Tíminn - 25.11.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.11.1962, Blaðsíða 15
Kaupmenn deila Framhald af 1. síðu. lögur. Skipaðí borgarráð Pál Líndal, lögfræðing, en kaup mannasamtökin skipuðu Sig urð Magnússon, sem er for- maður samtakanna. í sumar gerði stjórn fé- lags matvörukaupmanna skoðanakönnun meðal fé- lagsmanna sinna til þess að reyna að fá fram vilja þeirra í þess.u máli. Þær spurning- ar, sem félagsmönnum var gert að svara, voru aðeins tvær, og reyndist þa?s alls ekki fullnægjandi, þar sem aðeins um helmingur félags- manna svaraði þeim. í spurn ingum þessum var gert ráð fyrir tveimur leiðum, ann- ars vegar að verzlanir skipt ust á um að hafa opið eftir hverfum, þannig að að jafn- aði væri hægt a« komast í einhverja búð í hverfinu til kl. 22,00, og yrði þá að sjálf sögðu samvinna milli verzl- ananna um, hvernig skipt- ingin annars yrði. Hin leið- in var, að sölubúðum yrði haldifj opnum t. d. eitt kvöld í viku lengur en nú tíðkast, t. d. til kl. 22,00. Ekki var spurt um, hvort kaupmenn teldu heppilegt að halda áfram því sölufyr- irkomulagi, sem af söluop- unum leiðir, eða hvort skil- yrðislaust ætti að setja öll- um þeim, sem verzla með sömu vöru, sömu lokunar- skilyrði. Ætla má, að þeir aðilar, sem þegar hafa söluop, vilji halda því áfram, og að þeir hafi því ekki svarað fyrrgreind- um spurningum. Hins vegar bárust stjóminni yfirlýsing- ar frá mörgum félagsmönn um í tilefni þessarar könn- unar, þar sem þeir könn- í sjálfu sér vera á móti allri lengingu á starfstíma, en krefðust þess hins vegar, að all.ir þeir, sem með sömu vörutegund verzla, væru Iátnir sitja við sama borð. Af þeim, sem svör sendu, var mestur hluti, sem tók skiptiopnunina fram yfir hina leiðina, en margir tóku fram, að þeir væru þó alls ekki ánægðir með þá lausn. Blaðið hefur fengið stað- fest hjá framkvæmdastjóra kaupmannasamtakanna, að innan skamms muni þeir Páll Líndal og Sigurður Magnússon leggja álit sitt fyrir borgarráð, en ómögu- legt reyndist að fá upplýs- ingar um það frekar eða í hverju tillögur þeirra væru fólgnar. nokkur í Englandi, sem notað hafði lyfið, hafði fætt tvö vansköp uð böm. Heilbrigðisfulltrúinn sagði um leið, að eitt einstakt tilfelli gæti ekki réttlætt að hætt yrði að selja preludin. í fyrra voru seldar af því 5.673.000 töflur og það sem af er þessu ári hafa verið seldar 2.3 milljóriír taflna í Noregi. Ritzau-fréttastofan hefur skýrt frá því, að dönsku heilbrigðisyfir- völdin velti því nú fyrir sér hvort banna skuli sölu á postafen í Dan- mörku. Mun fundur verða haldinn um málið um helgina, og ákvörð- un tekin í því. Belgíska fyrirtækið, sem fram- leiðir postafen hefur beðið um- boðsmenn sína í Danmörku, Nor- disk droge og kemikaliafabrik, að kalla inn alla pakka, sem innihalda 10 töflur af þessu lyfi, en pakka með 25 og 100 töflum er aðeins hægt að fá samkvæmt lyfseðli. í dag verða dönskum lyfsölum send bréf, þar sem þeir eru beðn ir að vara vanfærar konur við að nota töflurnar. Heilbrigðisyfirvöldin í Noregi munu einnig koma saman til fund ar í dag, og verður tekin ákvörð un í málinu, varðandi sölu lyfs- ins í Noregi. Lögð var áherzla á það, að heilbrigðisyfirvöldin sænsku