Tíminn - 30.10.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.10.1962, Blaðsíða 4
WESTINGHOUSE- ÍSSKÁPAR ÞVOTTAVÉLAR ÞURRKARAR KAFFIKÖNNUR BRAUÐRISTIR SÍS VÉLADEILD Austurferðir — Vesturferðir Ferðaáætlun í Grímsnes og Laugardal frá 16. okt. 1962 til 1. maí 1963. Frá Reykjavík, laugard. kl. 1 e.h., mánud. kl. 1 e.h. Frá Laugarvatni, sunnud. kl. 4 e.h., föstudaga kl. 1 e.h. FerSaáætlun um Selfoss, Skeið Iðubrú, Biskupstungur og Laug ardal. Frá Reykjavík, laugard. kl. 1, Selfossi kl. 2,30 — Múla, sunnu daga kl. 3,30, Minniborg kl. 4,25 svo og þriðjudagsferðir í færu veðri. Frá Laugarvatni kl. 8,15 f.h. Múla kl. 9 f.h. —Minniborg kl. 9,50 — Alviðru kl. 10,15 f.h. Frá Reykjavík, þriðjudaga kl. 4 e.h. Frá Selfossi kl. 5,30 um Skeið, Biskupstungur í Laugardal. Tímatalið er miðað við gott færi. Á jóladag og páskadag falla ferðir niður. Bifreiðastöð íslands Ólafur Ketilsson (Klippið úr og geyrnið). Æðardúnsængur (með vélhreinsuðum og handhreinsuðum dún). Vöggusængur, kr. 600,— Æðardúnn í lA, V2, 1/1 kg. pokum. j Dúnhelt og fiðurhelt j léreft. j Sængurver — Koddar | Stakir drengjajakkar ! Drengjabuxur j frá 3—14 ára J Matrosföt frá 3 til 7 ára | Matroskjólar 4—7 ára Drengjajakkaföt frá 6—14 ára Drengjapeysur Kuldaúlpur Automatlc saumavélar Ný gerð endurbætt með fullkomnu innbyggðu mynstur- og sikksakkspori. Heimilissaumavél í fyrsta flokki. Verð aðeins með mótor kr. 7,465,00. Garðar Gíslason hf: Hverfisgötu 4—6. TiSkynning ura atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggva- götu, dagana 1., 2. og 5. nóvember þ.á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurnmgunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. SNJÓKEÐJURNAR Eigum fyrirliggjandL snjókeðjur, tvíhertar í eft- irtöldum stærðum: 560 x 13 Kr. 436,20 640 x 13 Kr. 443,90 550 x 15 Kr. 447,75 560 x 15 Kr. 447,75 650 X 15 Kr. 536,55 525 x 16 Kr. 447,75 600 X 16 Kr. 536,55 650 x 16 Kr. 575,15 700 x 16 Kr. 612,15 550x18 Kr. 532,70 750x20 Kr. 2.123,00 825 x 20 Kr. 2.165,45 900 x 20 Kr. 2.431,80 Einnig allt til að endurnýja gömlu keðjurnar. GERIÐ SNJÓKEÐJUKAUPIN TÍMANLEGA. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. EGILL VILHJÁLMSSON h.f. Laugavegi 118, sími 22240. Póstsendum Sími 13570 VAUXHALL VICTOR FJÖGURRA DYRA — FIMM MANNA — REYNSLUBÍLL FYRIR HENDI Verð með miðstöð kr. 159,200,00 Vesturgötu 12 ^uglýsið í Tímanum SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA Bifreiðadeild Sambandshúsinu. Sími 17080 T f MIN N , þriðjudaginn 30. október 1962 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.