Tíminn - 04.12.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.12.1962, Blaðsíða 16
ÞriSjudagur 4. desember 1962 273. tbl. 46. arg. APOTEKID KROAÐ AF BÓ-Reykjavík, 3. des. Gatnagerðin hefur nú af- króað Vesturbæjarapótek þannig, að ógjörningur er að komast þar að á bílum nema sunnan Hofsvallagötu og það helzt ekki nema í jeppum. Þetta gerðist íyrir helgina. Skyndilega voru jarðýtur komn ar á vettvan.g og farnar að róta upp Hofsvallagötunni framan við apótekið, Melhaganum var lokað með skurði um svipáð leyti og Hagamelurinn hafði þegar verið grafinn upp. Og afgreiðslufólkið hafi allt í einu ekkert að gera. Akandi mönnum eru nú flest- ar bjargir bannaðar að komastí apótekið. Lyfjafræðingur, sem blaðið talaði við í dag, ‘ sagði einn hafa lagt bíl sínum í Kamp Knox eftir hringsól kringum staðinn og komið gangandi að reka erindi sitt. Gatnagerðin mun síðan und- irbyggja það, sem verið er að grafa upp, en margur er þeirr- ar skoðunar, að ekki hefði þurft að bera sig þannig til við þetta umstang. Blaðinu er kunnugt, að minnsta kosti einn bíll hefur mölvast í slarkinu kringum apótekið. Næturvakt í Vesturbæjarapó- teki hefst næsta laugardag. -k UPPGRÖFTURINN á Hofs- vallagötunni, beint fyrir fram- an Vesturbæjarapótek. Báðar hliðargöturnar, Melhagi og Hagamelur, eru lokaðar. (Ljósm.: TÍMINN-RE). Unnið af kappi að út ....... ....III.bmÍímI Bf'.II...... breiðslu hersiónvarps Bæjarmáfafundur Framsóknarfélag Akraness held- nr fund um bæjarmál miðvikudag inn 5. des. kl. 8,30 í félagsheimili sínu Sunnubraut 21. Framsögumenn verða bæjarfull trúar flokksins: Ólafur J. Þórðar- son og Daníel Ágústínusson. Stuðningsmenn flokksins eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Aðalfundur Fram- sóknarfél. Kópav. Framsóknarfélag Kópavogs held- ur aðalfund sinn miðvikudaginn 5. desembcr kl. 8,30 síðdegis í Kópavogsskólá. Venjuleg aðal- fundarstörf. Auk þess mun Zóp- hónías Pálsson skipulagsstjóri ræða um skipulagsmál Kópavogs, og síð'an verða umræður um þau og önnur bæjarmál. BÓ—Reykjavík, 3. des. Á föstudaginn komu 14 sjón varpstæki í Radíóbúðina á Klapparstíg og seldust öll þann dag og daginn eftir. Nú í vikunni er enn von á sjón- varpstækjum í búðina. Veru- Igeur hluti þeirrar sendingar hefur þegar verið pantaður. Þarf raunar enginn að furða sig á þessu, þar sem eitt Reykjavíkurblaðanna, Vísir, hefur gerzt málgagn her- mannasjónvarpsins á fslandi og birtir sjónvarpsdagskrána daglega og hefur ekki fyrir að þýða hana, enda í samræmi við tilganginn. Það liggur vita skuld í hlutarins eðli, að áhorf endur sjónvarpsins geta kynnt sér dagskrána á því máli, sem hún er flutt þeim. Á laugardaginn birti Vísir frétt þess efnis, ag turn sé í smíðum suður á Keflavíkurflugvelli. Á hann að skaga 75 fet í loft upp og bera nýtt sjónvarpsloftnet enn hærra til ble^sunar, sem veitast skal öllum iýðnum um Suðurnes | og víffar. Má skilja á blaðinu, aðj þessi menningarviti verði reistur j innan skamms. Þá segir, ag um-1 fangsmiklar viðgerðir á húsnæði ] sjónvarpsins þurfj að fara fram | ustu við almenning", dagskrá rík- ísútvarpsins og næsturþjónustu lyfjabúða undir fyrir'sögninni „Borgin j dag“ Enginn þarf að furða sig á því, þótt einstakir kaupmenn slái ekki hendinni á móti þeim ágóða, sem fæst af sölu sjónvárpstækja. Það er annaff sem vekur furðu; áhugi hins opinbera fvrir eflinsu her- mannasjónvarpsins og stuðningur blaða við það. áður en hægt er að fá þau nýju og sterku tæki, sem von er á. Þess um gleðitíðindum er valinn stað- ur á útsíðu, rammi í kring. Morgunbzlaðið er einnig bekkt oð því að tala hlýlega um sjón- varpið, og blaðið Mynd, sem hrökk * MUNIÐ happdrættið með ódýru af standinum i haust, birti s]on- j miðana og stóru vinningana. varpsdagskrána a sama hatt og Kaupið miða strax! Vlsir HAPPDRÆTTI Það er viðtækjaverzlun rikisins, FRAMSÓKNARFLOKKSINS sem leyfir sölu á sjónvarpstækj- um hér. Það leyfi er undirrót þess, að stöðugt fleiri heimili stunda að horfa á