Tíminn - 29.11.1962, Page 7

Tíminn - 29.11.1962, Page 7
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Auglýs- ingastjóri: Sigurjón Davíðsson Rits'tjórnarskrifstofur í Eddu- húsinu. Afgreiðsla, auglýsingar og aðrar skrifstofur í Banka- straeti 7. Símar: 18300—18305. — Auglýsingasími: 19523 Af- greiðslusími 12323. — Askriftargjald kr 65.00 á mánuði innan. lands. t lausasöiu kr. 4.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f. — Ekkert lát á kjara- skerðmgarstefmmni Stjórnarblöðin hafa verið að klifa á því, að stjórn- arliðið hafi boðið fulltrúum Framsóknarflokksins á Alþýðusambandsþingi samstarf á þinginu og um stjórn sambandsins, en því hafi verið hafnað án þess að ástæð- ur væru fram bornar. í viðtali hér í blaðinu í gær ræðir Guðmundur Björns- son á Stöðvarfirði um þetta, en hann átti sæti á þinginu sem kunnugt er. Hann segir m.a.: „Tveir eða þrír af forystumönnum ríkisstjórnarliðs- ins impruðu á því við mig, hvort ekki gæti komið til greina samstaða við Framsóknarmenn um það, að staðið yrði að nokkurs konar „þjóðstjórn“ á Alþvðusambandinu. Eg sagði sem satt var, að þetta gæti ég ekki ákveðið upp á mitt eindæmi og þessari hugmynd treysti ég mer ekki til að koma á framfæri við félaga mína, nema jafnframt lægi fyrir yfirlýsing frá forystumönnum ríkisstjórnar- liðsins um það, að þó að þessir tveir flokkar héldu meiri- hluta sínum á Alþingi eftir þær alþingiskosningar, sem í hönd fara þá yrði breytt um stefnu í kaupgjalds- og kjaramálum, þannig að hætt yrði að taka til baka þær kjarabætur, sem verkalýðnum tækist að ná í frjálsum samningum við atvinnurekendur, og í stað þess sem kaup- máttur launanna hefur stöðugt farið minnkandi, þá yrði þannig á málum haldið, að hann ykist. Engu var mér svarað um það, hvort þessi yfirlýsing væri tiltæk eða fáanleg, og þar af leiðandi tóku Fram- sóknarmenn á þinginu aldrei afstöðu til þessa máls. Hvort forlngjar ríkisstjórnarliðsins á ASÍ-þinginu hafa ekki viljað eða getað útvegað slíka yfirlýsingu, veit ég ekki, en það vil ég að komi skýrt fram, að við Framsóknarmenn neituðum ekki samstöðu um þetta mál. Það var kjara- skerðingarstefna ríkisstjórnarinnar, sem dæmdi þá Jón Sigurðsson og Pétur Sigurðsson og.þeirra fylgifiska úr leik í þessu máli, og alveg á sama hátt mun óbreytt stjórn- arstefna smátt og smátt dæma Sjálfstæðis- og Alþýðu- flokksmenn úr leik innan verkalýðshreyfingarinnar.“ Hér kemur fram mergur þessa máls. KjaraskerS- ingarstefna ríkisstjórnarinnar stendur í vegi fyrir því, að unnt sé að hafa samstarf við fulltrúa stjórnarflokk- anna, því að það getur ekki farið saman að játa henni og styðja hana og gæta hagsmuna verkalýðssamtak- anna. Niðurstaða þessa máls sýnir hins vegar, að stjórnar- hðið hefur ekki í hyggju að breyta utn stefnu. Það á að halda sama strikið ef stjórnarflokkunum tekst að halda meirihluta. Þannig dæma þeir sig sjálfir úr leik í verka- lýðssamtökunum. Baráttan við kalið Eins og kunnugt er urðu miklar kalskemmdir í rækt- uðu landi víðs vegar um land s.l. sumar, einna mestar á Norðausturlandi. Kal i túnum