Tíminn - 29.11.1962, Qupperneq 15

Tíminn - 29.11.1962, Qupperneq 15
Sundmót Ægis í gsprkvöldi fór fram í Sundhöll Reykjavíkur sundmót Ægis. Fátt var um góð afrek, enda skilyrði nokkuð slæm — m.a. var yfirborð vatnsins í lauginni alltof lágt og of heitt. Gerði þetta sitt til að draga úr góðum árangri. Bezta afrekið vann Guðmundur Gíslason, en hann jafnaði íslands- landsmet sitt í 50 m. baksundi karla, er hann sétti 1958, Hann synti vegalengdina á 30,9 sek. í gærkvöldi fór fram innan- félagsmót 1 KR-heimilinu. Val- björn Þorláksson setti nýtt ís- landsmet í stangarstökki inn- anhúss. Hann stökk 4,20 m., en fyrra metið sem hann átti sjálfur var 4,19. Valbjörn er 1 góðri æfingu um þessar mundir og má bú- ast við að hann bæti þetta met sitt innan tíðar. Nánar verður getið um mótið síðar hér í blaðinu. Guðmundur Gíslason S/ld/'n góí í salt KH-Reykjavík, 28. nóv. Síldveiðin varð ekki eins góð í nótt, eins og búizt hafði verið við. 34 bátar komu þó inn með samtals 12.180 tunnur. Hæstur var Indland vill tvöfalda (Framha'c a1 3. siðay dræpi annan. Varaði hann Ind- verja við því, að'fara í framtíðinni að óskum bandarísku stjórnarinn- ar, þar eð það gæti verið mjög hættulegt. Chou En-lai lét þess getið við sendiráðsfulltrúa Indverja í Pek- ing, í móttöku, sem haldin var á albanska sendiráðinu í dag, að hann hefði skrifað Nehru enn eitt bréf. Því miður kvaðst hann ekki geta afhent bréfið í kvöld, en sagð- ist vona, að svar Nehrus um að flytja heri sína aftur um 20 km. yrði jákvætt, og Indverjar yrðu ekki til þess að rjúfa vopnahléð. Gjafar með 800 tunnur; Halldór Jónsson fékk 700 og Sæfari 650. Til Akraness komu 8 bátar með um 3 þús. tunnur, og til Reykja- víkur komu 11 bátar með um 4.500 tunnur. Síldin, sem nú veið- ist, er stór og falleg og góð í salt, en síður í ís, því að talsvert er farið að bera á glærátu í henhíT sem étur innan kviðinn. Bátamir héldu allir út aftur, þeir halda sig enn í Jökuldjúpinu, og veiði- útlit er svipað og í gær. Veður er rysjóttj á miðunum. Fótbrotnaöi aftur Framhald af 16. síðu meg sárt ennið úti á Grænlandi, því að ekki eru horfur á, að hún komizt heim fyrst um sinn. Hún talar lítið annag en grænlenzku, þó getur hún gert sig skiljanlega á dönsku. Alúðar þakklr flytjom vi3 öllum þeim, sem auSsýndu okkur samúð og vináttu, vegna hlns sviplega fráfalls elglnmanns míns, föður okkar, sonar og tengdasonar og bróður, ÞORGEIRS SIGURBJÖRNS ÓLAFSSONAR Lllja Þórarinsdóttir og börn, faðir, móðlr, systkin, tengdaforeldrar og aðrlr vandamenn. Kveðjuathöfn um SIGRÍÐI JÓNSDÓTTUR frá Kringlu, Dalasýslu, sem andaðlst 26. þ.m., fer fram í Fossvogskirkju föstudaginn 30. þ.m. kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. — Jarðsett verður frá Kvennabrekkukirkju, mánudaglnn 3. desember kl. 14. Blóm afþökkuð. Börn, tengdabörn og barnabörn. Mólr okkar, tengdamóðir og amma, GUÐLAUG SIGURÐARDÓTTIR andaðlst að Sólvangi í Hafnarfirðl 28. þ.m. — Jarðarförin ákveðin slðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för ÞORBJARGAR BJARNADÓTTUR Svava Þórhallsdóttir og fjölskylda. MINNING Sigurgeir Guðjónsson í dag verður til moldar borinn Sigurgeir Guðjónsson bifvélavirki. Sigurgeir var fæddur 21. des. 1925 og var því tæplega 37 ára er hann iézt. Sigurgeir lærði bifvélavirkj- un hjá Sveini Egilssyni og hóf nokkrum árum síðar sjálfstæðan atvinnurekstur með viðgerðum á Renault bifreiðum, eftir að hafa kynnt sér þær bifreiðar sérstak- lega í Frakklandi. Þessar framkvæmdir Sigurgeirs, báru þess Ijósan vott, hvern mann hann átti að geyma. Þetta var hans framlag til lífsbaráttunn- ar, til að sjá sér og sínum farboða í hinum mikla róðri þessa lífs. Árið 1954 veiktist Sigurgeir í baki og héldum við öll að það væri aðeins um smávægileg veik- indi ag ræða, en það fór á annan veg. Veikindi þessi ágerðust með hverju árinu sem leið og mátti Sigurgeir líða miklar þrautir þeirra vegna og var oft langdvöl- um á sjúkrahúsi. Sigurgeir gekk í sunddeild KR 1938 og staríaði hann fyrir félag sitt af miklum og óslitnum áhuga, meðan hann hafði heilsu til. Náði hann mjög góðum árangri í sund- íþróttinni og ekki sízt í sundknatt lcik og er ekki ofsagt, að sundknatt leikurinn hafi átt hug hans allan svo mikill var áhuginn. f vinahóp var Sigurgeir hrókur alls fagnað- Uppljóstrun Áka Framhald af 1. síðu. hitt, að þann möguleika hafi kommúnistar rætt í sinn hóp, áður en frá stjórnarmyndun var gengið. Staðreynd er, a® komm ekki dómsmálin.