Tíminn - 25.11.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.11.1962, Blaðsíða 16
 VERR! GÆRUR BÓ-Reykjavík, 23. nóv. — Bændur hafa borið sig of hraft að til að auka fram leiðsluna á gráum gærum s. I. tvö ár. Það hefur í för með sér hlutfallslega verri vöru en áður. Eg er til neyddur að flokka skinnin. Þetta sagði Thord Stille, sk-nnakaiipmaður og pelsafram- leiðandi frá Tranás í Svíþjóð í viðtali við blaðið í dag, en hann er hingað kominn til að fara um landið, heimsækja sláturhús og flokka saltaðar gærur og ræða þetta mál. Á næstu tveim vik um mun hann koma í átta slát- urhús víða um land. Thord Stille sér um kaup á meir en þriðjungi af öllum út- fiuttum gærum héðan, en hann kom fyrst hingað til lands árið 1948 þeirra erinda að kanna möguleika á framleiðslu pelsa úr ísl. gærum. Stille sá þegar. að gráu gærurnar mundu vel til þess fallnar, að því tilskildu að stofninn yrði kynbættur og gærurnar fengju þá beztu með- höndlun sem völ er á. Tilraun- in heppnaðist, og síðan hefur Slille keypt nær allt það magn af gráum gærum, sem út er flutt. Stille kvaðst hafa lagt út 150 þúsund sænskar krónur til að auglýsa pelsana í Evrópu og Ameríku s.l. tvö ár. —- Þeir virðast geta orðið heimsvara, bætti hann við. í Tranás eru margar pelsa- gerðir en þrír fjórðu hlutar pelsaframleiðslu landsins koma nú þaðan. Umsetningin er um 40 milljónir sænskra króna ár- lega. Stille hefur greitt meira en tvöfalt „originalverð" fyrir gráu gærurnar, en eins og fyrr seg- * wtmm Sunnudagur25. nóv. 1962 266. tbl. 46. árg. LJOSLAUS AÐ VEIDUM Thord Stille ir, kvaðst hann verða að flokka gærurnar niður á við, því' of mikið af lélegum gærum væri komifj á markaðinn. I GS-ísafirði 24. nóv. Varðskipið Ægir kom hing- að í morgun með brezkan tog- ara, Aston Villa GY 42. Ægir kom að skipinu að ólöglegum veiðum um þrjár sjómílur inn- MAGAPINAN KOSTADI 100 ÞUSUND ONUR BÓ-Reykjavík, 24. nóv. Það hefur komið í Ijós, að hægt er að græða drjúgan skilding á því að fá maga- kveisu í Bandaríkjunum. Frá því segir í fréttabréfi frá sjávarafurðadeild SÍS, að yfirkokk ur og eldabuska í bandarísku verts húsi snæddu saman soðna sam- bandsýsu í majónes. Engar heimild ir voru um þetta borðhald utan framburður þeirra tveggja, en um róttina varð þeim mjög bumbult. Daginn eftir töluðu þau við lög- íræðinga og kröfðust þess, að íramleiðandi ýsunnar væri straff- aður. Verjandi framleiðanda, lög- fræðingur tryggingarfélags þess, sem annaðist áhættutryggingu framleiðslunnar,’hélt því fram, að majónesið en ekkj fiskurinn hefði verið eitrað. Úrskurður rannsókn- arstofu var jákvæður fyrir sam- bandið, sem tapaði málinu eigi að síður og var dæmt í tvö þúsund dollara sekt óg 400 dollara máls- kostnað. Tryggingarfélagið varð því aa greiða sem svarar 100 þús- und krónum íyrir Iceland Products og kokkurinn og kvinnan fengu sem svarar rúmum 40 þúsund kr. hvort. — Flestir matvælaframleið cndur í Bandaríkjunum eru tryggð ir fyrir slíkum / skakkaföllpfp og iðgjöldin mjög há. Vonda nornin og góSI prlnslnn Þetfa eru aðalleikendurnir í teiknimyndasögu Walt Disneys: ÞYRNIRÓS Byrjar í dag á bls. 13 KVIKMYND UM ÖSKJUGOSIÐ FRUMSÝND Ferðafé>ag íslands minnist 35 ára afmælis síns á fyrstu kvöld- vöku félagsins í vetur, sem verð- ur n.k. þriðjudagskvöld kl. 20 í Sjálfstæðishúsinu. Á