Tíminn - 31.10.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.10.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI — Hva8 ertu a8 glápa? Eg er á mínum staS! LAUGARAS m -3 Simar 3207!, og 38150 Næturklúbbar heims- borganna Stórmynd 1 technirama og lit- um. Þessi mynd sló öU met í aðsókn í Evrópu. — Á tveimur timum heimsækjum við helztu borgir heimsins og skoðum frægustu skemmtistaði. Þetta er mynd fyrir alla. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9,15. Slml 11 5 44 Ævintýri á norður- slóðum (North to Alaska) Óvenju spennandi og bráð skemmtileg litmynd með segul- tóni. Aðalhlutverk: JOHN WANE STEWART GRANGER FABIAN CAPUCINE Bönnuð yngri en 12 ára, Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Siml 11 4 75 Engill í rauðu Itölsk-amerísk kvikmynd. AVA GARDNER DIRK BOGARDE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siml 11 3 84 ISLENZKA KVIKMYNDIN Leikstjóri: Erik Balling. Kvikmyndahandrit: GuSlaugur Rósinkranz, eftir samnefndri sögu: INDRIÐA G. ÞORSTEINSSONAR Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 29.10. til Rvikur. Goðafoss fór frá Akranesi 28.10. til NY. Gull- foss kom tO Rvíkur 28.10. frá Leith og Kaupmannah. Lagarfoss fór frá Helsinki 29.10. tO Lenin- grad og Kotka. Reykjafoss fór f.rá Hull 24.10.,, var væntanleg- ur til Hafnarfjarðar í gær. Sel- foss kom tO NY 28.10. frá Dublin. Tröllafoss er í Hull, fer þaðan til Leith og Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Seyðisfirði 27.10. til LysekO og Gravarna. Skipadelld SÍS: HvassafeH fer væntanlega 31. þ.m. frá Archan gelsk áleiðis til Honfleur. Arnar- fell er á Raufarhöfn. Jökulfell fell fór í gær frá London áleiðis tO Homafjarðar, DísarfeU er í Belfast. Litlafell liggur á Siglu- firði. Helgafell fór 27. þ.m. frá Stettin áleiðis tO Rvíkur. Hamra- feU fór 28. þ.m. frá Batumi á- leiðis tO Rvíkur. Hafskip: Laxá er í Gautaborg. — Rangá lestar á Austfjarðarhöfn- um. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar — Þyrill er væntanlegur til Ham- borgar í dag. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag tO Breiðafjarðarhafna. Herðubreið er í Rvik. Tekið á móti tilkynningum í dagbókina klukkan 10—12 Dagskráirv MIDVIKUDAGUR 31. okt. 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 „Við vinnuna”: Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima sitjum”: Svandís Jónsdóttir les úr endurminningum tízkudrottn- ingarinnar SchiapareUi.. 15,00 Síð degisútvarp. 17,40 Framburðar- kennsla í dönsku og ensku (Út- varpað á vegum Bréfaskóla Sam- — bands ísl. samvinnufélaga). — 18,00 Útvarpssaga barnanna: — „Kusa í stofunni” eftir Önnu son). 18,30 Þingfréttir. — Tón- leikar 19,30 Fréttir. 20,00 Varn- aðarorð: Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi talar enn um fyrstu hjálp á slysstað. 20,05 Göngu- lög: Eastman blásarasveitin leik- ur. 20,20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga; I. (Óskar Haldlórsson cand. mag.). b) íslenzkir kórar og einsöngvar ar syngja vetrarlög. c) Elfa Björk Gunnarsdóttir flytur frásöguþátt eftir Helgu Þ. Smára: Siðasti dagurinn heima. d) Jónas Guð- mundsson stýrimaður flytur frá- sögu skráða eftir Sigfús Blöndal útgerðarmanni: Fyrsti íslenzki togarinn á Nýfundnalandsmið- um fyrir 40 árum. 21,45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). — 22,00 Fréttir, 22,10 Saga Rochild- ættarinnar eftir Frederick Mort- on; I. (Hersteinn Pálsson ritstj. þýðir og flytur). 