Tíminn - 24.11.1962, Page 3

Tíminn - 24.11.1962, Page 3
• • ER ÞOGN SAMA OG SAMÞYKKI ? NTB-Nýju Delhí, 23. nóv. j þá skoðun sína, að Indverjar j skýrt, eftir að þingmennirnir Þingmenn indverska kong- geti ekki tekið tilboði Kínverja ' höfðu komið saman til fundar, þar sem þeim var skýrt frá tilboði Kínverja og skilyrðum þeim, sem sett hafa verið. Kongressflokkurinn er flokk- ur Nehrus forsætisráðherra og fer með völdin í landinu. Dinesh Singh aðsto'öarutanríkis- ráðherra sagði jnngmönnunum frá tilboðinu, og hafði hann sagt, að síðasta tilboð Kínverja leiddi til . þess, að Indverjar vrðu að láta af sjónvarpsræðu, þsr sem hann k?nítí“E *■* ,llmSrg" e,tlrll,ss,65v,r skýrði frá því, að hann hefði rétturinn í Karlsruhe, að hann falið sérstakri nefnd »ð rann- j hefði vísað á bug kvörtunum Spieg saka allt, sem máli skipti í sam , els ,vegna rannsóknar lögreglunn- ... . ..... . sr a skrifstofum blaosins 1 Ham- bandi við handtoku vestur-1 borg og Bonn> og þyí ag lögreglan hefði lagt hald á ýmis skjöl blaðs- ins. ressflokksins hafa látið í Ijós | um vopnahlé. Frá þessu var Nefridin aðstoð- ar yfirréttinn NTB-Bonn, 23. nóv. I an 10 daga. Adenauer kanzlari Vestur- j Er ætlunin með þessu, að að- Þýzkalands hélt útvarps- og stoða ríkissaksóknarann við rann- þýzka blaðamannsins Ahlers á Spáni, en hann var handtek- in í sambandi við Spiegel-mál- ið. Nefndin á að hafa lokið störfum og skilað skýrslu um það, hvað varnarmálaráðuneyt ið gerði í þessu sambandi, inn- Rétturinn kveðst hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að ekki sé hér um afj ræða skerðingu á ritfrelsi. Rannsóknir hafa leitt í ljós, mikil- vægar heimildir, sem benda til þess að um landráð sé að ræða. VILJA EBA GEGN NTB-Berlín, 23. nóv. Alþjóðlega verkalýðssam- bandið, WFTU, sem styður kommúnista, athugar nú mögu leika á því, að koma á fót efna hagsbandalagi fyrir Afríku- ríki, og er þetta gert í samráði við verkalýðsfélög þar í álfu. Efnahagsbandalag Afríku á að vera mótieikur þessara landa gegn EBE. Ritari alþjóðlega verkalýðssam- bandsins hefur lagt fram þrjú meg- inatriði sem rædd verða á ráð- stefnu um EBE í Leipzig 14. des. n k. Er hér bent á þýtíinguna á því fyrir Afríkuríkin, að þau komi á fót efnahagsbandalagi, sem óhág er einokun og eftirliti EBE-land- anna. Er þess farið á leit við verka- lýðsfélög í Vestur-Evrópu að vinna saman að áætlun með það fyrir augum að hindra að einokunarsinn arnir nái yfirráðum yfir efnahags- félagsmála- og stjórnmálalífi V,- Evrópu, að því er segir í frétt frá austur-þýzku fréttastofunni ADN. Nýr Kína- ambassador NTB—Peking, 23. nóv. Kínverska stjórnin hefur skipað Pan Tzu-li ambassa- dor sinn { Moskvu, en hann hefur að undanförnu gegnt embætti ambassadors Kína í Nýju Delhi. Núverandi ambassador í Moskvu, Li Hsioa, hefur um leið verið leystur frá störfum, en ekki er vitað, hverja stöðu hann muri nú hljóta. norðausturlandamærunum, m. a. Walong, auk stöðva í Ladakh-hér- ?