Tíminn - 25.11.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.11.1962, Blaðsíða 1
 HELDUR GAMLAN „FERSK- FISK“ EN FREÐINN BÓ—Reykjavík, 24. nóv. Það kvað vera erfitt verk að fá Breta til að kaupa fryst fiskflök ef ferskur fiskur er fáan- legur, en sá fiskur sem Bretar kalla „ferskan" er að mestu togarafisk- ur, 10—20 daga gamall, þegar hann kemur á markaðinn. Samt sem áður er Bretum það fyrir öllu að fiskurinn sé ófrosinn, enda eru þeir fastheldin þjóð, en sumir meina, að „ferskur" fiskur á Bretamarkaði sé lítið betri vara en „gúanóið“ hér. Frá því segir í fréttabréfi frá sjávarafurðadeild SÍS, að talsverðar birgðir séu ' landinu af frystum þorsk- og ýsuflökum, sem frámleitt var fyrir Bretamarkað á síð ustu vetrarvertíð og mikið af heilfrystum kola. Horfir þetta til vandræða, þar sem geymslurými frystihúsanna er takmarkað, en Bretar vilja ekki kaupa meðan þeir Framhald á 15 siðu SIFELLT FLEIRILYF GRUNUÐ UM SKAÐLEG AHRIF A FOSTUR LÍKA FÓSTURSKADAR SJOVEIKIPILLUM? MB-Reykjavík, 24. nóv. Eins og "fram kemur í frétt frá NTB-fréttastofunni hér á eftir, leikur nú grunur á, að enn eitt lyt hafi skaðleg áhrif á fóstur. Er hér um að ræða sjóveikismeðalið postafen, sem einnig er notað við bíl- veiki og sjóveiki og jafnvel gefið ófrískum konum til varn- ar ógleði. Það er sænska lyfja- eftirlitið, sem sent hefur út viðvörun til lækna og almenn- ings þar í landi, vegna lyfsins. Blaðið sneri sér í dag til Sigurð- ai Sigurðssonar landlæknis og, spurði hann hvort lyf þetta hefði verið selt hérlendis. Landlæknir tvag svo vera, en einungis gegn lyfseðlum. Hann kvaðst ekkeit eeta sagt. nversu almenn notkun þess væri hér, um það værj ekki unnt að segja neqia rannsaka ínn. hutninginn Landlæknir kvaðst hafa stöðugt samband við kollega sina á Norðurlöndum. Hann kvaðst biða át.ekta Cram á mánudag, en eí hann hefði þá ekki fengig skeyti erlendis frá myndi hann þegar iiafa samband við yfirvöld á Norð- arlöndum. Kæmi í ljós að ástæða væri til aðgerða, myndi sala lyfs- ins tafarlaust stöðvuð hérlendis. Landlæknir lagði á þag áherzlu, að ekki heíðu honum vitanlega Komið í ljós nein dæmj um skað- leg áhrif þessa lyfs á fóstur hér- iendis, og heldur ekki um áhrif thalidomide. Hann kvað nokkur hinna nýrri lyfja vera í rannsókn erlendis og fylgdust íslenzk yfir- •'öld gáumgæfilega með þeim rann suknum. Landlæknir kvaðst ekki tclja ástæðu til þess að nefna þau lyf, þar eg rannsókn væri hvergi nærri lokið en endurtók, að með niðurstöðum væri vel fylgzt hér heima. Eitthvað mun hafa verið selt af Framhald á 15. síðu. UrBu aS moka út síSdinni KH—Reykjavík, 24. nóv. f nótt v.ar almenn vei'ði hjá síld- arbátunum, og í dag höíðu 74 bát- ar tilkynnt sig með 50 þúsund tunnur samtais. Þær verða þó orðn ar færrj talsins, þegar í höfn er komið, því að vonzkuveður er og erfitt í sjóinn, og hafa möng full- hlaðin skip orðið að mok.a út síld- inni eða hreinlcga misst hana út. Hæstur þeirra, sem síld fengu í ’ nótt, er Guðmundur Þórðarson RE með 1800 tunnur, en þá eru Haf- rún og Sigrún með 1700 og Har-I aldur með 1600. Margir bátanna eru aðeins með slatta. 