kvöldvök- unni verður kvikmynd Ósvaldar Knúdsen um Öskjugosið sýnd, og hafa margir beðið eftir að sjá hana me<5 óþreyju. Ósvaldur tók kvikmynd sína af H'rainh a 15 siðu Tíð góð á Olafsfirði BSt-Ölafsfirði 23. nóv. Tiðarfar hefur verið nokkuð gott, það sem af er þessum vetri, en gæftir þó heldur stopular. — Segja má, að vegir hafi alltaf ver- ið færir öllum bílum um sveit- ina og Lágheiðj hefur einnig verið lær vöruflutningabílum og jepp um, sem er ekki oft á þessum tíma Hér hefur verið róið alla þessa viku, en afli hefur verið fremur tregur hjá iekkbátunum, eða 3—5 lestir í róðri Trillubátarnir hafa fiskað tiltölulega betur, þegar gef íð hefur á sjo og hafa fengið 1—1,5 lest í róðri. Þeir komust ekki á sjó i dag vegna þess, hversu sjór var þungur. Stærstu dekkbátarnir, Sæþór og Ólafur Bekkur, hafa ver- ið að búa sig á síldveiðar fyrir sunnan. Sæþór fór á miðvikudags- kvöld, cn Ólafur fer í fyrramálið. an fiskveiðitakmarkanna vru Látrabjarg klukkan 21,30 í gærkvöldi. Skipið var algjörlega ljóslaust cg fann Ægir togarann með rat- sjártækjum. Skipstjórinn var hinn prúðasti og stöðvaði skipið um eina sjómílu innan fiskveiðitak- markanna. Hann heitir J. C. Wigglesworth og hefur hann ekki áður komizt í kast við íslenzka lög- gæzlumenn. Togarinn hafði verið tvo daga á veiðum og var með um 100 kits eða 7 tonn, af fiski. Rétt- arhöld hefjast klukkan 16 í dag. Skipherra á Ægj er Haraldur Björnsson. Minnist Vídalíns Það er mikil tízka að gefa minn- ingargjafir, og alls konar sjóðum og líknarfélögum er haldið uppi eingöngu með minningargjöfum. Framh á 15. síðu Hypjuðu sig þeg- ar bjallan glumdi BÓ—Reykjavík, 24. nóv. I skríða þar inn, þvi í sama bili | kváðu við háværar bjölluhring- f nótt voru þjófar á ferð á Vatns- ingar. Þjófarnir hypjuðu sig skjótt. stígnum og brutu glugga í verzlun- f Goðaborg hefur verið komið upP inni Goðaborg. Mun þeim Iiafa þjófabjöllkerfi til skrekks og við- orðið bylt við, er þeir reyndu að vörunar. RAF- MAGN Á 20 BÆI MG—Frostastöðum, 24. nóv Nú cr búið að leggja raf- magn á tuttugu bæi í Lýt- ingsstaðahreppi, og mun rafmagni hleypt á nú þessa dagana. Byrjað er að leggja stauralínu í Hegranesið, þar er aðeins rafmagn á þrem nyrztu bæjunum. Ef ekki stendur á efni og tíð verður hagstæð, má búast við þvi, að bæirnir í Hegranesinu fái rafmagn um áramótin. Þegar er búið að leggja þar inn i mörg hús. Fé gengur úti hér á flest- um bæjum, menn tóku það í hús í áhlaupinu á dögun- um, en flestir hafa sleppt því aftur. 1000 NJ0TA FRAMFÆRSLU BÓ—Reykjavík, 24. nóvember. Á síðasta fundi borgarráðs skýrði borgarstjóri frá, að hann hefði falið Skúla Tómassyni, yfir- framfærslufulltrúa, séra Óskari Þorlákssyni og Kristjáni Þorvarðs- syni, lækni, að veita Vetra'rhjálp- inni forstöðu á þessu án, og jafn- framt falið Magnúsi Þorsteinssyni framkvæmdastjórn — Reykjavík- urborg hefur lagt Vetrarhjálpinni um 200 þúsund krónur, samkvæmt upplýsingum framfærsluskrifstof- upnnar. 1000—1100 manns hafa notið góðs af framfærslustyrkjum borgarinnar að jafnaði á undan- förnum árum, og námu beinir fram færslustyrkir 10,9 milljónum árið sem leið. Auk þess ráðstafaði skrif- stofan yfir 20 milljónum króna til lána og annarrar hjálparstarfsenu Vetrarhjálpin fellur ekki beint inn í nno

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.