Tíminn - 29.11.1962, Qupperneq 4

Tíminn - 29.11.1962, Qupperneq 4
FISKISKIP Tréskip FRÁ A/S FREDRIKSSUND SKIBS- VÆRFT og öSrum fyrsta flokks dönskum skipasmíðastöðvum útvegum vér hina viðurkenndu eikar-fiskibáta í öllum stærðum. Stálskip Frá beztu skipasmíðastöðvum í NOREGI bjóðum vér smíði á stálskip- um í öllum stærðum. Teikningar, lýsingar og aðrar upplýs- ingar á skrifstofu vorri. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Sími 1-14-00. FOKHELT HÚS TIL SÖLU í HAFNARFIRÐI 7 Hér með er óskað eftir kauptilboðum í húsið nr. \ 14 við Háabarð í Hafnarfirði í því ástandi sem það er nú. X Húsið er nú fokhelt, múrhúðað utan, þak járnklætt \ og gluggar eru með tvöföldu gleri. Með kauptilþoðum skal fylgja: \ 1) vottorð skattstofu (skattstjóra) um efnahag 2ja síðustu ára, ásamt 2) vottorði manntalsskrifstofu (eða bæjarstjóra) ’ um fjölskyldustærð. V. 3) í kauptilboði skal og tilgreina hve mikil útborg- c unargeta er. Tilboðum ásamt framantöldum gögnum sé skilað í skrifstofu Húsnæðismálastofnunar ríkisins, Laugavegi 24 3. hæð fyrir kl. 12 á hádegi föstu- daginn 7. desember n.k. Húsnæðismálastofnun ríkisins Vegna flutnings verður BIFREIÐADEILD vor lokuð FÖSTUDAGINN 30. nóvember. Rafmagnsperur Fyrirliggjandi frá Berlín gluhlampenwerk perur 15 til 200 W. Frá Tungsram kúlu og kertaperur 15 til 40 W og fluorescent perur og startarar 20 og 40 W. Hagstætt verð. ELANGRO TRADING Umboðs- og heildverzlun Austurstræti 12 — Sími 11188. BAHCO STJÖRNULYKLAR sterkir, liðlegir og mjög léttir Vatteraðir nylongreiðslusloppar Fallegt úrval Tilvalin jólagjöf (WUqfiMiips(B Laugaveg 26 Sími 15-18-6 Verkfærin sem endast BAHCO SKRÚFLYKLAR BAHCO VERKFÆRAKASSAR BAHCO SKRÚFJÁRN BAHCO MULTIFIX-TENGUR BAHCO RÖRTENGUR Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & Co. hf. Ung kýr til sölu í Marteinstungu, Rang. Burðartími 20. febrúar 1963. ATVINNA Ákveðið hefir verið að ráða mann til afgreiðslu- starfa við bæjar- og héraðsbókasafnið í Hafnar- firði, nokkrar stundir á dag frá 1. jan. n.k. Umsóknarfrestur til 15. des. Uppl. gefur bókavörð- ur. Bókasafnsstjórn Húsmæður í Reykjavík og um land allt Þi3 sem eigiS hitabrúsa eða hitakönnu sem hafa kostað mörg hundruð krónur. Töfratappinn er kominn á markaðinn. Gúmmítappar og korktappai tærast og fúna. Töfratappinn er úi mjúku plasti, sem tryggir betri end ingu og meira hreinlætl, auk þess fullkomin not af hita- könnunn Stærðin er 1% tomma Stykkið Kostar kr. 48,00 — fjörutíu og átta krónux. — Við sendum með póstkröfu um land allt Skrifið ot gerið pantanir strax Pósthólf Í9S Reykjavík AugSýsinga- ssmi Tímans er 19523 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2. Sendum um allt land. Póstsendum TIMIN N , fimmtudaginn 29. nóvember 1962 4 i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.