Tíminn - 27.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.10.1962, Blaðsíða 10
Þeir félagar gengu inn í skóg- inn á ströndimii. Þeir komu auga á nokkra hirti og fundu upp- sprettulind, en engan vott um mannaferSir. Staðurinn virtist hinn ákjósanlegasti til vetursetu. Mikill skógur tært vatn og veiði í nágrenninu Þeir héldu aftur nið ur að ströndinni, en skyndilega sáu þeir nokkur skip, sem hurfu rétt á eftir bak við nes — Ég vona. að þetta séu ekki sjóræn ingjaskipin, sem við komumst í kast við áðan. tautaði Eiríkur en skipin voru í svo mikilli fjarlægð. að ekki var hægt að þekkja þau aftur með vissu. Sesselja Kristjánsdóttir, Höfða- borg 65. Sigríður Jóna Aradóttir, SkaftahMð 10. Sigríður Björg Guðmundsdóttir, Hátúni 4. Steinunn Káradóttir, Rauðal. 37. Vilborg Ingólfsdóttir, Hofteig 48. Þórunn Sigríður Gísladóttir, Laugarnesvegi 92. Drengir: Bergþór Njáli Bergþórsson, Kleppsvegi 56. Gunnlaugur Kárason, Rauðal. 37. Helgi Agnarsson, Rauðalæk 67. Jóhannes Konráð Jóhannesson, Karfavogi 13. Jón Kjartansson ,Vatnsstíg 8. Jón Rúnar Kristjónsson, Hringbraut 48. Pétur H. Pétursson, Brúnaveg 3. Rúnar Valsson, Skúlagötu 68. Sigurður Ingólfsson, Sigtúni 21. FERMING í Dómkirkjunni kl. 2. Séra Jón Auðuns. Stúlkur: Guðbjörg Jóhannesdóttir, Laugarásvegi 60. Helga Sigurðardóttir, Ásgarði 11. Ingunn Árnadóttir, Ásvallag. 79. Kristín Thorberg, Glaðheimar 6. Kristjana Óskarsdóttir, Álfh. 7. Lilja Leifsdóttir, Reynimel 34. Magnþóra Magnúsdóttir, Túngata 16. Ólöf Björg Björnsdóttir, Tjamargötu 47. P i I t a r : Bragi Rúnar Sveinsson, Ásg. 7. Eðvarð Hermannsson, Eskihl. 16. Gretar Þór Egilsson, Stangarholti 16. Guðmundur Unnþór Stefánsson, Ránargötu 13. Kristinn Már Harðarson, Meðal- holti 7. Magnús Guðm. Kjartansson, Sóleyjargötu 23. Oddur Jens Guðjónsson, Ásgarður 135. Valgarður Ómar Hallsson, Bústaðavegi 59. Fermingarbörn í Dómkirkjunni 28. okt. kl. 10,30 (Séra Óskar J. Þorláksson) Bryndís Jóhannesdóttir, Barónsstíg 11. Elísabet Sigurðardóttir, Bergstaðastræti 28A. ’ Guðlaug Jónsdóttir, Hrefnug. 5. Guðný Sigríður Sigurbjörnsd. Hátúni 5. Hrefna Helgadóttir, Grensás- vegi 58. Jóna Björg Heiðdals, Ásvalla- götu 69. ‘Nína Valgerður Magnúsdóttir, Vesturgötu 12. Ragnheiður Jónasdóttir, Framnesvegi 27. Sigrún Guðmundsdóttir, Sunnuvegi 27. Sigrún Pálsdóttir, Álftamýri 73. Þórdís Ásgeirsdóttir, Sólvallagötu 23. Mímir Arnórsson, Álftamýri 4. Sigurður Einar Jóhannesson, Barónsstíg 11. I dag er laugardagur- inn 27. október. Sem. Árdegisháf'læði kl. 4,47 Tungl í húsuðri ki. 11,36 Heiísugæzla Slysavarðstofan I Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 27.10. til 3,11. verður næturvörður í Vesturbæj ar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 27.10. til 3.11. er Eiríkur Björnsson. Sjúkrablfreið Hafnarfjarðar: — Sjmi 51336 Keflavík: Næturlæknir 27. okt. er Ambjöm Ólafsson. F réttat’dkynningar Skíðamenn! Kveðjuhóf fyrir Steinþór Jakobsson í Glaumbæ í kvöld, fyrsta vetrardag, kl. 7,30. Heilsum einnig vefcri. Matargest- ir tiikynni þátttöku að Amt- mannsstíg 2. — Nefndin. FerskeytlanM Trútofun Svein Hannesson frá Ellivogum kveður: Bjartur svipur, höndin hlý, hugans gripin mjúk og glettin. Skáldum svipuð anda í ástalipur fyrsta sprettinn. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Ólína Torfadóttir, stud. phil., frá ísafirði og Krist- inn Ceeil Haraldsson, stud. polyt. frá Stykkishólmi. HjónabaruMÁrnað helLía Nýlega .voru gefin saman í hjóna- band af séra Bjarna Sigurðssyni, Mosfelli, Guðrún Aðalbjörg Bjö'rgvinsdóttir og Sigurður Jón Kristjánsson. Heimiii þeirra verð ur að Njálsgötu 59, Rvík. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni, Margrét Thorlacius, Nýlendugötu 20A og Ólafur Bergsveinsson, Ránargötu 20. Heimili ungu hjón anna verður að Melhaga 9. Félagslíf Fundur verður haldinn í FUF i Keflavík, sunnud. 28. okt. kl. 4 e.h. að Hátelg 7, Keflavík. Fund- arefnl: Kosnlr fulltrúar á þlng SUF. Stjórnln. Kvæðamannafélagið Iðunn held- ur fund í Edduhúsinu i kvöld kl. 8. Sjötugur er í dag Þórhallur Krist jánsson frá Breiðumýri. Nú til heimilis Kleppsveg 20. Rvík. Kirkjan Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 Séra Garða*r Þorsteinsson. Langholtsprestakall: Messa kl. 11 árd. (útvarpsmessa). Séra Árelíus Níelsson. Hátelgsprestakall: Messa í hátíða sal Sjómannaskólans kl, 2. Séra Örn Friðriksson á Skútustöðum prédikar. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10 og messað kí. 2. Séra Jón Thorarensen. Kópavogssókn: Messa í Kópavogs skóla kl. 2. Barnasamkoma í fé- lagsheimilim' kl. 10,30. Gunnar Árnason. , Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10,30 ferming, altarisganga. Séra Garð ar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 10,30, — ferming. Séra Óskar J. Þorláks- son. Kl. 2 ferming. Séra Jón Auð- uns. Kl. 11 f h. barnasamkoma í Tjarnarbæ Séra Jón Auðuns. Kirkja Óháða safnaðarins. Ferm ingarmessa kl. 2, altarisganga á eftir. Séra Emil Björnsson. Mosfellsprestakall: Barnamessa í félagsheimiHnu í Árbæjarblettum kl. 11. Barnamessa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. FERMING í Laugarneskirkju sunnudaginn 28. okt. kl. 10,30 f.h. (Séra Garðar Svavarsson). S t ú I k u r : Gerður Pálmadóttir, Hraunt. 23. Halldóra Guðrún Haraldsdóttir, Laugalæk 24. Halldóra Bryndís Viktorsdóttir, Hólar v/KIeppsveg. Hanna María Kristjánsdóttir, Hringbraut 48. Helga S. Gísladóttir, Hverfisg.60a. Ingveldur Ólöf Ragnarsdóttir, Hofteig 4. Jóhanna Jóhannsdóttir, Sporða- grunni 10. Kristin Björg Kjartansdóttir, Vatnsstíg 8. Lára Halla Maack, Selvogsgr. 38. Margrét Jónsdóttir, Hofteigi 16. i>J—>UCS WHBP" — Aumingja Jonni! Það var leiðin- legt, að bann skyldi fófcbrotna! — Pankó! Hvar er félagi þinn? Og hvar er systir min? — Er hún ekki hér? Ég á við er — ekki hérna? — Hvað hefur komið fyrir? Hvar er hún? Varð járnbrautarslys? — Nei, nei. Það var lestarrán! hun — Einhver — skytur ör á hinn mikla, volduga Moogoo! — Vanhelgun! Hver gerði þetta? Örin kom þaðan! ■— Finnum guðlastarann! Drepum hann! — Hitti ég? Þetta var fallegt skot! m 10 T I M I N N, laugardagurinn 27. okt. 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.