 15. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Veðurstofunnar í Sjómannaskólanum fyrir kl. 17 n.k. mánudag. VeSurstofa íslands T í MI N N , föstudaginn 19. október 1962 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.