Tíminn - 28.10.1962, Qupperneq 1
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrír
augu vandlátra blaða-
lesenda um allt land.
Tekið er á móti
auglýsingum frá
kl. 9—5 í Banka-
stræti 7, sími 19523
Ifegir að lokast
MB—Reykjavík, 27. okt. — Blaðið liafði í dag samband við
Jón J. Víðis á Vegamálaskrifstofunni og spurðist fyrir um
færð á vegum. Jón kvað nú vonzkuveður á Austurlandi og
mætti búast við því a'ð hæstu fjallvegir þar, svo sem Odds-
skarð og Fjarðarheiði, myndu alveg lokast. Möðrudalsöræfi
eru einnig ófær orðin. Siglufjarðarskarð er lokað, leiðin til
Akureyrar er fær, þæfingur er í Bröttubrekku. — Nú í dag
»r verið að reyna að brjótast yfir Þingmannaheiði á jeppum,
en ekki vitað hvernig gengur. Hálsarnir í Austur-Barðastrandar
sýslu munu færir, en færð þar slæm. Vestfjarðaleiðin svokall-
aða, milli Barðastrandar og Arnarfjarðar, mun vera opin, enda
er þar nýr og góður vegur.
SUMARIÐ
ÁFÖRUM
Þessar hnátur komu til okkar á Tímanum í gær til að segja
okkur, að nú væri sumarið liðið og fyrsti vetrardagur kom-
inn. Þar sem þetta var hin ánægjulegasta heimsókn, brugð-
um við undir okkur betri fætinum og fylgdum þeim út til að
taka mynd af þeim. Þær sjást hér vera að kveðja okkur —
og sumarið. — (Ljósm. Tíminn GE).
LÆKNAMALIÐ I
FÉLAGSDÓMINK
KH-Reykjavík, 27. okt. I en stjórn BSRB sagði í bréfi til
Enn er ósamið við aðstoð-1 ráðuneytisins 22. þ.m., að
arlæknana 25, sem sögðu laus I |e|ji sér eigi unnt að taka af-
um stöðum sínum við sjúkra- stöðu tM má|sins.
hús frá 1. nóv. n.k., en málið !
er nú komið á það stig, að
ríkisstjórnin hefur lagt það
fyrir Félagsdóm til að kveða á
um lögmæti uppsagna þess-
ara lækna. Samkvæmt lögum
verður BSRB að reka málið
fyrir umrædda starfsmenn,
Eins og Tíminn skýrði frá s.l.
leggja málið fyrir Félagsdóm, sem
skv. 1. mgr. 25. gr. laga um
kjarasamninga opinberra starfs-
manna nr. 55 1962, hefur úrskurð-
arvald um þessi efni, svo að hann
— Félagsdómur — kveði á um
lögmæti uppsagna umræddra
ÞREFALT GEISLA-
VIRKARIHÉR EN
ANNARS STAÐAR?
Bæna-
gjorft
Biskupinn beinir þeim til-
mælum til þjóðarinnar, að
hún sameinist í bæn til guðs
um að þeirri hættu, sem nú
ógnar heimsfriðnum og þar
með lífi mannkyns, verði
bægt frá. Mælist hann til
þess að þessa verði sérstak-
lega minnzt í guðsþjónust-
um kirkjunnar í dag.
fimmtudag, beindi fjármálaráðu-1 lækna í þjónustu ríkisins, en sam
neytið þeirrj spurningu til stjórn kvæmt 3. mgr. nefndra lagagrein-
ar Bandalags starfsmanná ríkis og ar fer Bandalag starfsmanna ríkis
bæja, hvort hún teldi fært, að um og bæja með fyrirsvar á slíku máli
ræddum læknum yrðu veittar af hendi starfsmanna, sem í hlut
kjarabætur, án þess að með því eiga.
væri skapað fordæmi gagnvart Er þess vænzt, að starfsmenn
öðrum starfsmönnum. Stjórn þeir, sem í hlut eiga, muni gegna
BSRB svaraði á þá leið, að sam-; hinum ábyrgðarmiklu störfum
kvæmt lögum væri ekki á valdi Framh a 15 siðu
bandalagsins að meta, hvort mál-
ið snerti b'andalagið, og þar sem ! >iwwiwniwiniKja
upplýst væri, að ekkert félag inn-
an samtakanna væri aðili að mál-
inu, þá teldi stjórnin sér ekki unnt
að taka afstöðu til þess. j
Nú hefur ríkisstjórnin sent frá
sér fréttatilkynningu, sem sem
segir m. a.: ^
Ríkisstjórnm telur nauðsynlega
forsendu fynr lausn þess ágrein-
ings, sem hér um ræðir, að úr
því fáist skorið, hvort mál þetta
snerti Bandalagið eða ekki, og
úr því að Bandalagið vísar til þess,
að mat á því sé ekki á þess valdi
verður ekki hjá því komizt að
BÓ-Reykjavík, 27 .okt.
Geislamælingar á nokkrum
íslenzkum námsmönnum er-
lendis hafa leitt í Ijós, að
geislun, sem stafar frá kjarn-
orkusprengingum, í likama
þeirra var að meðaltali þre-
falt hærri en meðaltalið í
heiminum.
Meðalgeislun er stafar frá kjam-
orkusprengingum, er talin 60 ein-
ingar, eða 60 pisoqurie af cesium
137 per gramm af kalíum, en með-
algeislun íslendinganna var 187
einingar. Þetta er þó langt neð-
an við hættumörk, aðeins tæp-
lega 1% af því, sem leyfilegt er
talið.
Landlæknir hefur þó gert ráð-
stafanir til að hópar íslendinga,
sem fara til útlanda, verði geisla
mældir, og nýlega barst Körfu- ]
knattleikssambandinu beiðni land
læknis um, að íslenzka landsliðið j
í körfuknattleik, sem er á förum
til Glasgow og Stokkhólms, komi
við til geislamælingar í Kaup-
mannahöfn Blaðið talaði við land 1
lækni í gær og spurðist fyrir um
þessar ráðstafanir. en hann sagði |
ekki að svo stöddu unnt að tala j
um geislavirkni hér almennt, þar ,
sem fáir einstaklingar hafa verið j
mældir. en þó sjálfsagt að fylgj- j
ast með í þessum efnum. Tæki
Pramh a 15 siðu
Forstöðumaður
Handritastofnunar
íslands
Krústjoff býður skipti
Síðustu fréttir í Kúbumálinu, 27. ,okl.
Þær fréttir bárust síðdegis í gær, að Krustjoff hefði gert
Kennedy nýtt tilboð í Kúbumálinu. Krustjoff bauð Kcnnedy,
að hann skyldi flytja á brott allar eldflaugar frá Kúbu með
því skilyrði, að Kcnnedy flytti á brott eldflaugar, sem Banda
ríkjamenn liefðu komi'ð fyrir í Tyrklandi.
Lagði Krustjoff til, að Kemnedy og hann sjálfur lýstu því
samtímis yfir í Sameinuðu þjóðunum, að af þessum eldflauga-
flutningi yrði, og væri með því komið í veg fyrir frekari erjur.
| Einar Ól. Sveinsson
j Hinn 26. október s.l. skipaði for-
j seti íslands dr Einar Ólaf Sveins-
! son forstöðumann Handritastofn-
unar íslands frá 1. nóvember 1962
! að telja. Forstöðumaðurinn skal
! jafnframt vera prófessor í heim-
j spekideild Háskóla íslands með
j takmarkaðri kennsluskyldu.
Klukkan
Fólk er beðið að hafa í huga,
að klukkunni var seinkað í
1 nótt um eina klukkustund.