“ Meira ræðir Mbl. svo ekki um þetta atriði, en snýr sér að hinu venjulega þjóðfylking arskrafi sínu. Viðbrögð Morgun blaðsins hefðu vissulega orðið önnur og meiri, ef það hefði treyst sér til að fullyrða, að kommúnistar hafi ekki átt kost á embættinu. Þá myndi Mbl. ekki haga orðum sínum eins og köttur, sem snýst í kring- um heitan graut. Það er því óumdeilanlega staðfest, að Sjálfstæðisflokkur inn bauð kommúnistum dóms- málaráðherraembættið, er Ný- sköpunarstjórnin var mynduð haustið 1944. Flokkurinn taldi þó kommúnista sízt betri en hann telur þá nú. Þetta sýnir, að Sjálfstæðisflokkurinn hikar ekki við að bjóða kommúnist- um hin beztu samstarfsboð, ef hann telur sig þurfa á þeim að halda. Þess vegna hefur þessi upp- ljóstrun Áka Jakobssonar vakið hina stórkostlegustu athygli. — Hún sýnir svo vel, hve alger eru þau óheilindi Sjálfstæðis- manna, þegar þeir eru ag for- dæma kommúnista. Braggaíbúð brennur BÓ—Reykjavík, 28. nóv. Kl. 9,57 í morgun var slökkvi- liðið kvatt að Bústaðavegi 2, en þar var mikill eldur í kanadískum herskála, sem notaður er til íbúð- ar. Slökkvistarfið var torvelt, þar sem illa gekk að ná í vatn. Ein í- búð eyðilagðist af eldinum, en hin ar tókst að verja. Slökkvibílarnir fóru af staðnum eftir kl. 11, en skálinn var vaktaður fram til j klukkan rúmlega 16 Einn maður Ibjó í íbúðinni, sem eyðilagðist. ar, en var jafnframt fljótur að átta sig á staðreyndum, setja sig inn í aðstæður annarra og var ávallt fremstur í flokki til að rétta hlut þeirra, er honum fannst vera fyrir borð bornir. Með þessum fátæklegu orðum, viljum við, sem urðum þeirrar á- nægju aðnjótandi að þekkja „Geira Guðjóns“ eins og við köll- uðum hann, láta í ljós mynd þá, er við munum geyma af Geira. Foreldrar Sigurgeirs voru þau hjónin Guðjón Jónsson, sem lézt fyrir nokkrum árum og kona hans Kristín Jónsdóttir, sem búið hefur í nábýli við börn sín og barnaböm í mörg ár. Söknuður okkar, sem stóðum fyrir utan þá baráttu, er Sigurgeir háði fyrir heilsu sinni, er sem dropi í hafinu á móti þeirri sorg og þeim erfiðleikum, sem eftirlifandi kona Éans Ólína Steindórsdóttir, börn þeirra, móðir hans og aðrir að- standendur, eiga við að búa, vegna hins sviplega fráfalls hans. Við vottum þeim okkar dýpstu hlut- tekningu. Félagar í Sund. KR. Dró Skaftfelling til hafnar Framhald af 16. síðu Skaftfellings. Umboðsmaðurinn kvað hið sanna í málinu vera það, ?.g Skaftfellingur hefði orðið fyrir vélarbilun, þegar hann var kom- inn skammt inn fyrir Helgoland. Skipig hafði samband við togar- ann Sigurð, sem einnig var á leið til Chuxhav'en og kom Sigurður á vettvang og dró Skaftfelling til hafnar. í dag barst svo útgerð togarans Sigurðar skeyti frá skip- stjóranum um það að Sigurður væri kominn til hafnar meg Skaft felling í eftirdragi. Samkvæmt upplýsingum Veður- stofunnar mun veður hafa verið gott á þessum slóðum í morgun, norðvestan gola og þoka. Skaftfellingur er kominn til ára sinna. Hann var byggður úr eik í Dnmörku árið 1917 og var lengi notaður til ag flytja vörur á hina hafnlausu strönd Skaftafellssýslu, þar sem skipað var upp úr honum með uppskipunarbátum. Banaslys HE-Rauðalæk, 27. nóv. Banaslys varg um hádegisbilið í gær á þjóðveginum skammt fyr- ir vestan Rauðalæk. Varð það á hinni iilræmdu beygju vi® Brekknagil, þar sem