Tíminn - 20.10.1962, Qupperneq 10

Tíminn - 20.10.1962, Qupperneq 10
Heilsugæzta Ferskeytlan - Fermingar - FERMING i Hallgrímskirkju, sunnudaginn 21. okt. kl. 11 f.H. Séra Jakob Jónsson. Fermingarbörn: Ari Trausti Guðmundsson, Skólavörðustíg 43 Ása Árnadóttir Beek, Víðihvammi 32, Kópavogi. Björg Östrup Hauksdóttir, Freyjugötu 35. Guðmundur Hall ólafsson, Lokastíg 28. Magnús Jónsson, Bergstaðastr. 29. Sigurður Kristinn Finnsson, Skólavörðustíg 29. HÁTEIGSSÓKN: Ferming í Laug- arneskirkju 21. okt. kl. 2 (Séra Jón Þorvarðsson). D r e n g I r : Arnar Jóhann Magnússon, Barmahlíð 14. Einar Helgi Björnsson, Þverholti 5. Sigurður Eyþórsson, Stórholti 41. S t ú I k u r : Ásdís Runólfsdóttir, Holtsg. 37. Málfríður Ragnairsdóttir, Meðalholti 19. Þóra Biering, Skaftahlíð 8. FERMING í Fríkirkjunni kl. 10,30 — Séra Gunnar Árnason. S t ú I k u r : Anna Eyjólfsdóttir, Ásgarði 3. Ásdís Þorsteinsd., Teigagerði 3. Ásta Rönning, Bústaðabl. 17. Auður Gústafsd., A-götu 7. Blgr. Erna Magnúsd,, Breiðagerði 8. Guðmunda Hafdís Jónsdóttir, Þingholtsbr. 9, Kpv. Guðrún Filippusdóttir, Rauða- gerði 18. Iris Sigurðardóttir, Hólmgarði 7. Margrét Gústafsdóttir, A-götu 7, Blesugróf. María G. Ingólfsdóttir, Sunnu- braut 29. Kpv. Petra Jónsdóttir, Álfhóisvegi 49, Kópavogi. Sigríður Júiíusdóttir, Réttar- hóli við Sogaveg. Sigrún Ólafsdóttir, Melgerði 16, Kópavogi. Sjöfn Skúladóttir, Rauðagerði 17. Piltar: Bjarni Finnsson, Ásgarði 28 Einar Þorsteinsson, Teigag. 3. Felix Eyjólfsson, Ásgarði 3. Guðmundur Thorsteinsson, Kópavogsbr. 12, Kpv. Hákon H. Pálsson, Hlégerði 13, Kpv. Jóhann Karlsson, Botgarholts- braut 42, Kópavogi. Kristján Á. Bjarnason, Hiíðar- vegi 44, Kpv. Pétur Sigvaldason, Teigagerði 13. Stefán L. Jónsson, Háagerði 11. Vilhelm V. Guðbjartsson, Hveirfisgötu 76B. Örn Þorvarðsson, Bræðratungu 58, Kpv. FERMING í Fríklrkjunnl kl. 2, sunnudaginn 21. okt. Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson Camilla Olsen Richartsdóttir, Hverfisgötu 59. Elísabet Pétursdóttir, Nökkvavogi 18. Guðrún Karlsdóttir, Lauga- veg 141. Hafdís E. J. Höjgaard, Suðurlandsbraut 94. Ingibjörg Ingvarsdóttir, Hringbraut 113. Kristbjörg Stella Þorsteinsd., Skólavörðustíg 35. Lilja Dóra Eyþórsdóttir. Réttarholtsvegi 79. Margrét Guðmundsdóttir, Holtsgötu 31. Ólöf S. J. Höjgaard, Suður- landsbraut 94. Sigríður Guðbjörg Guðmunds- dóttir, Lyngbrekku 28, Kpv. Halldór Kristján Júlíusson. Þorfinnsgötu 8. Helgi Hauksson, Þverveg 36. Hilmar Ásgeirsson, Suðurlands- braut 24. Jón Bjarni Þorsteinsson, Sporðagrunn 9. VARNAÐARORÐ. Þau mistök urðu við birtingu þessarar myndar | blaðinu í fyrra dag, að hún sneri öfugt. Við biðjum afsökunar á mistökunum og birtum nú myndina og text. ann á ný. Ef þér komið að mannl, sem hef ur orðið fyrir slysi og ER MEÐ- VITUNDARLAUS, þá látið hann ekki liggja á bakinu, á meðan beðið er eftir sjúkrabil eða lækni, Snúið honum varlega á aðra hlið- ina, látið aðra hönd hans undir vanga hans, hina aftur fyrir bak —- og beygið annan fótinn eins og myndin sýnir. í