Tíminn - 31.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.10.1962, Blaðsíða 10
1111 .. . ...I.. . - - .......... ' - -- --' ■■ ......... IMI ■ — DAGi TT'; ; 8 PAGi ?jT * í dag er miðvikudagur 31. októb. Quintinus Tungl í hásuðri kl. 14.36 Árdegisháflæður kl. 6.41 Heilsugæzla Slysavarðstofan 1 Ileilsuvemdar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, ki. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga írá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykiavfk: Vikuna 27.10. til 3.11. verður næturvörður í Vesturbæj ar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 27.10. til 3.11. er Eiríkur Bjömsson. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 31.10. er Jón K. Jóhannesson. Eiríkur Einarsson frá Réttarholti kveður: Tölur eru táknmynd sjóða. Tölur vekja stundum gaman. Tölur sýna tap og gróða. Tölur halda fötum saman. F réttatLlkynrLLngar BYGGÐASAGA ÁSHREPPS. — Snemma á þessu ári ákvað sveitastjórn Ásahrepps í A.-Húna vatnssýslu að hefjast handa um um safna drögum að byggðasögu hreppsins, er væri sérstaklega fólgið í gerð fullkomins bænda- tals frá síðustu tímum. En til að byrja með hugsað að það nái aftur til ársins 1874, en síðar verður e.t.v. reynt að gera bændatal fyrir hverja jörð í Ás hreppi, allt aftur til aldamót- anna 17.00. — í tilefni þessa sendi sveitarstjórn Áshrepps all mörgu fólki, sem líklegt þótti til þess að geta gefið upplýsing- ar um bændur í Áshreppi á síð- ustu áratugum, bréf, þar sem far ið var fram á að þessar upplýs- ingar yrðu látnir í té. Allmörg svör hafa þegar borizt, en for- göngumenn verksins vilja mjög eindregið mælast til þess að fleiri geri nú gangskör að því að svara bréfunum, jafnvel þótt þeim finn ist sjálfum, þeir litlar upplýsing ar geti gefið um þá, sem þeir voru spurðir um. Allar upplýs- ingar létta mjög verkið og gera það lífrænna. — Bjarni Jónsson hreppstjóri í Blöndudalshólum, sem tekið hefur að sér yfirstjórn verksins, hyggst nú hefja úr- vinnslu þeirra gagna, sem þega.r hafa borizt, og er það, eins og áður segir, talið mjög mikilvægt að sem flestir leggist á eitt um að undirbyggja þessa byggða- og bændasögu Vatnsdælinga. Frá Styrktarfélagl vangefinna. — Konur £ Styrktarfélagi vangef- inna halda fund, fimmtudaginn 1. nóv. kl. 8,30 í Tjarnargötu 26. Fundarefni: RagnhOdur Ingibergs dóttir, læknir flytur erindi. — Önnur mál. U* Leiðrétting. — í gær birtist í dagbókinni listi um giftingar. Áttu aðeins tvær fyrstu giftingar tilkynningamar að birtast. Hinar höfðu allar birzt áður í blaðinu. Blaðið biður veivirðing ar á þessum mistökum. SYNING í MOKKA. í Mokka- kaffl er nú sýning á 38 myndum eftir dr. Haye W. Hansen forn- fræðing, sem er hér kunnur orð- inn, þvi að hann hefur haldið hér fimm sýningar áður, hina fyrstu sumarið 1951. — Á þess- ari sýningu eru 32 málverk, flest máluð hér á landi en eitt á Grænlandi. Þá eru þrjár rader- ingar frá Þýzkalandl og Nor- egl, tréskurðarmynd af jjngum dýrum og telkning frá Bursta- felli. Allar myndirnar eru til sölu nema nokkrar myndir af ís- lenzkum sveltabæjum, og þjóð búnlngum, sem eru hluti af þeim 2f myndum, er málarinn gaf Þ jóðmin jasafni íslands fyrir nokkrum árum. Sýningin stend ur til 10. nóvember. Þessi mynd er frá Reykjavíkurhöfn. SÖLUSÝNING í LISTAMANNA- SKÁLANUM. — í dag verður opn uð í Listamannaskálanum sýning sú á endurprentunum erlendra listaverka, sem Samb. íslenzkra Stúdenta erlendis efnir til og frá var sagt hér í blaðinu s.l sunnu dag Þetta er sölusýnrng, þar sem fólki gefst tækifæri að kaupa hinar vönduðustu listaverka- prentanir á mjög vægu verði — Öllum ágóða sýningarinnar verð- Frá 'Handiðaskólanum. Fyrsta um ræðukvöld vetrarins verður í skólanum í kvöld kl. 8,30. Kurt Zier, skólastjóri hefur framsögu um efnið: „Veröldin eins og hún bsrtist £ teikningum smábarna". Frjálsar umræður. — Mér finnst óg vera fífl, en ég verð að fá aðstoð. Kiddi útskýrir vandræði sín. — Mér skilst, ag hún hafi farið af frjálsum vilja. Þar sem ekki er um brottnám að ræða, get ég ekkert gert. — Undir þessum kringumstæðum get ég ekki lá.tið menn mína, sem hafa nauð- synlegri störfum að sinna, hefja leit að henni! ur varið til að koma á fót upp- lýsingaþ jónustu hér fyrlr þá stúdenta, er hyggja á rém erlend is. Sýningin verður opin kl. 1—10 síðdegis til næstu helgat. — Hér birtist ein myndanna á sýning- unni, eftir Toulouse-LauVec. B/öð og títnorit Fálkinn 31. okt. er kominn út. Efni: Þegar þýzka skipið Bíhia Blanca fórst við ísland; í balþtt hjá Bryndísi; Sólskin allt árð; Gestir á frumsýningu; Sögurna:; Fjögur í húsinu; Teflt um líf oj dauða, og Rauða festin. Enn frem ut: Heyrt og séð; Kvikmyndaþátt ur; Astró; Kvennaþáttur; Póst- hólfið; stjörnusjá og margt fleira. Tímaritið Vorið, ágúst—sept. er komið út. Efni: Sögurnar: Ein heima; í okkar eigin húsi; Þýtur í skóginum; Stóra systir og litli bróðir; Ólati Villi; leikritið Sam býlingar; grein og myndir frá aldarafmæli Akureyrarkaupstað- ar. Enn fremur: spurningaþætt- ir; bréfaviðskipti; verðlaunarit- gerð og fleira. F íugáætlanin Flugfélag Islands h.f.: Innanlands flug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavík ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á MORGUN er áætlar að fljúga til Akureyra-r (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 05,00; fer til Osló, Gautaborgar og Kaup mannahafnar og Helsingfors kl. 06,30. — Leifur Eiríksson er vænt anlegur frá NY kl. 06,00, fer til Luxemborgar kl. 07,30; kemur til baka frá Luxemborg kl. 22,00; fer til NY kl 23,30. Pan American fiugvél kom til Keflavíkur í morgun frá NY óg hélt áleiðis til Glasg. og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til NY. Hvað gerðist? Töframaðurimi sagði mér að skjóta á það þeihra . . . — Drepum þá ég vissi ekki, að þetta er guð — Við skulum bjarga fólki okkar úr tjöldum þeirra! — Nú er minn tími kominn! SigtLngar Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar foss kom til Rvikur 27 10 f-rá NY. Dettifoss fer frá Hafnarfirði kl. 12,00 í dag 30.10 til Dublin. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn 10 T í MIN N, miðvikudaginn 31. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.