Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 5
I RITSTJORI hallur simonarson Lig Fram, sem heldur utan í dag til þátttöku í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Aftari röð, talið frá vinstri: Sveinn Ragnarsson, fararstjóri; Gylfi Jóhannsson; Hilmar Ólafsson; Karl Benediktsson, þjálfari; Ágúst Þór Oddgeirsson; Erlingur Kristjáns- son og Ingólfur Óskarsson. Fremri röð: Jón Friðsteinsson; Sigurður Einarsson, Atli Marinósson; Sigurjón Þórarinsson; Þorgeir Lúðvíks- son; Tómas Tómasson og Giröjón Jónsson. Á myndina vantar Hanncs Þ. Sigurðsson, sem verður annar fararstjóranna lít. Fram leikur vil Skov- bakken á sunnudaginn — Leikmenn Fram héldu til Danmerkur í morgun Nk. suunudag fer fram í Árós- um leikur Fram og Skovbakken í Evrópubik.arkeppninni í hand- knattlcik. Þetta mun vera í fjórða sinn, sem slík keppni fer fram — og í fyrsta siun sem ísle,ndingar ,taka þátt í henni. Alls munu þrett án leikmenn fara utan með Fram, au.k tveggja fararstjóm. Leikmenn Fram héldu fluigleið- is til Kaupmaninahafnar í morg- un, en fara þaðan með lest til Árósa. Auk Ieiksins við Skovbakk en, leikur Fr.am nokkra auka'leiki í ferðinni, en ekki er cnn þá á- kveðið, við hverja það muni verða. Framarar hafa, allt frá því að þátttaka þeirra í keppninnj var tilkynnt, æft mjög vel — og ár- angur þess hefur greinilega mátt merkja á góðum leikjum liðsins að undanförnu. Leika á stærri velli Heimavöllur Skovbakken í Ár- ósum, þar sem leikurinn fer fram, er talsvert stærri þeim völlum, er við eigum að venjast, enda upp- fyllir stærð' hans þau skilyrði, er i gerð eru um stærð vallar á al- þjóðamælikvarða. — Með hlið- sjón af þessu, hafa Framarar kappkostað að æfa sem mest á stórum völlum — og hafa flestar æfingar liðsins farið fram í íþrótta húsinu á Keflavíkurflugvelli og • SVIAR I KVOLD I kvöld leikur ‘ísl. körfu- knattleikslandsliðið við Svía í „Polar Cup“ keppninni. — Þetta mun verða fyrsti leik- urinn í keppninni, sem fram fer í Stokkhólmi. Eins og kunnugt er, varð að fresta landsleiknum við Skota, scm fram átti að fara s.l. mánu- dag, en þá var flugveður svo ■ slæmt, að liðinu seinkaði um 12 tíma og var það nóg til þess, að leikuriun gat ekki farið fram. íslenzka lið inu stendur þó til boða að leika við Skotana 9. nóv. n.k. en þá kemur liðið við í bakaleiðinni í Glasgow — Lcikurinn við Svía í kvöló verður án efa skemmtilegur og' ef íslenzka liðiuu teksi vel upp má búast við jöfn um Icik Næsti leikur liðsi" vefður svo gegn Finnurr sunnudaginn kemur Valsheimilinu. Margar nýjar æf- ingar hafa verið teknar upp, sem flestar miðast við, að leikið sé á stærri veili. Einnig hefur verið mikið um þrekæfingar — og aðrar æfingar, er koma til með að auka úthaldið. Það má því segja, að Framarar hafi lagt sig alla frám við að vera sem bezt undirbúnir fyrir leik á stórum velli enda má búast við, að það verði þeirra stóri þröskuld ur er út í leikinn verður komið. í góðri æfingu Framliðið virðist vera í nokk- uð góðri æfingu — þó hefur liðið átt í miklu stríði vegna meiðsia ; sumra leikmannanna. Ómögulegt er að segja, hver.nig Frömurum tekst við Danina — liðið leikur hratt og taktiskt, en | vornin virðist ekki vera nægilega sterk enn þá Það er einnig hinn | stóri völlur, sem leikið verður á, er setur spurningarmerki í þessu sambandi. Með liðinu fara út tveir nýliðar þeir Gylfi Jóhannesson sem ný lega er orðinn 17 ára. og er einn efnilegasti leikmaður félagsins um þessar mund r. og Atli Mar inósscn. markvö ður sem nýbyrj aður ei að leika með liðinu. en í Atli er Akurnesingur Annars er I liðið að mestu skipað ungum Ieik mönnum en mnan um eru þó gamalrpvndr '“ikmenr cns ig Hilmar Ólafssor ’.em !eik ' befnr með meistaraflokki Fram í meira en