Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 15
Heimsisis beztí HITABRÚSS (3EGISTERED TRADF. MARK Fæst alis staðar Biðjið um íHERMDs REGISTEREO TRADE MARK M.s. „Oullfoss" Fer frá Reykjavík föstudaginn 2. nóvember, kl. 21,00 til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir aS koma rJl skips kl. 20.00. H.F. Eimskipafélag íslands Heimslist á heimilin Sýning eftirprentana í Listamannaskálanum Opin 1—10 til sunnudagskvölds. SISE LÆKNINGASTOFA mín er flutt að Aðalstræti 18. (Uppsalir). Gengið inn frá Túngötu. Viðtalstími mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—11, fimmtudaga kl. 18—19, laugardaga kl. 9—10. Tekið á móti vitjanabeiðnum 4 síma 14513 alla virka daga til kl. 13 nema iaugardaga til kl. 10,— Heimasími 19369. Símar eru ekki skráðir í síma- skrá. — Tek einnig á móti sjúklingum eftir fyrir- fram beiðni. Sérgrein: Lyflæknisfræði. — Efnaskipta- og hormónasjúkdómar. EINAR HELGASON Vinsamlega geymið auglýsinguna. Tilkynning varðandi Slysavarðstofu Reykjavíkur Vegna læknaskorts verður óhjákvæmilegt að tak- marka um sinn starfsemi slysavarðstofunnar frá því sem verið hefur. Tekið verður eingöngu á móti sjúklingum, sem þarfnast tafarlausrar aðgerðar vegna slysa, Með aðra læknaþjónustu ber borgarbúum að snúa sér til starfandi lækna í bænum. Reykjavík, 31. okt 1962. Sjúkrahúsanefnd Reykjavíkur AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Viljs safnaðanna FramhH-ld al 2 síðu >msa galla á núverandi fyrirkomu lagi, vildu þeir að vilji safnaðanna fengi að ráða, ef hann væri nógu j eindreginn og kæmi ótvírætt í ijós með undirskriftum og yfirlýs- j ingum mikils meiri hluta safnaðar j fólks. Að öðrum kosti ætti hér álit! pg tillögur biskups að ráða mestu. j Hann væri þessum málum bezt kunnugur, hann þekkti sína menn og mundi skapa sér fastar reglur til að fara eftir í tillögum sínum til ráðherra, Því var að lokum sætzt á eftirfarandi tillögu í mál- inu. Greiddu allir fundar-menn henni jákvæði. Ályktun fundarins „Héraðsfundur Vestur-Skafta- fellsprófastsdæmis haldinn á Langholti í Meðallandi 21. okt. 1962 telur æskilegt, að gildandi prestskosningalögum verði breytt í það horf, sem hér segir: 1. Komi það í ijós, að 75% atkvæð'isbærra safnaðarmanna í piestakallinu fylgi einum umsækj- anda, skal veita honum embættið. 2. Að öðrum kosti skal leita eft- ir áliti viðkomandi sóknarnefnda og safnaðarfulltrúa og tillögum biskups og veiti svo kirkjumála- ráðherra embættið samkvæmt þeim. Eins og fyrr segir, greiddu all- ir fundarmenn þessari tillögu at- kvæði sitt. Þó gerði einn það með fyrirvara um álit sóknarnefnda og safnaðarfulltrúa. Má því með sanni segja, að í þessu máli hafi komið fram mjög eindreginn vilji fundarins. Svo er eiginlega ekki meira frá fundinum að segja, nema það, að fundargestir fengu hinar ágætustu móttökur og rausnarlegustu veit- ingar hjá húsbændum á Langholti. Annar fundur Samtimis hóraðsfundinum var aðalfundur i sambandi kirkjukór- anna. Hann var haldinn á Strönd. Formaður þess sambands er frú Sigríður Ólafsdóttir organisti Vík- urkirkju. Aðrir í stjórn eru Ásta Stefánsdóttir organisti í Litla- Hvammi og Runólfur Runólfsson organisti í Bakkakoti. Er hann nýr í stjórninni, kom nú í stað Jóns Iíallgrímssonar verzlunarmanns í Vík, sem lengi hefur verið ágætur gjaldkeri þessa sambands. Voru honum þökkuð þau störf. Hann er ríú að flytjast brott úr héraðjnu. Allir fulltrúar á kórasambands- fundinum sátu í góðum fagnaði á Strönd í sambandi við fundinn og þágu þar ágætar veitingar. Má af þessu sjá að Meðallend- ingar fögnuðu vel gestum beggja þessara funda .Létu þeir vel yfir ferð sinni í Meðalland og róma þar allar móttökur. — G.Br. Fornbókaverzlunin Klapparstíg 37. Sími 10314 Bækur til sölu: Tímarit Bókmenntafélagsins 1. 