hefðu enga vissu fyrir því, að postafen væri skaðlegt, en að sjálfsögðu yrði að athuga málið mjög nákvæmlega. Samkvæmt athugunum, sem gerðar hafa verið í Noregi, eru þar nú 10 böm, sem hafa hlotið einhvers konar vansköpun sökum þess að móðirin notaði thalidom- die á meðgöngutímanum. Nokkur börn hafa látizt vegna þessa, en ekki er nákvæmlega vitað, hversu mörg þau eru. Líka fósturskaðar Framhaid ul bls. 1. þessu lyfi undir öðrum nöfnum hérlendis, en þar mun vera um lítið magn að ræða. Hér fer á eftir frétt NTB-frétta- stofunnar dagsett 24. nóv.: Sænska lyfjaeftirlitið sendi í dag út viðvörun til lækna og al- mennings um að grunur léki á, að enn eitt Ivf hefði skaðleg áhrif á fóstur, væri það notað af ófrísk- um konum. Er hér um að ræða lyf er nefnist postafen cg er not- að við flug- sjó- og bílveiki m.a. NTB-fréttastofan segir, að þar í landi sé lyf þetta gefið vanfærum konum, sem þjást af ógleði. Norski landlæknirinn, Karl Ev- ang, sagði í viðtali við Aftenpost- en, að heilbrigðisyfirvöldin hefðu enn ekki fengið tilkynningu frá Svíþjóð um málið, en um leið og slík tilkynning berst, verður málið tekið til nákvæmrar athugunar, og þá ákveðið, hvort hætta skuli sölu lyfsins í Noregi. Sama máli gegnir'um preludin, sem í Noregi er selt undir nafn- inu minadit en grunur hefur einn ig fallið á þetta iyf, eftir að kona Gamlan „ferskfisk“ Framhaid ai 1 síðu. hafa „ferskfisk“ sinn. Á sama tíma gengur báglega að framleiða upp í fyrir fram gerða samninga við Rússa og Bandaríkjamenn, og eftirspurn Frakka er meiri en hægt. er að sinna. Frystihúsamenn hér eiga bágt með að skiíja kaup- tregðu Bretans, þar sem tog- arasölur hafa verið hagstæð ar og skrifað er um fisk- skort á brezkum markaði. Viðskiptavinur SÍS í Hull, heldur því fram, að megin þorri neytenda hafi ekkert vit á, hvort sá fiskur, sem þeir éta, hafi frosið eða ekki. Samt sem áður er Bret- um fyrir öllu, að þeir geti sagt , að fiskurinn sé „ferskur". Lokið storma-, sömu þingi ASÍ MB-Reykjavík, 24. nóv. Tuttugasta og áttunda þingi Al- þýðusambands íslands lauk um kl. tvö í nótt. Eins og fram hefur kom ið í fréttum af þinginu, hefur það verið stormasamt og svo mik- ill tími fór þar í þref um keisarans skegg, að harla lítill tími varg af- gangs til þess að ræða hagsmuna- mál launþega, sem þó má ætla, að hafi verið vilji flestra hinna ó- breyttu fulltrúa. Ekki varð annað séð, en fulltrúar minnihlutans á þinginu legðu á það áherzlu, að tefja störf þingsins með málþófi, eftir að þeir höfðu beðið lægri híut á þinginu í atkvæðagreiðsl- um um kjörbréf annarra en Svav- ars Gests, til þess að sem minnstur árangur næðist af störfum þings- ins. Á kvöldfundinum í gær voru .aðalmálin, auk stjórnarkosningar sem frá er sagt í blaðinu I dag, fjárhagsáætlun sambandsins næsta kjörtímabil og tillögur um laga- breytingar. í fjárhagsáætluninni var lagt til að tekjur sambandsins vkjust með hækkun meðlima- gjalda. Lögðu forsvarsmenn áætl- unarinnar á það áherzlu, hversu dýrtíð hefur aukizt og ef starfsemi rambandsins ætti ekki að dragast stórlega saman, væri hækkun með limagjalda óhjákvæmileg. Minni- hlutamenn mótmæltu þessu, og kváðust ekki treysta sambands- stjórninni