Tíminn - 20.10.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.10.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allt land. TekiS er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 TUNDUR- DUFLI PORTINU MB-Reykjavík, 19. okt. TOGARINN Freyr kom hing ag á ytri höfnina hinn 9. þessa mána'Sar með virkt tundurdufl á dekki. Gunnar Gíslason frá Landhelgisgæzlunni fór um borð og gerði duflið óvirkt. Var það síðan flutt í geymsluport Landhelgisgæzlunnar. Tíminn hitti Gunnar að máli í dag og spurði hann um þetta dufl. Hann kvað dufl, sem þetta, innihalda sprengimagni, er samsvari 200 kg. af TNT sprengiefni. Duflum þessum væri lagt á mismunandi dýpi. Þegar þeim væri lagt væri á þeim öryggisútbúnaður, þannig áð engm hætta væri á spreng- ingu. Útbúnaður þessi er ör- yggi, sem bráðlnar, eftir að duflið er búið a'ð vera vissan tíma í sjó, og verður það þá virkt Duflum þessum er lagt vis akkeri og við akkeri’ð er rúlla með vír og rennur hann út af Iienni vissa lengd, en stöðvast síðan, eftir því hvað ákveðið hefur verið, á'ður en duflinu er lagt. Þannig mara duflin í hálfu kafi og sigli skin nálægt þeim sprnga þau. Á þessu dufli og flestum, er svo sérstakur útbúnaður, sem sökkvir þeim að vissum tíma li'ðnum. Þeir, sem duflin leggja, þurfa síðar, etvaj nota svæð- GUNNAR GISLASON við duflið in'til siglinga sjálfir og þá er betra að hafa „hreinan sjó“. Útbúnaður þessi er litil sprengja sem er í sambandi vi'ð úrverk, og springur að ákveðn- um tíma liðnum. Þá kemur gat á duflið og það sekkur til botns. Þau dufl sem togararnir hafa undanfarið fengið í vörpuna, sem Freyr kom með. hafa öll legið á botni. Aðspurður kvað Gunnar allt af vera hættu á að þessi dufl geti sprungið. Það sé alltaf hætta á fer'ðum, þegar þau koma upp á yfirborðið, þar til búið sé að ná úr þeim útbúnað- inum, sem kemur sprenging- unni af stað. (Ljósm.: TÍMINN-GE). Ef slíkt dufl springur á þil- fari togara, myndi hann fara í tætlur ,og engum vörnum verða við komið, sagði Gunn- ar. Hins vegar myndi t. d. ekki verða tjón hér í bæ, nema af sprengjubrotum, ef það spryngi á ytri höfninni, meðan Framhald á 3. síðu STRANGARI REGLUR UM LYFSEDLASKRIF BÓ-Reykjavík, 19. okt. Frumvarp til nýrra lyfsölu- LÍKIÐ REKIÐ ÓM-Eyrarbakka, 19. okt. Lík Valgeirs Geirssonar stýrimanns, sem fórst, þegar vélbátinn Helga Hjálmars- son rak upp í klettana utan Þorlákshafnar á mánudag- inn var, rak hér neðan við þorpið um hádegisbilið í dag. Vestanfall var nóttina, sem slysið varð, og síðan hef ur verið suðvestan átt. laga verður að líkindum lagt, urðssyni og fleirum falið að vinna fyrir alþingi á næstunni, en aö undirbúningi nýrra lyfsölulaga. . ~ , , , ... ,, Frumvarpið felur í sér m. a. það felur . ser strong akvæð. sUöng ákvPæSi um símalyfsegia, um símalyfseðla, og jafnframt að reglugerðir um upptöku á eiturlyfjaskrá megi setja af heilbrigðismálastjórn. Blaðið ræddi í gær við Sigurð Sigurðsson, landlækni, og spurð- ist fyrir um frumvarpið. Land- læknir sagði enn fremur, að sú löggjöf sem nú er stuðzt vig í lvfsölumálum, væri ein sú elzta sem hér er búið að. Löggjöfin er byggð frá upphafi á konungstilskip un frá 1672, en síðan hefur verið stjórnað með reglugerðum mest megins. Reynt háfi verið að 'koma á nýjum lagabálkj um nær tutt- ugu ára skeið, en tilraunirnar mis- tekizt af ýmsum ástæðum. Sú til- raun, sem hér um ræðir. hófst ár- ið 1959, en þá var Sigurði Sig- enda mikil þörf á ströngum kvæðum hvað það snertir, sagði landlæknir. Um flokkun lyfja varðandi eiturlyfjaskrá eru eng- börn! JK—Reykjavík, 19. október. Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær urðu mikl- ar umræður um braggaíbúðir og úrræði til að útrýma brögg unum. Kristján Benediktsson borgarfulltrúi upplýsti, að enn búa 681 manns í bröggum, þar af 311 börn. Til umræðu á fundinum voru tvær tillögur um braggamálin, og var þeim báðum vísað til borgar- ráðs með samhljóða 10 atkvæðum Sjálfstæðis- og Alþýðuflokk’sins. Kristján Benediktsson hafði framsögu fyrir tillögum fulltrúa Framsóknarflokksins. Skýrði hann frá rannsóknum sínum í sambandi við braggahverfin. 1. september s.l. voru 167 íbúðir í bröggum í Reykjavík, þegar tald- ar eru með 24 íbúðir í tveggja hæða bragganum við Hjarðarhag- ann. í þessum 167 braggaíbúðum bjuggu 1. sept. 681 maður, þar af 311 börn. Kristján sagði, ag senn færi að líða að tveggja áratuga afmæli þessa húsbyggingalags. Á þessum tveimur áratugum hefur almenn velmegun verið meiri en áður. Tilvera bragganna stafar því ekki af fátækt almennt, sagði Kristján. Allan þennan tíma hefur sami flokkurinn stjórnað borginni. Kristján sagði, að braggarnir sjálfir væru blettur á útliti borg- arinnar, sem særði fegurðarsmekk hvers heilbrigðs manns. Þeir væru óforsvaranlegt íbúðarhúsnæði, sér í lagi fyrir börn, og umgengnin í þessum hverfum væri oft fyrir neðan allar hellur. Síðan sagði Kristján: „Alvarleg- ast við þessi braggamál öll er að mínum dómi það, hve margar barnafjölskyldur hafa ávallt lent í bröggunum. Það eitt út af fyrir r sig að alast upp í braggahverfi, m akvæði í þessu frumvarpi, en hvað sem 811u ögru líður> er á. það felur í ser, að reglugerðir hyggjlega engum til góðs og mörg- um einstok lyf megi setja af heil- um til tjóns og þaS varanlegs brigðismálastjórninni. tjóns sálarlega.«. Mikill fjöidi örvandi og róandi ________________________ lyfja hefur komið í notkun á síð- ustu árum, og engar líkur til að i Framhald á 3. síðu. SJA 3. SIÐU iittast og K? Washingon 19 október þá um leið hitta Kennedy for- Krustjoff forsætisráðherra I Seta að máli. Er talið líklegt, Sovétríkjanna er enn ekki að hann taki ákvörðun um sagður hafa tekið ákvörðun þetta, eftir að hafa séð skýrslu um það, hvort hann færi til Gromyko, utanríkisráðherra New York til bess að sitja þar um viðræður hans við Rusk fundi Allsherjarþingsins, og utanríkisráðherra og Kenne- dy forseta. Gromyko mun nú vera á leið heim til Moskvu. Mikið er rætt um það i Wash- mgton, hvort nú verði af því, að þeir Kennedy forseti og Krustjoff forsætisráðherra hittist til þess að (Framhald á 3. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.