hermannasjónvarpið, en Vísir leggur til dagskrána, að sjálfsögðu í bland við aðra „þjón- Strætisvagna- umferðarkönn- un endurtekin BLAÐINU barst í gær frétta- tilkynniiig frá umferð'akönnuninni, þar sem segir, að á miðvikudag og fimmtudag í þessari viku verði endurtekinn sá hluti hennar, sem lýtur að strætisvögnum. Birtist hér hluti tilkynningarinnar: „Á þeim tíma sem könnunin fór fram, var nokkur hluti bæjar- búa staddur annars staðar á land- inu, börn voru í sveit og skólar aðeins að litlu leyti teknir til starfa, nokkuð af fólki var í or- lofi eða við vinnu úti á landi, svo sem á síld. Þetta var ljóst þegar könnunin var í undirbúningi; og þá þegar ráðgert að viðbótarkönn- un skyldi fara fíam í strætisvögn- unum síðar á árinu til samanburð ar, þegar skólar væru teknir til starfa og vetrarvinna komin í gang á Suðuriandi. Nú hefur verið ákveðið, að þessi könnun í strætisvögnunum fari fram næstkomandi miðviku- dag eða fimmtudag — eftir því sem veðri verður háttað — og á hún að standa aðeins einii dag að þessu sinni. Könnunin fer fram á sama hátt og áðúr. Þegar farþegi kemur inn í strætisvagn, fær hann afhentan sérstakan miða, sem hann á að geyma meðan hann er í vagninum, en þegar hann fer aftur úr vagn- Framh a 15 síðu Síiustu feriir mei jólupóstinu Póststofan í Reykjavík hef- ur gefið út eftirfarandi til- kynningu um síðustu ferðir með jólapóst út um land, til útlanda og innanbæjar í Reykjvík: Síðustu ferðir meg jólgpóstinn út um landið. — Skipaferðir: 11. des. Skjaldbreig til Vestfjarða,1 Strandahafna og Akureyrar. 12.! des. Herðurbreig vestur um land í hringferð. 14. des. Esja austur um land til Akureyrar. 17. des.1 Iíekla vestur um land til Akureyr-! ar. 17. des. Gullfoss til ísafjarðar, Sigluf jarðar og Akureyrar. 21. des. I Herjólfur lil Vestmannaeyja. —, Flugferðir: 20. des. til Egilsstaða, í Eskifjaiðar, Reyðarfjarðar, Seyð-1 isfjarðar, Raufarhafnar, Þórshafn- ar og Bakkafjarðar. 21. des. Fag- urhólsrrýpr og Hafnar í Hornaf. 22. des. ísafjarffar, Akureyrar og | Vestmannaeyja. — Með flugvél- um innanlands eru eingöngu send dagblöð og bréf. Póstur til framangreindra staða, þarf að berast Póststofunni daginn áður en ferð fellur. Til Norðurlanda verður póstur sendur með „Dr. Alexandrine“ þann 17. desember. — Flugpósti til útlanda þarf að skila fyrir 16. desember. — Skilafrestur á jóla- póstji. sern fara á með sérleýfisbif- reiðum til ijarlægra staða, er til 18 desember, en til nálægra kaup slaða og kauptúna 21. desember. Frestur til skila á jólabréfum í borgina: Jólapósturinn þarf að hafa borizt eigi síðar en kl. 24 mánudaginn 17. desember. Útburð ur á honum hefst föstudaginn 21 desember. Sérstök athygli er vakin á því, að ekki má senda peninga í al- mennum bréfum og að handrituð kort má ekki setia í umslae nema greitt sé fyrir þap spm b^éf — Allar póstsendinear. sem ekki bera áritunma ,.jol" verða born- ar út jafnóðum og þær berast. UM KJOTVINNSLU BLAÐINU berast nú stöðugt ívartanir vegna tilbúins kjöt- varijings, sem ekki virð’ist hafa verið vandað ýkja mikið til á kjötvnnslustöðúni. Erfitt er að henda reiður á því, hvaðan mat vælin koma, en fólk kvartar undan að hafa fengið súrt kjöt fars, súr bjúgu með sina- hnyklum í og beinflísum og annað eftir þessu. Þetta hefur ekki frekar lent á diskum kvartenda síðustu daga, en þetta hefur rifjast upp fyrir fólki, nú þegar farið er að minnast á matvælaiðnaðinn. Eins og komið hefur fram hér í blaðinu, er ekki um ncina reglugerð að ræða hér á landi, sem ákvarðar efnis- hlutföll í tilbúnum kjötvörum, og með'an sú reglugerð cr ekki fyrir hendi, verða kjötvinnslu stöðvar, góðar og vondar, að þola sameiginlega þá gagnrýni, scm kemur fram á framleiðslu þeirra hjá almenningi. Ýmsar þjóðir, sem við þekkjum vel til, setja stolt sitt í það að búa til góðan kjötvarning. Þessu virðist öðruvísi farið hér á landi, og of lengi búið að þegja um bað. mmmmmmmmmmmmmmama^mmm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.