ði. Allar þessar stöðvar tóku Kín- verjar eftir að árásirnar hófust 20. okt. og síðar. Singh sagði einnig, að allar síöðvarnar á norðaustur landamær- unum myndu verða innan þess 20 km br'eiða svæðis, sem Kínverjarn ir vildu að báðir aðilar kæmu upp, þ e. beggja vegna við MacMahon- Íínuna. Hann bætti við, að þau skii yrð'i, sem sett hefðu verið í sam- bandi við Ladakh væru þau hin sömu, og Kirverjar hefðu boðið 1956, 1959 og 1960. Svo yrðu Ind- verjar að hörfa um 20 km. auk þess sem þeir misstu 43 landa- rr.ærastöðvar eftir þessum tillög- um. Nehru hélt stutta ræðu í þinginu í dag og virtust orð hans sýna enn betur en áður, að Indverjar hafa þegjandi samþykkt vopnahléð. ÞRJU FLÖGSLYS - 56 BANA NTB-Ellicott City, 23. nóv. í dag hrapaði flugvél til jarðar í nánd við bæinn Elli cott í Maryland. Lenti vél- in á sveitabæ og þeir 17, sem í vélinni voru fórust. Hér var um að ræða Vis- count-flugvél frá bandaríska Sjónarvottar segja, að einna félaginu United Airlines. Var helzt hafi litið út fyrir að vél- vélin á leið frá Newark til m hafi festst í háspennuvírum Washington með 113 fariþega, aður en kun hrapaði. Atta af og átta manna áhöfn, og var hún að koma frá Budapest um Frankfurt áleiðis til Parísar. — Vél af þessari gerð getur tekið 111 farþega. Flugturninn á vellinum hafði misst radarsam band við vélina um 10 mín. áð- ur en slysið varð. en áhöfn vélarinnar voru fjór- ir-.- Fólk, sem var í námunda við slysstaðinn, segist fyrst hafa heyrt að eitthvað var að hreyfli vélarinnar. Síð^n urðu þrjár sprengingar, og flugvél- in hrapaði niður milli trjánna og logarnir frá henni teygðu sig hátt upp yfir trjátoppana. NTB-París, 23. nóv. Fjögurra hreyfla flugvél frá unaverska flugfélaginu Aalev hrapaSi rétf utan við flugvöllinn Le Bourget í París í dag, og allir sem í henni voru, 21 að tölu, fór- ust. Vélin var af gerðinni Iljus- jin 18, og hafði hún komið inn yfir flugvöllinn í þéttri þoku. Ákveðið var, að hún skyldi lenda með aðstöð tækja, en flugvélin féll til jarðar um 6 km. frá brautarendanum. Með vélinni voru 13 farþegar farþegum vélarinnar voru ekki ungverskir, en þrír farþeganna voru í menningartengslanefnd sem var á leiðinni til London, til þess að ræða þar skipti á listamönnum milli landanna. ^NTB-Lissabon, 23. nóv. Samanlagt hafa farizt 58 manns í flugslysum í dag, en 18 manns fórust í flug- slysi á eyjunni Sao Tome, þegar portúgölsk flugvél sprakk þar í loft upp og hrapaði logandi til jarðar. Vélin var á leið til Portúgals frá Angóla og voru með henni nokkrir portúgalskir hermenn o.g fjölskvldur þeirra. Auk þess voru í vélinni 5 leikkonur, sem voru á heimleið eftir að hafa skemmt hermönnum í Angóla. í vélinni voru 32 menn, en 14 komust lífs af. Fæstum þeirra, sem af komust er hugað líf, því þeir eru mjög brenndir og mikið slasaðir. VERKAMANNA- FLOKKSINS AD AUKAST NTB—London, 23. nóv. íhaldsflokkurinn, flokkur Macmillans forsætisráðherra Breta tapaði í aukakosningum sem fram fóru á nokkrum stöð um í gær. í tveimur kjördæm- um tapaði flokkurinn algjör- lega en í þremur minnkaði fylgi hans mjög mikið, en Verkamannaflokkurinn vann á. Þessi úrsiit hafa valdið mikilli ókyrrð meðal stuðningsmanna Þingið samþykkir breyt- ingatíllögur Krustjofís NTB-Moskva, 23. nóv. Miðstjórn Kommúnista- flokks Sovétríkjanna sam- þykkti í dag allar breyting- artillögur, sem