tólf ár. Þjálfari liðsins hefur verið Karl Benediktsson en hann er einnig leikmaður í liðinu og kunnur landsliðsmaður Styrkleiki Skovbakken Um styrkleika Skovbakken er lítið vitað. Gera verður þó ráð fyr- ir, að liðið sé mjög sterkt, enda Danmerkurmeistari í handknatt- leik á þessu ári, — Eitt er þó vitað, að liðið getur átt mis. jafna leiki, og er af mörgum ekk ilalið jafnslerkasta handknatt- leikslið Dana í dag. í yfirstand- andi deildarkeppni dönsku lið- anna, hefur liðið ekki staðið sig i vel — að vísu unnu þeir fyrstu! leikina en ekki með þeim yfir-! burðum, er gera mátti ráð fyriv 1 Um daginn tapaði Skovbakken •svo leik fyrir Helsingör, sem er með sterkari liðum í deildinni í gærkvöldi átti Skovbakken að leika mjög þýðingarmikinn leik gegn A.G.F., en það lið var Dan merkurmeistari í handknattleik á síðasta ári og hefur m.a. leikið 'il úrslita í Evrópubikarkeppninm Ekki er kunnugt um úrslit leiks ins en fullyrða má. að ef Skov- bakken hafi unnið leikinn. muni þeim heppnast að hafa fullt hús í í leiknum við Fram á sunnudag- , inn. Þetta var síðasti leikur ! Skovbakken l'yrir leikinn við i Fram, og fróðlegt ið viia hvernig ! hann hefur tarið. i^ins og áður segir, munu Fram ,rar halda u an á morgun Ferða kostnað þeirra greiða Danir að mestu eða seni svarar skipsferð I um á öðru farrými báðar leiðir. Lið Skov-1 bakken er sterkt — segir Sveinn Ragn arsson, sem verður fararstjóri meS Fram Blaðið náði tali af Sveini Ragnarssyni í gærdag, en hann verður fararstjóri meistaraflokks Frani í liand knattleik til Danmerkur, ásamt Hannesi Þ. Sigurðs- syni. Sveinn stundaði hand- . knattieik á sínum yngri ár- um og varð íslaudsmeistari með Fiam áður fyrr. „Lið Dananna er sterkt“ sagði Sveinn, er við spurð- um Jiann um álit á leiknum við Skovbakken á sunnudag- inn — „og ég dreg ekki du) á, að Danirnir eru óneitan- lega sigurstranglegri fyrir leikinn. Það er einkurn hinn stóri völlur sem leik- ið ver'ður á, ,er kemur til með að verðal okkur erfið- ur. Annars hefur liðið æft á stórum völlum undanfar- ið, og vona ég a® það muni hjálpa okkur mikið.“ — Heldurðu að Framliðið hafi nægilegt úthald í leik- ínn? .Framliðið er sterkara í löngum leikjum — ég lield að við ættum að hafa nægi- legt uthald. Liðið er eins vel æft og frekast er kost- ur, svo snemma á keppnis- tímabilinu — og ég hef trú á, að strákarnir standi sig vel í íeiknum. — Liðið er samstillt og áreiðanlegt, að hver maður í því muni leggja sig fram tií að stuðla að þvi, að allt gangi vel.“ — Ef þið vinnið leikinn við Skovbakken, leikið þið þá nokkra aukaleiki í för- inni? „Við munum leika auka- leiki i férðinni, hvernig sem leikurinn fer. því liðið verð ur að halda sér í þjálfun. Leikur í Reykjavíkurmótinu verður fljótlega eftir heim- komuna -— og ef svo færi að við ynnum við Skovbakk- en, er gott að venjast stóru völlunum." Þess má geta, að Danir hafa nýlega valið landslið sitt, sem Ieika á við Norð- menn > þessum mánuði og var enginn af leikmönnum Skovbakken valinn í lands- liðið — og kom það mjög á óvart. Það kann að vera. að leikurinn vjð Fram hafi þar einbver áhrif. Liðið sem sigrar á sunnudaginn. mætir í næstu umferð Osló- arliðinu Fredensborg. í þvi liði eru sex leikmenn. sem leika landsleikinn við Dani. — alf. — Búast má við, að ferð Framaranna taki allt að viku, því nokkrir auka leikir verða leiknir eftir ieikinn við Skovbakken. Fari svo, að Framarar vinni leikinn við Skovbakken, mæta þeir norska liðinu Fredensborg í næstu umferð, en sá leikur verður að fara fram fyrir 15 desember n k Fararstjórar með liðinu út verða þeir Sveinn Ragnarsson og Hannes Þ. Sigurðsson. — alf. riMINN, föstudaginn 2. nóvember 1962 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.