2—500 tunn ur. Þessar 50.000 tunnur skiptast á eftirtaldar hafnir: Stykkishólm- ur, Ólafsfjörður, Sandur, Akranes,1 Reykjavík, Hafnarfjörður, Kefla- vík, Sandgerði Um þrjúleytið^ voru nokkrir bátar komnir í höfn, en miklu fleiri enn á lejðinni, og át'u ýmsir í erfiðleikum. Höfðu margir orðið að létta á bátunum með því að moka út talsverðu síldarmagni, og aðrir höfðu hrein-^ lega misst hana út í sjóganginum.' Þó var veðrið heldur farið að ganga niður upp úr hádeginu. Síldin, sem veiddist, er ágæi, fer sennilega öll í salt og ís. Lítil líkindi eru til, að bátarnir komist aftur út í kvöld, og mega sumir þakka fyrir, ef hægt verður að landa úr þeim fyrir nóttina. Selfo-ss kom til Akraness. í gær og tók þar 500 tonn af frystri síld, eða allt það magn, sem búið er að frysta í haust. Hann er nú á leið til V-Þýzkalands með síldina. KISILVERKSMIDJAN RISIN EFTIR 3 ÁR? KH-Reykjavík, 24. nóv. Rannsóknir á möguleikum á. vinnslu kísilgúrs úr Mývatni eru stöðugt í fullum gangi,1 bæði hér heima og að mikluj leyti í samvinnu við rannsókn-j arstofnun hollenzka ríkisins. Þær rannsóknir spá góðu, og eru líkur til, að endanleg á- kvörðun um það mál verði tek in á næsta ári. Getur þá farið svo, að eftir u. þ. b. þrjú ár verði risin verksmiðja við Mý- vatn og vinnsla kisilgúrs haf- in þar af fullum krafti. Allar rannsóknir hér fara fram á vegum hins opinbera, en Baldur Lindal, verkfræðingur, hefur fram kvæmt þær í samvinnu við ýmsa aðila og stuðzt við rannsóknir er lendis. Hann skýrði blaðinu svo frá í dag, að um þessar mundir væri fremur bjart yfir þessum málum, og að sér virtist ekki úti- lokag að ætla, að endanleg ákvörð un yrði tekin á næsta ári. Bygging verksmiðjunnar og undirbúning- ur vinnslunnar mundi að líkindum ekki taka minna en tvö ár, þannig a?. hugsanlega yrði hafin vinnsla kisilgúrs úr Mývatni að þremur arum liðnum. en auðvitað gæti eitthvað hamla? aðgerðum. Sem svar við spurnlngu þess efnis, hvort hann teldi, að íslend- ingar ættu ið standa einir að þessu fyrirtæki, sagði Baldur Líndal, að sir persónuiega skoðun væri, að æskilegast væri að vera í sam- v.nnu vig erlenda aðila. einkum með tilliti til markaðsins, en kís- ilgúrvinnsla á fslandi hlýtur að verða að verulegu leyti komin und- 'r erlendum markaði Hins vegar virðast góðar horfur á því, að fáist markaður i Evrópulöndunum, ef ASI-ÞINGINU ER LOKIO SJÁ 15. SIÐU rétt er á málunum haldið, t. d. í Finglandi. Þvzkalandi, Hollandi og sKandinavísku löndunum. Ekki verður tekin endanleg á- <vörðun um stærð og fyrirkomu- ag verksmiðjunnar, fyrr en ákveð- ið er. hvort af vinnslu verður, en ef gert er ráð fyrir vinnslu úr 10 Framh. á 15. sfðu Von á tillögu um lokunartíma matvöru búSa KH-Reykjavík, 24. nóv. Matvörukaupmenn standa nú í ströngu stríði, þar sem ekki eru allir á einu máli um, liversu lengi dags eigi að selja matvörur og raunar fleiri nauðsýnjavörur. Hef- ur félag matvörukaupmanna haldið marga stjórnarfundi um þetta vandamál á síðast liðnu sumri. og hafa komið fram a m. k. fjögur sjónar- mið, svo að augljóst er, að ekki verðð allir ánægðir, hver sem niðurstaðan vcrð- ur. Á undanförnum árum hef- ur farið mjög i vöxt, að kaupmenn hafa fengig leyfi bæjai'yfirvalda til að setja upp =öluop á verzlunir sín- ar, og í gegnum þau selja þeir vörur sínar til kl. 23,30 hvern dag. iafnt helgan sem virkan Er hér nær ein- göngu um matvörukaup- menn að ræða. Er þessi verzlunarmáti orðinn svo al- gengur að um það bil fjórð ungur matvöruverzlana í Reykjavík er talinn hafa þessa aðstöðu. Kaupmenn greinir nú mjög á um, hvort þessi þró- un sé æskileg, og hafa kom- ið fram mörg sjónarmig um þetta mál Snemma á þessu ári var lagt fram bréf í borgarráði frá Kaupmanna- samtökunum, sem fjalla^Si um rýmkaða opnunarheim- ild verzlana almennt. 'Að athuguðu máli var skipuð nefnd tveggja manna til að kanna möguleika og gera til Framh. á 15. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.