Tíminn - 28.10.1962, Qupperneq 4

Tíminn - 28.10.1962, Qupperneq 4
 VESTUR-ÞYZKIR PERLONSOKKAR ■WiMM.VlWVAW.-v.-vWvx.-W.^-----------------------------------f , —“rLykkiufalls ippf? 9 9 lausir Nælon- og Perlonsokkar. »ilSl|lSg)a,;,, Enn fremur ;-. >r«sr;>=—— '£:. íítVZi'i'iVxý > . Lykkjufallslausir KREPSOKKAR Fáum einnig venjulegar geröir af sokkum. Allar þessar tegundir eru frá hinum þekktu TAUSCHER og VIOLET verksmiðjum. SUMAR GERÐIRNAR ERU KOMNAR TIL LANDSINS, AÐRAR VÆNTANLEGAR Á NÆSTUNNI. L E YFISHAFAR Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. —M—l'illllilinifillll IIIIIIIIIIHI illl m «■■!! I II lllLllj— ITALSKIR NÆLONSOKKAR UMBOÐSMENN: sr AGUST ARMANN H.F. |MH i.'-'tóa.y. imiÁxú^ X .-/.mvj? •• 'v. Heildverzlun — Sími 22100 Duglegur sendisveinn óskast þegar. Vinnutími fyrir hádegi. AFGREIÐSLA TÍMANS, Bankastræti 7, sími 12323, Læknis- dómar alþýðinnar Þessi bók hefur náð ótrúlegum vinsæld- um, hvar sem hún hefur komið út, sök- um einfaldra og auð- veldra ráðlegginga hennar um heilsu- samlegt liferni og viðurværi. Á einum stað í bókinni segir höfundur: „Vermontbúar kunna aðferð til að fjölga at- hafnaárunum ... Sumir þeirra vinna sin beztu verk á aldrinum milli sextugs og átt- ræðs sakir þess, að andleg orka þeirra og einbeitni eru í hámarki áður en dregur úr afkastagetu þeirra, að þeir eru ekki lengur færir um að vinna fullt starf, og er ^eir hafa látið af ævistarfinu fyrir elli sakir, hafa þeir orku til að njóta hvíldarinnar til fulls og hagnýta hana. Alþýðulækningar stefna að þvi marki, að æviskeið mannsins verði fimmfaldur broskunartíminn. eins og í ævi dýranna." Kynnið ykkur reynslu og þekkingu höf- undar þessarar bókar. dr D. C. Jarvis, sem er enn starfandi læknir i fullu fjöri, þótt áttræður sé, og lærið af henni. Fæsl hjá bóksölum um all land. verðandi mæður Höfundur þessarar bókar, frk Hulda Jensdóttir, forstöðu- kona Fæðingarheim- ilis Reykjavíkur, er r vel kunn Islenzkum mæðrum, einkum i Reykjavík og Hafnarfirði. Það hefur verið hennar mesta áhugamál að sem flestar ís- lenzkar mæður hlytu þá hjálp, sem hún lýsir í þessari bók. Jónas Bjarnason læknir skrifar um þessa bók: „.. er að mínu áliti gulls ígildi fyrir verðandi mæður, og sannarlega þess virði að hún sé lesin með gaumgæfni. Bætir hún að miklum mun úr þeim þekkingarskorti, sem hin verðandi móðir hefur átt við að búa hvað I vændum er, og ^efur bókin henni um leið tækifæri til að kynnast, hvernig hún geti alið barn sitt á sem eðlilegasta hátt. ... Hafi frk. Hulda þökk fyrir útgáfu þessarar bókar. sem ég álit að eigi erindi til allra verðandi mæðra." Fæst hjá bóksölum um allt land. Takið eftir Takið eftir Þið f|ármálamenn og peningamenn rfvað er betra 1 dag en gulltrygg veröbréf? Talið við okkur hvar sem þið búið á landinu (algjört einkamál). Allar upplýsingar gefur Upplýsinga- og viðskiptaskrifstofan Laugaveg 33 B, Reykjavík, Box 58. Til viðtals kl. 4—5 alla virka daga. Tilkynning um breyttan skrifstofutíma Frá 1. nóvember verða skrifstqfur samlagsins og afgreiðsla opnar kl. 9—12 og 13,15—16, — á laugardögum þó aðeins kl. 9—12. Auk þess verð- ur afgreiðslan opin á föstudögum kl. 18—19. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. 1 Fordson árgerð 1946, me3 nýupp- gerðri vél Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 24700. 4 T { M I N N, sunnudagurinn 28. október 1962

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.