er alltítt og einn versti vágestur í sumum sveitum og kemm mjög misjafnt við. Enginn stuðningur hefur til þessa verið veittur af opin- berri hálfu til þess að bæta kalskemmdir Valtýr Kristjáns- son. sem setið hefur á Alþingi um tíma í stað Ingvars Gíslasonar. hefur fiutt frúmvarp um að jarðræktarstyrk- ur verði ýeittui á endurvinnslu túna vegna kalskemmda. Hér er nytjamál á ferð. sem stiórnarliðið sér vonandi sónia sinn í að samþvkkja Kalskemmdir geta lamað bú- skap bónda i nokkur ár ef honum t.ekst ekki að kema túni í rækt aftur fljótlega Að þv) ætti ræktunarstyrkur við endurvinnslu að stuðla. þó ekki sé hár. ÞÝTT ÖR „TIME“: Erfiðleikar í efnahagsmálunum hraðvaxa í Vestur - Þýzkalandi Tilfinnanlegur skortur er bæði á vinnuafli og fjármagni f FYRRI viku kváðu hagfræS ingar Efnahagsbandalags Evr- ópu upp úr með það, sem fjár- málamenn hafa hvíslað um skeið: Þýzku efnahagslífi, sem menn dáðust áður að, lirakar mjög og er á hraðri leið að verða það gróskuminnsta meðal sexveldanna. Kunnur franskur hagfræðing ur, Pierre Uri, var leiðtogi j§ þeirra, sem athuganimar höfðu gert. Þær boðuðu, að á næsta áratug mundi þjóðarframleiðsla Vestur-Þýzkalands aukast hæg- ar en þjóðarframleiðsla nokk urs annars bandalagslands, að undantekinni Belgíu (en sök- um smæðar svarar hún aðeins til fimmtungs af þjóðarfram- leiðslu Vestur-Þýzkalands) Uri og samstarfsmenn hans spáðu, að 1970 mundi fransk- ur verkamaður framleiða vör- gr og þjónustu fyrir 4608 doll- ara á ári, en hinn þýzki aðeins 3905 dollara virði. MEGINÁSTÆÐAN til minnk andi grósku þýzks efnahagslífs er skortur á tveimur undir- stöðuþattum, þ. e. mannafla og peningum. Síðari heimsstyrjöld in nam á burt nálega heila kyn slóð Vestur-Þjóðverja og nú eru laus þar í landi 562 þúsund at,þj|H,en tsep 100 þús. starfs- ,,lftusra';:mapna. Þýzk verkamannasamtök not- færðu sér þetta á s 1. ári, en þau höfðu lengi látið sér hægt. Þau knúðu fram kauphækkan- ir og fríðindi, sem námu 13,6% og kaupið er nú 1,20 dollarar á klukkustund. Samtímis fengu þeir vinnuvikuna stytta í 41,3 klukkustundir. Þetta er hæsta tímakaup, sem þekkist innan Efnahagsbandalagsins og jafn framt stytzta vinnuvikan. Þýzkir athafnamenn hældust áður um af stakri iðjusemi hinnar þýzku þjóðar. Nú kvarta þeir undan því, að margir Þjóð verjar vinni mintia en þeir 700 þús. Spánverjar, Grikkir og ítalir, sem fluttir hafa verið inn til starfa í Þýzkalandi. Og hér er annað atriði, sem í sömu átt bendir: Greiðsla fyrir veik- indadaga var lögfest 1954 og siðan hefur fjarvera frá verki vegna veikinda aukizt úr 4,1% í 6,7%. Meðal hinna yngri verkamanna, sem ættu að vera hvað hraustastir, hefur hún komizt allt upp i 9%. Launahækkunin hefur hækk að verðið á útflutningsvöru Þjóðverja Hið sama gerði hækkun þýzka marksins á liðnu ári, sem gerði útlendingum það 5% dýrara en áður að kaupa þýzkar vörur og Þjóðverjum ódýrara aö kaupa erlendar vör ur. Vevna þessa hefur innflutn ingur Þvzkalands aukizt um 12% á árinu 1962. en útfltítn ingurinn dregizt saman Á fyrra helmingi þessa árs nam greiðsluhalli