Tíminn - 24.11.1962, Síða 1
dgp
BðKDMflRVÖRDB
H E I LDSÖLU BIRGÐIR
SKIPHOLT HF SÍMI23737
Nú fara jólainnkaupin
senn að hefjast og verzl-
anirnar hafa vííað að sér
nýjum birgðum fyrir jól-
in. Bráðum fara jólaút-,
stillingarnar að koma,!
bæði úti í gluggum og inni
í verzlununum, — og
glingríð dregur að sér
óskipta afhygli barna á
öllum aldri. i
EYSTEINN JÓNSSON Á ALÞINGI í GÆR UM EBE-MÁLIÐ
AUKAAÐILDARUMSÚKN LOKAR
VIÐSKtPTASAMNINGSLEIDINNI
í ræðu, sem Eysteinn Jóns- hann á það áherzlu, að íslend- þegar það þætti tímabært. — myndu þeir með því loka tolla.
son, formaður Framsóknarfloks ingar sæktu um tolla- og við- Sagði Eysteinn í því sambandi, og viðskiptasamningsleiðinni,
ins, hélt í gær á Alþingi um skiptasamning við bandalagið að eí fslendingar sæktu um Útdráttur úr ræðlu EystJeins
efnahagsbandalagsmálið, lagði án annarra tengsla við það — aukaaðild að bandalaginu Jónssonar er birtur á þingsíðu.
S.A.S.
rekur
áfram
áróður
NTB-Stokkhólmi, 23. nóv.
Samkvaemt fréttum frá Nor3
urlöndunum virðist fullvíst, að
takist SAS ekki að komast
að einhverju samkomulagi við
Loftleiðir, og að öðrum kosti
að fá lATA-löndin til þess að
leyfa frjálsa samkeppni á leið-
unum yfir Norður-Atlantshaf-
ið verði gripið til annarra að-
ferða til þess að gefa SAS tæki (
færi tii þess að keppa við
Loftleiðir á þessum leiðum.
ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGINU LAUK í NÓTT
RUGUNGUR VAR í AF
• •
MB—Reykjavík, 23. nóv.
STOÐU
MINNIHLUTA
Öldur hefur nú nokkuð lægt
l
á þingi ASl, og eru nú hin
raunverulegu þingstörf hafin.
í gærkvöldi og í o'-ag hafa
nefndaálit verið rædd og af-
greidd og hafa þau störf geng-
ið tiltölulega vel. Andstæðing-
ar sambandsstjórnar ASÍ, þeir
sem nú keppast við að telja
þingið „ólöglegt", vegna þess
að það samþykkti kjörbréf
LÍV með athugasemdum, virð-
ast ekki alveg vissir um, hvað
gera skuli; fyrirliðar þeirra
neita að taka þátt í nefndar-
störfum en sumir óbreyttir
liðsmenn þeirra gera það
samt, og foringjarnir flytja
svo breytingartillögur við
nefndaálitin á þinginu.
í gærkvöldi hófust þingstörf
eftir matarhlé á því, a8 sýndar
voru litskuggamyndir af listaverk-
i um í safni ASÍ. Björn Th. Björns-
: son, listfræðingur útskýrði mynd-
! irnar. Að sýningu lokinni lagði
forseti þingsins til, að Ragnari
Jónssyni forstjóra, er gaf ASÍ safn
ið, væri sendar þakkir frá þing-
inu. Var það samþykkt með dynj-
andi lófataki viðstaddra.
Síðan var lagt fram fyrsta nefnd
arálitið. Var það álit Trygginga-
og öryggismálanefndar. Framsögu
hafði Hermann Guðmundsson.
Einnig tók Jón Sigurðsson til
máls. Var álit nefndarinnar sam-
þykkt samhljóða. Þórir Daníels-
son hafði framsögu um álit
fræðslunefndar, og var það' einn-
ig samþykkt samhljóða.
