Tíminn - 04.12.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.12.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSi — Mamma þín hlýtur aS eiga stóran poka undir óhrein fötl 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur í út varpssal: Einar Sturluson syng- ur. Við píanóið: Fritz Weisshapp el. 20.20 Framhaldsleikritið „Lorna Dún“ 20.55 Tónleikar: Pianókonsert í D-dúr fyrir vinstri • hönd eftir Ravel. 21.15 Úr Grikk landsför; VI. erindi: Hetjur, hall ir og helgidómar (Dr. Jón Gísla son, skólastjóri), 21.50 Inngang- ur að fimmtudagstónleikum Sin fóníuhljómsveitar íslands (Dít, Hallgrímur Helgason). 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteins ir og Anna Sigtryggsdóttir). — 23.00 Dagskrárlok. Fréttatilkynnlngar Bazar Kvenréttlndafélags íslands í Góðtemplaraúhsinu hefst kl. 2 I dag. Á honum er margt góðra muna til jólagjafa. •fc ÞESSIR umboðsmenn hafa ný- lega gert 100% skil í happdrætt. Inu: Ingimundur Ásgeirsson, Hóli, Borgarfirði. Jón Sigurðsson, Syðri-Tungu, SnæfeEsnesi. Jónas Jóhannsson, Öxney, Snæfellsnesi. Gísli Jóhannsson, Skáleyjum, Barðastrandasýslu. Jóhannes Davíðsson, Hjarðardal, V estur-ísaf jarðarsýlu. Bjarni Jónsson, Blöndudalshólum, Austur-Húnavatnssýslu. Brynjólfur Oddsson, Þykkvabæj- arklaustri, Vestur-Skaftafellss. Guðmundur Sigurðsson, Hlíð, Árnessýslu. Skúli Gunnlaugsson, Miðfelli, Árnessýslu. Kærar þakklr, HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS. 29. NÓVEMBER, 1962. — í dag kl. 4 undirrituðu fjármálaráðh., Gunnar Thoroddsen og Mr. Char- l'es Ilambro samning um, að Hambros Bank Ltd. gefi út skuldabréfalán íslenzka ríkisins að upphæð 2 millj. sterlingspunda með opinberu útboði á peninga- markaðinum í London. Útboðið mun verða auglýst mánudaginn 3. desember og áskrift fara fram 6. des. Lánstími er 26 ár og nafn vextir 61/2% á ári. Útboðsgengi verður 97,5%, sem gefur 6,7% raunverulega vexti til loka láns- tímans 31. desember 1988. Lánið er samkvæmt útboðsskilmálum til frjálscar ráðstöfunar en verð ur skv. lögum frá Alþingi 24. nóv. s. 1. einkum varið til að efla út- flutningsiðnað, til hafnargerða, raforkuframkvæmda og annarra framkvæmda, sem stuðla að aukningu þjóðarframleiðslunnar og gjaldeyrisöflun. Eftiir undir- skrift lánssamningsins, en við- staddir hana voru Henrik Sv. Björnsson, ambassador og dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri, var haldinn blaðamannafundur. Var þar frá þvl skýrt, að þetta vaari fyrsta erlenda skuldabréfa- iánið, sem boðið hefur verið út £ London síðan 1951, þegar frá eru talin útboð Samveldisland- anna. Hins vegar er búizt við, að fleiri lánsútboð verði leyfð á næstunni. Frétt frá fjármálaráðun. Siíi Árbæjarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar fyrirfram ) síma 18000. Asgrlmssafn, Beirgstaðastræti 74 er opið priðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum 'og miðviku dögum frá kl 1,30—3,30 Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúm i. opið daglega frá kl 2—4 e. b. nema mánudaga áókasafn Kopavogs: Otlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólunum Fyrir böm kl 6—7,30 Fyrir fullorðna kl 8,30—10 Llstasafn Islands er opið daglega trá kl 13.30—16.00 pjóðmlnjasatn Islands er opið : sunnudögum priðjudögum fimmtudöguro og laugardögum kl 1,30—4 eftir bádegr Ameríska bókasafnið, Hagatorgi l er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 