22,30 Nætur- hljómleikar. 23,10 Dagskrárlok. Krossgátan 720 Lárétt: 1 skorti, 6 forfeður, 7 á klæði, 9 fisk, 10 rógberi, 11 fleirtöluending, 12 greinir, 13 heiður, 15 grasi vaxinni. Lóðrétt: 1 mat, 2 lík, 3 flökku- maður, 4 ryk, 5 skapvonzka, 8 hryllir við, 9 Ulur andi, 13 upp- hrópanir, 14 . . . nes. Lausn á krossgátu nr. 719: Lárétt: 1 bergjum, 6 áar, 7 RR, 9 ól, 10 jarlana, 11 af 12 an, 13 snæ, 15 trausta. Lárétt: 1 berjast, 2 rá, 3 gallinu, 4 JR, 5 malanna, 8 raf, 9 óna, 13 SA, 14 ÆS. Fjörug og skemmtUeg ný ame risk twist-mynd með fjölda af þekktum lögum. LOUIS PRIMA JUNE WILKINSON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 18 9 36 Leikið með ástina Bráðskemmtileg og fjörug ný, amerísk mynd f litum með úr- valsleikurunum JAMES STEWARD KIM NOVAK Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Tíu hetjur Hörkuspennandi litkvikmynd sýnd kl. 5. Bönnuð börnum Innan 12 ára. T ónabíó Skipholtl 33 - Simi 11 I 82 Dagslátta Drottins (Gods little Acre) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerisk stórmynd, gerð eft- ir hinni heimsfrægu skáldsögu Erskine Caldwells. Sagan hef- ur komið út á íslenzku íslenzkur texti ROBERT RYAN TINA LOUISE ALDO RAY Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum - Tiarnarbær - slmi 15171 Vítiseyjan Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Siml 27 1 40 Hetjan hempuklædda (The slnger not the song). Hörkuspennandi ný litmynd frá Rank, gerð eftir samnefndri sögu. — Myndin gerist i Mexico. — CinemaSchbpe. — Aðalhlutverk: DIRK BOGARDE JOHN MILLS og franska kvlkmyndastjarnan MYLENE DEMONGEOT Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. — Hækkað verð — Æðardúnsængur (með vélhreinsuðum og handhreinsuðum dún). Vöggusængur, kr. 600^— ÆSardúnn f Vi, 14, l/l kg. pokum. Póstsendum Sími 13570 Vesturgötu 12 SPARIÐ TIMA 0G PENINGA „Gull og grænir skógar“ Falleg og spennandi litkvik- mynd frá Suður-Ameríku. íslenzkt tal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leitfö til okkar BÍLASALINN VIÐ VITATORG Simar 12500 - 24088 ÍWJ ÞJÓÐLEIKHCSIÐ Hún frænka mín Sýning í kvöld kl. 20. Sautjánda brúðan Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - simi 1-1200. Siml 50 2 49 Astfanginn í Kaup- mannahöfn Ný heillandi og glæsileg dönsk litmynd. Aðalhlutverk: — SIW MALMKVIST HENNING MORITZEN DIRCH PASSER Hafnarflrði Sfml 50 1 84 Hefnd þrælsins Ítölsk-amerísk stórmynd i lit- um, eftir skáldsögunni The Barbarians — Aðalhlutverk: JACK PALANCE Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. KAbaxKcTbLD Stórmyndin ógleymanlega, sem sýnd var með metaðsókn í fyrra. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8,40, og til baka frá bíóinu fcl. 11. # Innheimtur # Hvers konar lög- fræðistörf # Fasteignasala HERMANN G. JÓNSS0N, hdl. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Skólabraut 1 Sími 10031 Kópavogi Heima 51245. Auglýsinga- sími Tímans er 19523 T { MIN N , miðvikudaginn 31. október 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.