Að þvi loknu kvaddi Hannibal
Valdimarsson sér hljóðs utan dag-
skrár og las upp hraðskeyti, sem
honum hafði borizt frá bæjarfóget
anum á Siglufirði, þar sem vottað
var, að ekki hefði verið 'tilkynnt
til embættisins, að Sverrir Her-
mannsson hefði prókúruumboð
fyrir söltunarstöðinni Ými.
Eðvarð Sigurðsson hafði fram-
sögu fyrir nefndanefnd. Hann
gat þess, að tveir nefndarmanna,
Jón Sigurðsson og Guðjón Sv. Sig
urðsson, hefðu ekki tekið þátt í
störfum nefndarinnar, en hún átti
að stinga upp á kjörnefnd. Stakk
Eðvarð f.h. meirihlutans upp á
sex mönnum, þeim Snorra Jóns-
syni, Jóni D. Guðmundssyni, Eð-
varð Sigurðssyni, Jóni Sigurðssyni
Eggert G. Þorsteinssyni, og Pétri
Sigurðssyni. Jón Sigurðsson Íýsti
því þá yfir, að þeir hann, Eggert,
Guðjón og Pétur myndu ekki taka
sæti í nefndinni. Breytti Eðvarð
þá tillögunni og stakk einungis
upp á þrem hinum fyrstu töldu,
og lagði til, að nefndin yrði skip-
úð' þrem mönnum. Þá stakk Guð-
jón upp á Árna Ágústssyni og
varð því að fara fram skrifleg kosn
ing og tafði það störf þingsins,
enda vart hægt að sjá annað, en
til þess væri leikurinn gerður. Fór
kosning svo, að þremenningarnir,
sem nefndin stakk upp á, voru sam
þykktir með yfirgnæfandi meiri-
hluta atkvæða. Var fundi síðan
slitið.
Fundur hófst aftur í dag kl-
13,30. Snorri Þorsteinsson las upp
fundargerð síðasta fundar og
var hún samþykkt samhljóða.
Var þá tekið fyrir álit Verkalýðs
og atvinnumálanefndar. Framsögu
SJÁ 15. SÍÐU
Ein slík aðferð, sem nefnd hefur
verið, er að sagt verði upp loft-
ferðasamningum við ísland, en
hvernig norrænni samvinnu reið-
ir af, ef Noregur, Danmörk og
Sviþjóð segja upp loftferðasamn-
ingunum er ekki vitað enn þá. Sam
kvæmt upp’.ýsingum sænsku frétta
stofunnar TT hafa fulltrúar sam-
göngumálaráðuneytisins og utan-
ríkisráðuneytisins í Svíþjóð setið
3 fundum og rætt sambandið milli
SAS og Loftleiða.
Karl Nilsson, forstjóri SAS sagði
í dag, að það væri hagsmunamál
bæði Loftleiða og SAS, ef hægt
yrði aö komast að einhverri nið-
urstöðu milF félaganna varðandi
flugumferðina yfir Norður-Ati-
antshaf.
Verði fargjöld gefin laus, þýðir
það ekki aðeins, að SAS hefur rétt
til þess að keppa við Loftleiðir
með frjálsum aðferðum, þ. e. a. s.
n.eg sams konar flugvélum. Slík
.'ðstaða getur haft erfiðleika í för
með sér jafnvel fyrir stærri flug-
félög, sagði Nilsson í samtali við
fréttamenn.
Nilsson segir, ag hvorki fulltrú-
?r Loftleiða né SAS hafi lagt fram
nokkurs konar tilboð á ráðstefn-
unni, sem haldin var í Stokkhólmi
10. okt. s.l. En eins og sagt hefur
verið oft áður er SAS fúst til að
senda fulltrúa sína til Reykjavík-
ur, til þess þar að ræða við full-
trúa Loftleiða, og reyna að koma
á samkomulagi.
Forstjóri SAS-skrifstofunnar í
Róm, Johannes Nielsen, hefur feng
ið bog um ag hefja endurskipu-
Framh. á 15. e**-