þessari sjálf- heldu byltir hinn slasaði sér síð- ur á bakið. Þetta er gert m. a. til þess að blóð og uppköst sem kynnu að vera í munni sjúklings ins, leiti ekki niður í barkann, heldur renni út um munninn. Tungan lokar og síður fyrir loft- rásina ef sjúklingurinn liggur á hliðinni. (Birt samkv. beiðni útvarps- þáttarins „Varnaðarorð"). EIRÍKUR og menn hans tóku stefnuna til Noregs á skipunum þrem, sem þeir höfðu tekið frá Haka. Haustið var komið, og þeir vildu vera heima um veturinn Allir voru í góðu skapi, þótt þeir yrðu að róa, vegna mótvindsins Eiríkur sá sér til mikillar ánægju, a5 Hrólfur litli og Úlfur voru orðnir góðir vinir. Allt í einu til- kynntu Axi og Sveinn að eitthvað væri ag á skipi Hallfreðar. Það kemur sjór inn í skipið! hrópaði Hallfreður. Skömmu seinna stefndu þeir til strandarinnar með laskaða skipið í eftirdragi. Kjartan Þór Guðmundsson, Grensásveg 45. Ólafur Ólafsson, Jíöfðaborg 63. FERMING í Langholtskirkju — sunnudaginn 21. okt. k*. 2. Prest- ur séra Árelíus Níelsson. S t ú I k u r : Dagbjört Rebekka Aðalsteinsd., Langholtsvegi 73. Guðlaug Sigmarsdóttir, Melstað v/Vatnsenda. GuðrKður Júlíusdóttir, Ásgarði 5. Herdís Jónsdóttir, Básenda 4. Jóhanna Gunnarsd., Kleppsv. 108. Pálína Kristinsd., Goðheimum 4. Ragnheiður Guðrún Gunnarsd., Hjallavegi 19. Sigríður Svava Kristinsd., Goð- heimum 4. Vilhelmina Sigurðard., Álfh. 38. Þorbjörg Júlíusd., Ásgarði 5. D r e n g i r : Björn Júlíus Gústafsson, Sólheimum 23. Bragi Guðmundsson, Bústaðav 73. Eggert Gunnarsson, Gnoðavog 38. Guðjón Steinar Aðalsteinsson, Langholtsvegi 73 Guðmundur Freymóður Sigur- jónsson, Lönguhlíð 7. Jón Haukur Ólafsson, Ásgarði 45. Lárus Andri Jónsson, Básenda 4. Páll Vídalín Sigurðsson, Álfheimum 38. Páll Eiríkur Símonarson, Suðurlandsbi*put 75. í dag er laugardagurinn 20. okt. Caprasius Tung'l í h'ásuðri kl. 6.25 Árdegisháflæði kl. 10.34 SlysavarSstofan í Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. NeySarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Reykjavik: Næturvörður vikuna 13.10—20.10 verður í Reykjavík- urapoteki. Hafnarfjörður: Næturiæknir vik una 13.10—20.10 er Jón Jóhannes son. Sími 51466. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 20. okt. er Kjartan Ólafsson. Hjörtur Kristmundsson skóla- stjóiri kveður: Oft er brautin ásta hái erfið þraut og hildi Margur hnaut um meyjatál. minna hlaut en vildi. — Nei, ég sá hann ekki. Hann hlýtur að hafa falið sig, áður en lestin fór! — Hvað gerðist? — Það er staðreyndin. Hérna eru — Rán í lestinni! verið í lestinni með okkur? — Eiga þeir við, að glæpamaður hafi bófar á hverju strái! Á meðan. — Hann hlýtur að hafa fengið skilaboðin. Hvers vegna kemur liann ekki? Vill hann ekki koma? . . . Sendiboðar frumskógarins hafa flutt skeyti til apapóststöðvarinnar. — Skeyti til Gangandi anda! — Hvernig ætlarðu ag nota stúlkuna til þess að yfirbuga útlendingana? — Við sjáum nú til. 10 TIM I N N , laugardaginn 20. október 1962

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.