Tíminn - 04.12.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.12.1962, Blaðsíða 10
I dag er þriðjudagurinn 4, desember. Barbáru* messa. Tungl í hásuðri kl. 18,41. Árdegisháflæður kl. 10,22. höfundur, flytur erindi. Reykja- víkurkvikmynd sýnd. Happdrætti DAS. Fjölmeinnið stundvísi'ega. Stjórn Reykvíkingafélagsins. ■ ■ - ■ ■ : Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Sjómanna skólanum. Rædd verða félags- mál. Sagt frá ferð til Jerúsalem og sýndar litskuggamyndir. Kvenfélag Neskirkju: Afmælis- fundur félagsins er í kvöld kl. 8,30 í félagsheimilinu. Skemmti- atriði og kaffi. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030, Neyðarvakttn: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. Frá Styrktarfélagi vangefinna: Konur í Styrktarfél. vangefinna halda fund, fimmtud. 6. des. kl. 8,30, í Tjamargötu 26. Séra Sveinn Víkingur talar um jólin. Frú Arnheiður Jónsdóttir sýnir skuggamyndir frá Austurlöndum. Rætt um kaffisölu og fleira. — Styrktarfélag vangefinna. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Reykjavik: Vikuna 10.11.—17.11. verður næturvörður í Laugavegs- Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 1.12—8.12. er Páll Garðar Ólafsson. Sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Reykjavik: Vikuna 1.12.—8.12, verður næturvörður í Lyfjabúð- inni Iðunn. Keflavík: Næturlæknir 4. des. er Guðjón Klemenzson. ÁHEIT á Strandakirkju: Frá NN kr. 100,00. Frá NN kr. 100,00. Alsírsöfnunin: Frá NN kr. 100.00. Á SUNNUDÁGÍNN lentu tvær ir), Egilsstaða, Isafjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarð ar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. til Rvíkur á ytri höfnina um kl. 23,30 í kvöld 3.12. bifreiðar í árekstrl móts við Nesti í Kópavogi. Við árekstur- inn lenti önnur bifreiðin út í skurði. Fá varð kranabifréið frá Vöku til að ná bilnum upp úr skurðinum og flýfja á brott. — Slys varð ekki á fólki. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelí- usi Níeissyni eftirtalin brúðhjón: Elísabet Jóhannsdóttir og Þor- björn Ástvaldur Jónsson, verka- maður, Heimili þeirra er að Skólabraut 13. Inga Karólína Guð mundsdóttir og Bjarni Guðmunds son, húsgagnabólstrari. Heimili þeirra er að Efstasundi 26. — Guðrún Katrín Sigurðardóttir og Magnús Ól'i Hansson, vélvirki. — Heimili þeirra er að Nýlendugötu 15A. Sigrún Sigríður Garðarsd. og Hermann Samúelsson, pípu- lagningameistari. — Heimili þeirra verður að Langholtsvegi Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 1, þ. m. áleiðis til Faxaflóa. — Arnarfell' fór 1. þ. m. f.rá Grims by áleiðis til íslands. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 6. þ.m. frá NY. Dísarfell fer í dag frá Hvammstanga, Malmö og Stettin. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er í Riga, fer þaðan til Lenin- grad, Hamborgar og Rvíkur. — Hamrafell fer væntanlega i dag frá Batumi áleiðis til Rvíkur. — Stapafell kemur til Rvíkur í dag frá Akureyri. Guðmundur skáld Friðjónsson kom eitt sinn að kvöldlagi í hús til kunningja sinna á Húsavík. Afsakaði húsfreyja skartlitlar veitingar, Guðmundur kvað: Betra er í kuli kvelds karli, en tildurnesti það, að hlýja arinelds andi vel að gesti. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fer frá Dublin 3.12. til NY. Dettifoss fór frá NY 30.11. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Kmh 1.12. til Leningrad, Kmh og R- víkur. GcfðaféjiíH íér á Ákureyri, fer þaðamOtiAvSlglufjarðar og FaxaflóahafnaT'’ ■ Gullfoss fer frá Kmh 4.12. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 30.11. til NY. Reykjafoss kom til Gdynia 1.12., fer þaðan til Gautaborgar og Rvíkur. Selfoss fer frá Hamborg 6.12. til Rvíkur. röllafoss fer frá Immingham 4. 12. til Rotterdam, Hamborgar, Gdynia og Antwerþen. Tuhgufoss fór frá Hull 30,11. væntanlegur Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla er í Rvík. Askja er í Ólafs- vík. Dansk kvindeklub heldur jóla- bazar, þriðjudaginn 4. des. kl. 8,30 í Iðnó, uppi. Kvenfélag Laugarnessóknar: — Jólafundurinn verður mánudag- inn 3. des. kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar. Upplestur, kvikmynd Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herjólfur er í Rvík. Þyrill fer frá Karlshamn i dag áleiðis til Hornafjarðar. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herðubreið fór frá Rvlk í gærkvöldi austur utn lanj í hringferð. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá London og Glas gow kl. 23,00, fer til NY kl. 00,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 07,45 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð Reykvíkingafél. heldur skemmti fund að Hótel Borg, miðvikud, 5. þ. m. kl. 20,30. Árni Óla, rit- Lárétt: 1 konungsnafn (þgf.) 5 kvenmannsnafn, 7 rómv. tala, 9 svall, 13 meiðsli, 14 kann vel við sig, 16 fornafn, 17 kvenmanns- nafn, 19 á hestum. Lóðrétt: 1 strá, 2 bókstafur, 3 fornafn, 4 nízk, 6 . . . gat, 8 þrælT, 10 fleygja, 12 greina, 15 á heyjavelli, 18 tveir samhljóðar Lausn á krossgátu nr. 741: Lárétt: 1 Óiafur, 5 tál, 7 ró, 9 alfa, 11 ama, 13 ull, 14 NATO, 16 ól, 17 arana, 19 argrar. Lóðréti: 1 orrana, 2 at, 3 fáa, 4 oliu, 6 vallar, 8 óma, 10 flóna, 12 atar, 15 org, 18 ar. * Oveðrið Ýlir 23—26. nóv- ember 1962: Útsynningur æstur flæðir, yfir freðna grund, Far.nckófið fuglinn hræðir, flest eru iokuð sund, Fýkur öíf i fuglaskjólin, fáir veita björg. dimmum éljum sortnar sólin, svifíast burtu lífin mörg. — Guðm. Ág. — Hér er Iítið að gera. Bezt að fara í einkapóker! Þriðjudagur 4. desember, 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há. degisútvarp. 13.00 „Við vinnuna" Tónleikar, 14.40 ,,Við, sem heima sitjum” (Sigríður Thorlacíus). — 15.00 Síðdegisútvarp. 18 00 Tón- listartími ba.rnanna (Guðrún Sveinsdóttir) 18.20 Veðurfr. 18,30 þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. — Hver er þetta? — Hvað táknar þetta merki á vélar húsinu? Það virðist hafa nverkingu fyr- ir þá! Enginn í frumskóginum dirfist að sýna merki Dreka virðingarleysi — Eruð þið frá hjúkrunarsveitinm? — Já. Hver ert þu? — Vinur ykkar Hvar er stúlkan Díana Palmer? — í þorpinu. Þau komust ekki burt, þau eru vopnlaus. Heitsugæzla Flugáætlanir í Tnj i y.. — 10 T í M I N N, þriðjudagur 4. desemher 1962. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.