fyrir þessum fjármun- um. Þeir bentu á, að lagabreytingu Kísilverksmiðjan 'IO , I siðu —15 þúsund tonnum á ári, verður stofnkostsnaður eittbvað nálafgt 100 milljónum islenzkra króna. Reiknað er með, að um 60—70 manns mundu starfa við slíka verk smiðju, þegar hún væri komin í íullan gang. Það eru orðin nokkur ár, síðan farið var að rannsaka botnleðj- una í Mývatni með vinnslu kísil- gúrs fyrir augum. Þá var leðjunni dælt upp úr vatninu með dælum í j líkingu við sanddælur. Síðari rann j sóknir hafa leitt í Ijós, að heppi- j legra mundi að grafa leðjuna upp,; þar sem þá kæmi minna magn af vatni upp með leðjunni. Aðalvinn- an og kostnaðurinn er nefnilega fólgin í því að losna við þessi ut- anaðkomandi efni, svo sem vatn, sem er um 80% af botnleðjunni í Mývatni, sand og önnur fín stein- eíni og lífræn efni. Við þessa vinnslu er höfuðskilyrði, að kísil- gúrskeljarnar brotni ekki. Við þurrkun botnleðjunnar þarf mikla jarðgufu, en hana er ekki langt að sækja, þar sem frá Mý- vatni til Námaskarðs er aðeins um 4 kílómetra leið. Þegar vatns- efnin hafa verið þurrkuð úr leðj- unni, er hún hituð upp í 5—600 gráður til þess að brenna burtu lífræn efni. Að því búnu er losn- að við sand og önnur fín stein- efni með síum. Eftir þessa með- höndlun er fengið markaðshæft efni, sem t.d. er notað sem fylli- efni í skordýraeitur og fleira. En til þess að fá verðmeira efni, er kísilgúrinn hitaður upp í 1000— 1100 gráður og svolitlu magni af natríumefnum blandað saman við. Við það breytist kísilgúrinn tals- vert, verður hvítur í stað þess að vera rauðbleikur á lit, og auk þess breytast eðliseiginleikar all mikið. í þessu ástandi er kísilgúr- inn aðallega notaður í síun, þ.e. honum er blandað í vökva til að auðvelda síun. í því skyni er hann mikið notaður við alls konar fram leiðslu, t.d. á bjór og víni, sykri, lyfjum 0g mörgu fleiru. Sem dæmi má nefna, að um 40% af öllum þeim kísilgúr, sem framleiddur er í Bandaríkjunum, er notaður við síun. Hér á landi er kísilgúr lítið notaður enn sem komið er, þó mun Lýsi h.f. fá kísilgúr frá Frakk landi til að auðvelda síun á lýsi. Annars sagði Baldur Líndal, að engin leið væri að telja upp allt það, sem kísilgúr kæmi að notum við. — Mikill áhugi er á þessum málum hér á landi, sagði Baldur Líndal að lokum, — og gleðilegt, hversu góðar horfur virðast nú á því, að vonir okkar verði að veru- leika. Minnizt Vídalíns Framhald cxt •6. síðu Flestir gefa slíkar gjafir um látna vandamenn eða vini, en til eru þeir, sem leita lengra aftur en til samtíðarmanna. Dæmi þess sést í eftirfarandi fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta fslands: „Forseta íslands hefir borizt að gjöf kr. 19,925,00 frá frú Soffíu Sigurbjörnsson í Leslie, Sask., Kanada, til minningar um Jón bisk up Vídalín. Ákvörðun um hvern- ig fénu skuli varið verður tekin í samráði við biskup og þjóðminja- vörð. Frú Soffía er ættuð frá Borg •3rfirði eystra, fædd 1876, dóttir Sigurjóns Jónssonar bónda á Há- reksstöðum." þyrfti til þess að hækka meðlima gjaldið og var því ekki mótmælt. Meðal þeirra, sem til máls tóku, var Hermann Guðmundsson úr Hafnarfirði. Deildi hann hart á af- stöðu minnihlutans og