Tíminn - 04.12.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.12.1962, Blaðsíða 1
TOTALIA feiknivélar Oltó A Mlchelsen i klapparstíg 25-7 Sfml 20560 S I It'ti H I -X\ I) S II H \ II 1 I (i J* I M I .13211» 273. tbl. — Þriðjudagur 4. desember 1962 — 46. árg. Hótel Saga veriur leigð ESJA upp i landssteinum á Eyjafirð! (Ljósm.: TIMINN K. Halí.). TK-Reykjavík, 3. des. Gunnar Gísiason, formaður landbúnaðarnefndar neðri deildar Alþingis gaf í dag upp- lýsingar um fjárreiður og byggingu Bændahallarinnar við 2. umr. um frumv. um framlengingu á Búnaðarmála- sjóðsgjaldinu til byggingar- innar. Um þessar upplýsing- ar hafði verið beðið, en land- búnaðarnefnd deildarinnar flytur frumvarpið að beiðni bændasamtakanna og þótti því ekki ástæða til að gefa út sér- stakt nefndarálit. Upplýsti Gunnar Gtslason m.a., að nú væri áætlað að heildarkostn- aður við Bændahöllina myndi nema um 100 milliónum króna og ennfremur að ráð- gert væri að leigja Hótel Sögu, þegar er hótelið væri fullaert, en nokkuð vantaði á ennþá. SKLDI UPP I FJORU munu upp í fjöru. Sjópróf fara fram í málinu, þegar Esja kemur til Reykjavíkur. Þar sem skipið strandaði heitir EÐ-Akureyri, 3. des. Strandferðaskipið E s j a strandaði aðfaranótt sunnu- dagsins í blíðskaparveðri og góðu skyggni þegar það var Ytri-Vik; er hún skammt norðan á leið frá Akureyri til Siglu- vi? Dagverðareyri í landi Gásar. \ .. 3 Klukkan mun hafa verið 0,38, þeg- fjarðar, eftir aðeins orstutta ar strandið varð. Skipstjórinn, siglingu. Finnst þeim, sem til Tryggvi Blöndal, var niðri, en næsta óskiljanlegt, Þriðji stýrimaður, Páll Pétursson, ba r að var * brúnni ásamt tveimur háset- um. Eins og fyrr segir, var veður gott o.g voru farþegar því um borð Framh. á 15. síðu | Gunnar Gíslason flutti skýrslu Sæmundar Friðrikssonar, fram. kvæmdastjóra byggingarinnar og kom þar fram, að 1957 hefði ver- ið áællað að byggingin yrði 25 þús. rúmmetrar, en bætt hefði verið við einni hæð og hæðir hækkaðar, svo að stærð hússins væri nú 42 þús. rúmmetrar. í upphafi var heildarbyggingarkostnaur áætlað- ur 20—30 milljónir króna og þá gert ráð fyrir að hver rúmmetri myndi kosta um 1000—1200 krón- ur, en siðan hefði byggingarkostn aður tekið slíkt risastökk, að sam Framh. á 15. síðu Vekja meö sprengjum NTB-Madrid, 3. des. Margar sprengjur hafa sprungið víðs vegar á Spáni og í Portúgal um helgina. Ekkert tjón hefur orð ið á mönnum, og annað tjón hef ur verið minna en búast mætti við. Þeir, sem fyrir þessu hafa staðið, eru meðlimir svokallaðs Iberíska frelsisráðs, og segjast þeir vilja vekja íbúa skagans upp af dásvefni. þekkja, hvernig strand þetta höndum, en skipið sveigði ajörsamlega af leið og sigldi Ætfo að gefa helmfog founa NTB-Algeirsborg, 3. des. Mohammed Khider, fram. kvæmdastjóri alsírska frélsisráðs- ins skýrði frá því í útvarpsræðu í gærkveldi, að yfirvöldin hefðu ákveðið að gera nokkurs konar hófsemdaráætlun, en aamkvæmt henni eiga allir embættismenn að igefa helming Iauna sinna til þess að aðstoða þær fimm milljónir atvinnulausna, sem nú eru í Alsír. Khider, sem talaði á arabisku, sagði, að ákveðið hefði verið, að laun fremstu embættismannanna skyldu ekki fiara fram úr 400 do’U urum á mánui, eða um 17 þúsund ísl. krónum. Mcnnirnir í stjórn landsins fengju ekkj fram úr 300 dollurum, 13 þúsund ísl. krónum og svo bætti hann við, að jafnvel Ben Bella forsætisráðherra fengi ekki meira e,n þetta. 18. HVER J0RÐ F0R í EYÐI Á EINU ÁR BYGGÐIN DREGST SAMAN GS-ísafirði, 3. des. Skammt er síðan að sagt var frá því í Tímanum, þ?g- ar byggð í Jökulf jörðum fór í eyði. En víðar hafa farið jarðir í eyði á Vestfjörðum á þessu ári en í Jökulfjörð- um, því hvorki meira né minna en tuttugu jarðir hafa farið í eyði í Barða- strandar- og ísafjarðarsýsl- um, af 364 jörðum sem í byggð voru í upphafi ársins. Með sömu þróun myndi því öll byggð í sveitum Vest- fjarða leggjast niður á 18 árum! Jarðir þær, sem farið hafa í eyði á árinu, eru: í Grunna- víkurhreppi: Sætún I og II, Staður, Sútarbúðir I og II og Nes. — f Nauteyrarhreppi má segja, að Laugaból sé komið í eyði. Þar hefur frá öndverðu verið stórbýli. Sigurður Þórð- arson dvelst þar að vísu enn, en hefur leigt jörðina bóndan- um á Múla í ísafirði. Er hið forna höfuðból því nánast orð- ið hjáleiga. f Önundarfirði hef- ur Selaból farið í eyði, í Dýra- firði Neðsti-Hvammur, Grandi og Sveinseyri. f Haukadal Höll og Vésteinsholt. f Ketilstaða- hreppi í Arnarfirði Krókur, Neðri-Bær og Uppsalir, í Rauða sandshreppi Stekkjarmelur, í Múlahreppi Litlanes og Bær á Bæjarnesi og í Reykhóla- hreppi Berufjörður. Það er alkunna, að margar jarðir hafa farið í eyði undanfar in ár á Vestfjörðum, en þetta Framh á 15 sfðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.