10—21 og þriðjudaga og fimmtudaga kl 10—18. Strætisvagnaferðir að Haga torgi og nágrenni: Frá Lækjar torgi að Háskólabíói m. 24; Lækj artorg að Hringbraut nr. 1; Kalkofnsvegi að Hagamel n.r, 16 og 17. BSffl KO.RAy/oTidsBJD Simi 18 9 36 GENE KRUPA Siml 11 4 75 Spyrjið kvenfólkiö (Ask Any Girl) Bandarísk gamanmynd í iitum og Cimemascope. SHIRLEY MacLAINE DAVID NIVEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Tjamarbær Simi 15171 Siml 11 5 44 Ræningjaforinginn Schindetrhannes Þýzk stórmynd frá Napoleons timunum. Spennandi, sem Hrói Höttur. MARIA SCHELL CURD JÚRGENS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Siml 19 1 85 Undirheimar Ham- borgar Raunsæ og hörkuspennandi ný þýzk mynd, um baráttu alþjóða lögreglunnar við óhugnanleg- ustu glæpamenn vorra tima. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl'. 4. Strætisvagnaíerð úr götu kl. 8,40 og til I bíóinu kl 11. LAUGARAS ai' Sfmar 32075 og 38150 Það skeði um sumar (Summer place) Ný, amerisk stórmynd i litum með hinum ungu og dáðu leik urum SANDRA DEE og TRAY DONAHUE Þetta er mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 9,15. — Hækkað verð — AIISTUrbæjarBíII Siml 11 3 84 Á ströndinni Mjög áhrifamikil amerísk stór- mynd. h fGREGORY PECK Etlul"AVAiGARDNER ANTHONY PERKINS Sýnd kl. 9. Froskurinn Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. Stórfengleg og mjög áhrifarík ný amerísk stórmynd, um fræg asta trommuleikara heims, — GENE KRUPA, sem á hátindi frægðarinnar varð eiturlyfjum að bráð. í myndinni eru leikin mörg rf frægustu lögum hans. Kvikmynd sem flestk ættu að sjá. SAL MINEO SUSAN KOHNER Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára ' Allra síðasta sinn. Úfilegumaðurinn Sýnd kl. 7 og 9. Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Slm iíiv Það harf tvo til að elskast (Un Couplen) ný frönsk kvíkmynd Skemmtileg og mjög djört, JEAN KOSTA JULIETTE MAY NIEL Sýnd kl 5. .7 og 9 Bönnuð innan 16 ára í mm ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hún frænka mín Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opm frá kl. 13,15 til 20 - simi 1-1200. Slmi I 31 91 NÝTT ÍSLENZKT LEIKRIT Hart í bak eftir Jökul Jakobsson. Sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30. Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opi frá kl. 2. Slm) 50 2 49 Fortíðin kallar Spennandi frönsk mynd frá undirheimum Parísarborgar. Aðalhlutverk: Kynþokkastjarnan: FRANCOISE ARNOUL MASSIMO GIROTTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Siml 22 1 40 í návist dauðans (Jat storm) Einstaklega spennandi brezk mynd, er gerist í farþegaþotu á leið yfir Atlantshafið. Aðalhlutverk: RICHARD ATTENBOUOUGH STANLEY BAKER HERMIONS SATTELEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Aukamynd: — Við BerUnar- múrinn. Hatnarflrðl Slm) 50 1 84 Jól í skégar- varðarhúsinu Ný, dönsk skemmtimynd í eðli- legum litum. Sýnd kl. 7 og 9. T ónabíó Sími 11182 Peningana eða lífið (Pay or Die) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk sakamála- mynd, er fjallar um viðureign lögreglunnar við glæpaflokk Mafíunnar. — Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. ERNEST BORGNINE ALLAN AUSTIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Alis Jesse James Með BOB HOPE. Sýnd kl. 3. T f M I N N, þrið'judagur 4. desember 1962. — 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.