sýndi fram á, að óhjákvæmilegt væri að auka tekjur sambandsins. Hann kvað það ábyrgðarlaust, að halda því fram, að tekjur þyrftu ekki að auk- ast, ef menn með vissar stjórnmála skoðanir stjórnuðu sambandinu. Fjárhagsáætlunin sjálf var sam- þykkt, en tillögur um lagabreyt- ingu í þá átt, að sambandsþing ákvæði hverju sinni meðlimagjöld, var felld með 183 atkv. gegn 123, þar eð tvo þriðju atkvæða þurfti til samþykkiS hennar. Beittu minni hlutamenn sér af alefli gegn sam- þykkt lagahreytinga, og þótti sumum það ekki í fullu samræmi við þær fullyrðingar þeirra, að þingið væri ólöglegt. Virtist ein- hver grunur læðast þar með þeim minnihlutamönnum, um að þær lagabneytingar, sem samþykktar yrðu, kynnu að reynast löglegar. Fór svo, að allar lagabreytingar voru felldar og aðeins einni tillögu um skipulagsbreytingu vísað til nefndar. Virðist því skipulags- breyting ASÍ eiga litlu styttra í höfn eftir þetta þing. Forseti ASÍ sleit þinginu. Hann þakkaði það traust, sem sér hefði verið sýnt, og kvaðst vona, að gróa myndi um heilt milli þeirra, sem harðast hefðu deilt á þinginu, og að starf hinnar nýkjörnu sam- bandsstjómar myndi verða árang ursríkt. Að endingu þakkaði hann fulltrúum komuna og ámaði þeim heilla. Kvikmynd um Öskjugos Framhald af 16. síðu gosinu 6. nóvember í fyrra og náði hann einstaklega góðum myndum úr sjálfum gígunumó. Þessi mynd af hraunrennslinu og einnig gosinu cr mjög merkileg heimild út frá jarðfræðilegu sjónarmiði, en auk þess er hin bezta skemmtun að horfa á hana, og væri óskandi, að almenningi gæfist kostur á því sem fyrst — meðan Öskjugosið er enn öllum í fersku minni. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur samdi greinargott tal við myndina og Magnús Blöndal Jóhannsson samdi tónlist við hana. Sýning myndar- innar tekur rúman stundarfjórð- ung. Sæsíminn slitinn Framhald á 3. síðu. um á svipuðum slóðum. Tilgáta er afi togaramenn hafi fengið strenginn upp í vörpunni og höggv ið á hann, en slíkt hefur áður komið fyrir. Strengurinn er enn á ábyrgð fyrirtækisins sem ann- ast lagninguna, en hann hefur ckki verið afhentur. 79 a fst ÖÖ i n n i fFramhal^d af 9. síðu ) að þeir viðskiptasamningar lífsins verða oft endasleppir, ef annar að- ilinn hefur keypt ímyndaða gleði og jafnvel lagt sál sína að veði. ! Það er ömurleg kaldhæðni ör- laganna fyrír þá, sem stóðu að rnyndinni — og segir sína sögu — þá þurfa þótti að inniloka hana frá tryggustu viðskiptavinum reykvískra kvikmyndahúsa. Vonandi tekst betur til næst. 15. nóv. 1962 Ó. J. Fé!a«smálaskólmn Fundur mánudagskvöld kl. 8,15 að Tjarnarúgötu 26. Halldór E. Sigurðsson, alþ.maður flytur fyrir lestur um fjárlögin. Þessir þekktu mótorrofar veita: Gangöryggi. Fljótlega og örugga uppsetningu. Auðvelda stjórn. Litla fyrirferð. Til af öllum stærðum upp x 70 amp. * Talið við HEÐINN og leitið frekari upplýsinga 39002 JAFNAN FYRIRUGGJAND1 S ti) l: 11 I AMISHHAlI III SÍMI 3 5 20.0 HETJUSÖGUR / íslenzkt myndablað fyrlr börn 8 - 80 ára ^ ^ HRÓI HÓTTUR [<og kappar hans hefti komið * í bókabúðir .------- Y'ry og kostar aðeins 10 krónúr. T í M I N N, sunnudagurinn 25. nóv. 1962. —. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.