Tíminn - 04.12.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.12.1962, Blaðsíða 4
Fimm nýjar hækur frá MenningarsjóBi ' ' •: -:-r. iifi Xi»»t url* *..... Ivar Orgland BÓKAVINUR! Viljir þú eignast góða bók, sem ánægja verður að lesa öðru hvoru næstu áratugina, þá athugaðu æviminningar Vigfúsar: „ÆSKUDAGA" og „ÞROSKAÁRIN". Hús til sölu í Vestmannaeyjum Einbýlishúsið Strembugata 22 er til sölu. Upplýsingar gefur Sigtryggur Helgason, sími 523. Nauðungaruppboö verður haldið í bifreiðageymslu Vöku h.f., að Síðu- múla 20 hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl., miðvikudaginn 5. desember 1962, kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-195, R-1065 R-1087, R-1396, R-3130, R-4161, R-4886, R-5321, R-5533, .R-55-38, R-5678, R-5805, x R-6707, R-7098, R-7329, R-7477, R-7820, R-8611, R-8647, R-8658, R-9094, R-9365, R-9624, R-9731, R-9896, R-10062, R-10136, R-10154, R-10200, % R-10203, R-10259, R-10383, R-10625, R-10719, \ R-10751, R-10801, R-10888, R-10925, R-10971, R-11117, R-11189, R-11302, R-11593, R-11769, \ R-12208, R-12209, R-12233, R-12267, R-12956, .* R-12957, Y-881, óskrásett bifreið (Kaiser 1952) og jarðýta Caterpillar D-4. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Auglýsing ''*• til símnotenda í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði Vegna útgáfu nýrrar símaskrár eru símnotend- ur í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði beðnir að senda breytingar við nafna- eða atvinnuskrá ef ein- hverjar eru frá því sem er í símaskránni frá 1961, fyrir 15. desember n.k. Breytingar, sem koma eftir þann tíma, má búast við að verðí'ekki hægt að taka til greina. Breytingar, sem sendar verða, skal auðkenna „símaskrá". Reykjavík, 3. desember 1962. Bæjarsimi Reykjavíkur. Hey til sölu Upplýsingar gefur Kristján Sæmundsson Torfastöðum, Fljótshlíð Húsmæður l Reyk.iavík og um land allt Þið sem eigið hitabrúsa eða hitakönnu sem hafa kostað mörg hundruð krónur Töfratappinn ^ er komiDD á mðraSflm. Gúmmítappar og körktappar tærast oe fítna Töfratappinn er ór mjúku plasti. sem tryggir betri end ingu og meira \ hreinlæti auk pess fullkomin not af hita könnunn Stærðin er 1% tomma Stykkið Kostar kr 48,00 — fjörutiu og átta krónur. — Við sendum með póstkröfu um land allt Skrifið og gerið pantanir strax Pósthólf 293. Reykjavft Guðlaugur Einarsson mAlflutningsstofa Freyjugötu 37. Simi 19740 Auglýsið i TÍMANUM Minning Framhald af 2. síðu. þessari góðu fjölskyldu síðustu árin. Friðgerður var óvenju vel verki farin við alla tóvinnu, og lefur ekki hvag sízt mitt heimili notið þess, síðan ég flutti í sveit. Og þegar ég lét elzta drenginn minn heita eftir fóstursyni henn- ar, sem ég þekktj bezt, umvafði hún ha«in með ástúð og fyrirbæn- um. Eg og fjölskylda mín höfum margt að þakka þessari tryggu gæðakpnu. En það verður að bíða. Elsku Gerða! Gott er að hvílast, góð er værðin þér, gröfin blómgast yfir köldu líki. Andans leið er ókönnuð af mér, en ég vona að sjá þig aftur í guðs ríki. GuðVeig Bjamadóttir, Skaftafelli. Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði, auglýsir: Eins og að undanförnu tekur heilsuhælið vistmenn til dvalar yfir jólahátíðina. Sérst.aklega er einhleyp- um mönnum bent á tilvalið tækifæri svo og öðrum, sem óska sér hvíldar um jólin. Sundlaugar á staðn- um. Pantanir eru þegar hafnar. Pantið dvalar- pláss í tíma. Munið jólagjafasjóð stóru barnanna Tekið verður á móti gjöfum í sjóðinn eins og und- anfarin ár á skrifsfofu Styrktarfélags vangefinna, Skólavörðustíg 18, sími 15941. Styrktarfélag vangefinna. GITAR S K Ó L I N N Bréfaskólinn fyrir byrjendur í gítarundirleik nýtur sivaxandi vm- sáelda. Þetta er áuðveld aðferð til að læra undirstöðuatriði á gít- ar. Jafnt ungir sém gamlir geta notfært sér hana til dægra- dvalar f skammdeginu. Kennslubréfin eru 8 að tölu, og eru send í pósti vikulega. í hverju kennslubréfi eru 3 kennslustundir, þann- ig að þér fáið 24 kennslustundir fyrir aðeins kr. 320,00. Greiðsla á andvirði skólans fer fram þegar þér takið við fyrsta bréfinu, sem sent er gegn póstkröfu hvert. á land sem þér óskið. Kennári er einn kunnasti gitarleil’.pri landsins, Ólafur Gaukur. Látið ekki dragast að panta yður gítarskólann - þér þurfið aðeins að útfylla miðann hér að neðan, og senda hann til GÍTARSKÓLANS, PÓSTHÓLF 806, REYKJAVÍK. SKÓLINN ER TILVALIN JÓLAGJÖF NAFN — HEIMILI Efcþér ætliö að gefa skólann og viljið heldur fá öll 8 kennslu- bréíin se'nd strax, þá setjið kross'T'.reítinn hér aö framan. T f M I N N, þriðjudagur 4. desember 1962. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.