1 til 25. árg. Andvari, safn til sögu íslands, 1. til 6, Alþingisbækur íslands, Vestlendingar, eftir Lúðvík j Kristjánsson Matthías Jochomsson, ljóðmæli 1. til 5. Rit Jónasar Hallgrímssonar, 1. til 5. Þúsund og ein nótt. íslenzklr annálar. útg. í Kaup- mannahöfn 1847. Theodór Friðriksson, í verum Feðga-æðir prentað f Viðeyj- arklaustri 1823. Þorbergur Þórðarson. Æfisafn Árna Þórarinssonar 1. til 6. Bréf til Láru, 1 útgáfa. og margar fleiri bækur. j Rauf þagnarmúr Framhald af 16. síðu engin deili á! Sprautuglösin tvö segist hann hafa geýmt fyrir eitur- lyfjaneytanda í hélft ár, en Bi- phetaminið segist hann hafa feng- ið að læknisi’áði í Bandaríkjunum. Meðan viðtalið fer fram, leitar straumur stúlkna á húsið og vilja tala við stórkaupmanninn, en blaðamennirnir furða sig á hátt- erni þeirra og telja þær drukknar eða eitthvað annað, Flestar eru kornungar, sumar vart meira en 15—16 ára. Eins og frá var skýrt í blaðinu s.l. þriðjudag, neituðu yfirsakadóm ari og varðstjóri rannsóknarlög- reglunnar að upplýsa hvar eða hjá hverjum húsrannsóknin var gerð. Blaðjg talaði við yfirsakadómara i dag og spurði, hvort hann vildi staðfesta, að maðurinn væri Eir- ríkur Helgason, stórkaupmaður, samkvæmt frásögn Morgunblaðs- ins og Vísis. Ekki vildi yfirsaka- dómari staðfesta það. Blaðið tal- aði síðan við lögregluvarðstjórann. Hann svaraði fyrirspurninni á sömu lund og taldi sér ekki fært að segja til um, hvort maðurinn hefði verið yfirheyrður síðan lyfin . fundust hjá honum. Sennilega hefur maðurinn vor- kennt starfsmönnum sakadómara- embættisins að hvíla undir þeim þagnarmúr, sem þeir hafa hlaðið, og tekið það ráð að rjúfa þögnina sjálfur, en það er vissulega hlá- j legt, ef blöð þurfa að leita til þeirra sem eru grunaðir um afbrot og fá upplýsingarnar hjá þeim. Er þetta það sem koma skal? Indland (Framhaid aí 3 síðu) ráðherra frá því 20. október s. 1. þegar Nehru barst bréf frá honum varðandi uppástungu um viðræð- ur milli Kínverja og Indl. For- ntælandi utanríkisráðuneytisins hefur borið tjl baka, að Krustjoff hafi skrifað Nehru í annað sinn, og skýrt honum frá því, að hann ætli að beita áhrifum sinum I Feking á þann hátt að megi verða úr viðræðum milli stjórnanna. Frá Alþingi Framhald al 6 síðu. ; laga er enn langt undan og unnt | væri að tryggja hag sveitarfélag- anna í sambandi við afgreiðslu þ-eirra. Björn Jónsson sagði það djarft af ráðherranum að minnast á út- svör, því að útsvör i landinu hefðu hækkað um 50% í stjórnartíð núv. ríkisstjórnar. Taka Rússar upp . .. Framhald af 7 síðu. þau, af því, að „áætlunin" hafði ekki séð þörf þeirra fyr- ir, Af sömu ástæðu var ekki bægt að fá svarta skó keypta í heilt ár í Sovétríkjunum. SUMfR sérfræðingar vara við spádómum um mjög mikl- ar breylingar út frá þeim um- ræðum, sem nú fara fram i Sovétríkjunum. Þó viðurkenna þeir, að gera megi ráð fyrir því, að reynt yerði að einhverju leyti að nálgast þær frjálslegri aðferðir, sem tíðkaðar eru á Vesturlöndum, og tilkoma hins sameiginlega markaðs muni örva þá hneigð og flýta fram- kvæmdum. En eitthvað alvarlegt verður að ske ef Krustjoff á í náinni framtíð að geta staðið Við lof- orð sín gagnvart þjóðinni um lífskjör, sem „eru sambærileg og jafnvel betri en tíðkast í Bandaríkjunum11. Sovétríkin hafa fengið það staðfest að utan, að hrun kapí- talismans, sem þar hefur verið boðaður, er ekki fyrirsjáanlegt í náinni framfíð, eða réttara sagt, fjarlægara en nokkru sinni fyrr. Inn á við hafa þau orðið að viðurkenna, að fram- leiðsluvandkvæðin Qg vöru- vöntunin eru orðin svo um- fapgsmikil, að umbætur eru óhjákvæmijegar. (Þýtt úr Berlingske Aftenavis). Stúlkur óskast til starfa í GarnahreinsunarstöS vorri, Rauðarárstíg 33 Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóranum. GamastöS SÍS ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir til allra hinna morgu, nær og fjær, sem með vinsamlegum kveðjum, hlómum dýrmætum gjöfum og heimsóknum, heiðruðu mig á 60 ára afmæli mínu, 27. okt, s.l. Emil Jónsson Eiginmaður minn og faSir okkar, MAGNÚS INGIBJÖRN GÍSLASON Efstasundi 51, andaSist að Landakotsspítala 25, okt. — Útförin hefur fariS fram. Ástrós Guðmundsdóttir og börn. \ TÍMIN/N, föstudaginn 2. nóvember 1962 T \ 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.