Vestur-Þvzkaland? á viðskiptum vifi útlönd 92.5 milljónum doilara GREIÐSLUHALLINN hefð orðið enn meiri ef útfl.vtjend urnir hefðu ekki lækkað verðif eins og beir framast gátu Stál framlei^f'ndunnm í R:ihr hefu: ÞESSI MYND birtist i þýzku blaði, þenar Ludvig Erhard, efna- hagsmálaráðherra Þjóðverja hækkaði gengi þýzka marksins. Sú ráðstöfun er nú orðin umdeild. tekizt að halda erlendum við- skiptavinum sínum með því eina móti, að selja þeim fram- leiðsluna á lægra verði en þeir selja hana innan bandalagsins Skipasmiðjur í Hamborg kjósa fremur þann kost að taka a^ sér smíði skipa fyrir lægra verð en kostnaðarverð en að hætta störfum. Lækkun ágóðans er enn til finnanlegri fyrir þá sök, að mikill skortur er á fé til fjár festingar í Vestur-Þvzkaland: Á fyrstu árunum eftir stríðjð greiddu þýzk fyrirtæki útþenslu sína með hagnaðinum; iafnóð um og hann varð til f ár p ágóðinn snöggt um minni 0° þess vegna hafa þvzku fyi'i: tækin næsta li'ið til að legg.L af mörkum til fjárfestingar MÖRG þvzk fyrirtæk: ha1'' litla varasjóði vegna þess. að þau vörðu fyrr meir svo miklu af ágóða sínum til fiárfestins ar Skortur á reiðufé varð skipa smiðju Tvcoon Willy Scblicher að1 falli Heinz Nordhoff fnr st.ióri Volkswagen-verksmið’ anna. telur varasjóð verksm'ði anna. 150 mili.iónir dollara. all’ of lí’inn fvrir fyrirtækið sem selur bíls fyrir 1.3 m'l’ióni' dollara á ári Talið er að td nauðsvnlegrar útfmr.sln 02 end urnvjunar þurfi þýzkur iðnað ur 7.5 bill.iónum doilara meira °n hann hefur til umráða SALA hlutabréfa væri ejn hinna eðlilegu leiða til útveg unar fjár Er, þýzk hlutabréí hafa lækkað ' verði um 47%- síðan 1960. þegar þau voru hæst. Útgáfa nýrra hlutabréfa hefur, það sem af er þessu ár: aflað helmingi minna fjár (260 millj dollara) en hún gerði 1961. Þýzk fyrirtæk: eru að vísu févana, en þau eru þó mjög ófús á að leita til bank anna meira en góðu hófi gegr.1 ir, þar sem vextir stuttra lána eru 8% í Þýzkalandi og bank arnir krefjast þess. að hafa hönd í bagga með rekstri þeirra fyrirtækja. sem fá teljandi lán Mörg þýzk fyrirtæki hafa þvi fremur tekið þann kost að draga úr eðlilegri aukningu en að eiga nokkuð á hættu með vafasaman peningamarkað o: afskiptasama bankastióra Stál iðnaðurinn í Saar hefm minnk að fiárfestingif um 50% i -u 02 ver nú 'il endurnýiunar 02 ijtfærslu aðeins 44% á mf-n bví. sem fránskur nági'ann- hans og keppinantur 1 Lorrainc gerir MEÐAN þýzkur þunga- og útflutningsiðnaður á i vök að verjasi blómstrar neyzluvöru iðnaðurinn ákaft. einkiur vegna bess. að nú haía þýzkr verkamenn toks d ii'il auraráð en þeir bjuggu lengi við lác kaup Enginn óttast bó alvav 'ega um Þýzkaland Bílafram leiðslan hefur 1 d aukizl uri 11%, í ár Framtiðarhorl'ur þýzks efna hagsiífs eru því hægfara aukn ing, lítið eitt yfir 4%: á án Margar þjóðir hefðu að vísi ástæðu til að öfunda Þióðvern af þessu, en það er hins veg.i’ ekki mikið til að státa af fyrit þjóð. sem hefur átt að venjasi efnahagslegum kraftaverkum T í MI N N , fimmtudaginn 29. nóvembcr 1962 J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.