Nikita Krustjoff forsætisráðherra bar fram í ræðu á mánu- daginn. í þessari ræðu boðaði Krúst- joff, að koma skyldu tvær flokksstjórnir í stað einnar í hinum ýmsu lýðveldum. Önn- ur skyldi helga sig iðnaðarfram leiðslunni, en hin ætti að fylgj ast með vandamálum í sam- bandi við landbúnað landsins. Benjamn Dymsjitsj, einn af ræðumönnunum, sem tóku til máls í dag, sagði að með hinu nýja kerfi yrði auðveldara að byggja allar áætlanir upp á vísindalegri hátt, en áður hefði verið hægt. Dymsjitsj benti á, að þróunin í efnaiðnaðinum hefði orðið stórstígari, heldur en innan annarra iðngreina. Þó deildi hann á störf sumra af hinum opinberu nefndum, og á það, sem þær hafa gert fyrir efna- iðnaðinn, og kvað þær ekki alltaf hafa nægilega yfirsýn yf- ir það, sem væri að gerast á þessum sviðum. í dag voru þeir Dimitrij Poli anskij og Aleksander Sjelepin útnefndir aðstoðarutanríkisráð- herrar Sovétríkjanna flokksins, en búizt hafði verið við því, að fylgi hans myndi aukast en hitt. í Woodside í Glasgow var búizt við sigri íhaldsmanna, en þar töp- uðu þeir algjörlega. Verkamanna- flokkurinn sigraði einnig í Suður- Dorset. í Suður-Northamtonshire hafði íhaldið sigrað með 6000 atkvæða meirihluta í síðustu kosningum, en fékk nú aðeins 900 atkvæðum fleira en Verkamannaflokkurinn. í Mið-Norfolk urðu úrslitin reynd ar enn verri, þar hafði íhalds- flokkurinn sigrað með 6800 atkv. mun, en að þessu sinni munaði að eins 220 atkvæðum. Verkamannaflokkurinn var mjög ánægður með úrslitin í kosning- unum, og sama má segja um Frjálslynda flokkinn, sem jók TEPPIN 120.000 NTB—Osló, 23. nóv . Ullartepppsöfnuninni í Noregi hafa nú borizt 120 þúsund teppí, sem send verða til Alsír, og söfn- un kirkjunnar þar í landi hafa borizt um það bil 200 lestir fatnaði og skóm. _ _ ___ Veturinn er genginn i garð í LÍÚ, en átti að sjálfsögðu að vera Alsír og ásiandið mjög alvarlegt. LÍV. Eru hlutaðeigendur beðn Er búizt við að sendingarnar fari ir afsökunar á þessum prentvill frá Noregi í næstu viku. um. einnig fylgi sitt. Frjálslyndir hafa þó aðeins 7 fulltrúa í Neðri mál- stofu brezka þingsins, en Ihalds- menn og aðrir þeir, sem styðja forsætisráðherrann hafa 364 þing sæti. Verkamannaflokkurinn hef- ur 256 þingsæti, óháðir eitt en tvö sæti eru auð. Eftir þessar kosn- ingar er Verkamannaflokkurinn líklegri en nokkru sinni fyrr til þess að vinna í næstu þingkosn- ingum. Stjórnmálamenn í Bretlandi telja að missir Suður-Dorset sé eitt alvarlegasta áfall stjórnarinn ar, en sé atkvæðatapið f öllum kjördæmunum athugað sérstak- lega eru úrslitin í rauninn enn verri fyrir íhaldsmenn. Leiðrétting Prentvillur slæddust inn í frá- sögn af ASÍ þingi í blaðinu í gær. Á 16. síðu stóð, að fréttamaður Tímans hefði snúið sér til tveggja aðstandenda yfirlýsingar þeirrar, sem minnihlutinn lagði fram á þinginu, þeirra Ómars Siguriðsson ar og Péturs Sigurðssonar. Þetta átti að sjálfsögðu að vera JÓNS SIGURÐSSONAR og Péturs Sig urðssonar. Þá var eininig í fnam- af haldsgrein á 15. síðu rætt um af- greiðslu á kjörbréfum fulltrúa I í M I N N, laugardagurinn 24. nóv. 1962. — J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.