á®ur hafa orðið slæm siys, bæði ‘árekstrar og útafkeyrslur. Klukkan 12.45 í gærdag var mjólkurbíll frá Mjólkurbúi Flóa- manna á leið vestur. Er hann kom í beygjuna við Brekknagil, kom bifreiðin L-443, sem er rússnesk jeppabiðreið, á móti. Hvorugum bílnum var hratt ekið, en vegur- inn var háll. Ökumaður jeppabif- reiðrinnar dró úr hraðanum og hefur notað hemla bifreiðarinnar til þess. Við það rann jeppinn út í hægri helming vegarins og rák- ust bifreiðarnar saman. Ökumað- ur jeppabifreiðarinnar var Krist- jón Þorsteinsson, símstöðvarstjóri í Meiritungu. Var hann meðvitund arlaus er að var komið. Strax var hringt í lækni á Ilellu og kom hann strax á slysstaðinn. Einnig var hringt á sjúkrabifreið frá Selfossi og var hún komin á slysstaðinn aðeins 25 mínútum eft ir að um hana var beðið. Lagði Varar vlð postafen Framhald af 1. síðu. löndunum. Ilafa lyf þessi, svo sem kunnugt er, einkum verið notuð gegn veltuvciki (þ. e. sjóveiki, bíl veiki og flugveiki) og ógleði barns hafandi kvenna. Engar sérstakar ráðstafanir hafa verið gerðar varðandi notkun á prelúdíni, en það lyf er einungis látið úti hér>gegn lyfseðli. Fylgzt verður vel með rannsókn um þeim, sem nú fara fram er- Isndis, á hugsanlegri hættu af notkun postafens.“ Blaðið átti í dag tal við lyfja- fræðing hér í borg. Hann kvað lyf þau, sem Danir hafa nú bann að að selja án lyfseðla, og eru talin skyld postafen, öll hafa ver- ig seld hérlendis, m.a. til bams- ■hafandi kvenna gegn ógleði, enda væri beinlínis tekið fram á um- búðum sumra þeirra, að þau væru heppileg til slíkra hluta. Þá væru sum þessara lyfja notuð í samsetn ingar, t.d. difenhydramin, sem not að .væri í hóstalyf. Amidryl og difenhydramin munu vera sama lyfið, aðeins meg breyttu nafni, sama máli gegnir um benadryl. Þessi lyf eru öll tiltölulega ný, hafa komið á markaðinn síðasta á(r*tuginn og er difetnhydramin elzt þeirra. Eins og kunnugt er, eru lyf þessi fyrst og fremst notuð gegn sjóveiki, loftveiki, bílveiki o.þ.h. Blaðið sneri sér því til nokkurra íslenzkra flutningafyrirtækja, og spurðist fyrir um það, hvort þau létu fanþegum sínum í té eitthvert þeirra lyfja, sem nú er varað við á Norðurlöndum. Kom í Ijós, að tvö þessara lyfja eru notuð hér- lendis til slíkra hluta. Um borð í skipum Eimskipafélags íslands er notað lyfig dramamine; Skipa útgerð ríkisins notar anautin. — Flugfélag fslands notar einnig anautin og Loftleiðir sænskar töflur, er nefnast BIA, en þær eru samsetning úr anautin og coffein. Það skal að lokum tekið fram enn einu sinni, að varúðarráðstaf anir þær, sem gripið hefur verið til, eru einungis byggðar á grun- semdum, sem ekki hafa verið stað festar, og því algjörlega ástæðu- laust fyrir konur að fyllast ótta vegna þes?a máls. Strauss (Framhald af 3. síðu). ekki í hyggju að taka þátt í nýrri stjórn Adenauers. Minnzt hefur verið á mögu lega aðild sósíaldemókrata að hinni nýju stjórn, en Fritz Erler, einn af helztu mönnum flokksins, sagði við blaðamenn í dag, að flokkur hans vildi ekki taka þátt í stjórnarmynduninni, ef það væri aðeins gert í þeim til- gangi að hræða Frjálsa demókrata. Hann lagði einn- ig áherzlu á það, að almenn- ar kosningar væru bezta lausn málsins. Þakkaði Pólverjum (Framhald ai 3. síðu). Ekki er vitað í Warsjá, hvenær kínverski ambassadorinn kemur þangað aftur frá Peking, en þang- að fór hann um miðjan síðasta mánuð, að því er sagt var, til þess að taka þátt í þjóðhátíð landsins og til viðræðna við yfirmennina í Peking. hún þegar af stað til Reykjavíkur með Kristjón, en hann lézt á Hellisheiði. Kristjón Þorsteinsson var 57 ára — ókvæntur og barnlaus. j Eins og fyrr segir er þetta ekki | í fyrsta skipti, sem slys verða á : þessari beygju, og er ótrúlegt, að ' öllu lengur verði dregið ag lag- færa veginn þarna. T f MIN N, fimmtudaginn 29. nóvember 1962 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.