Tíminn - 19.12.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.12.1962, Blaðsíða 2
Út er komin bókin „Með Valtý Stefánssyni". Bjarni Bencdiktsson. ráðherra, ritar formáls- orð fyrir bókinni. iVIatthías Johannessen, ritstjóri, segir í samtalsþáttum frá æsku og uppvaxtarárum Valtýs. Svo er í bókinni fjöldi frásagnaþátta eftir Valtý os viðtöl við þjóðkunna menn. Bókin er í senn mjög fróðleg og skemmtileg af- lestrar eins og fvrri bækur Valtýs, sem all- ar hafa verið metsölubækur. Með Valtý Stefánssyni er jóla- bók fyrir alla, jafnt karla, sem konur unglinga, sem eldra fólk Bókfellsútgáfan n i fftfi >í rtp rrr«p t • ,i6ir.ö 1 Biáini i, l i 1 i i ( i i Kjarnorkuhellarnir er ný bók um uppfinningamanáinn unga Tom Swift og vin hans Bud Barclay, sem kunnir eru orðnir af áður útkomnum bókum um „Ævintýri Tcm Swift“. Ein þeirra, Sækoptinn, varð metsölubók síðastliðið ár. Kjarnorkuhellarnir er ein þeirra drengja- bóka, sem ekki verður lögð frá sér fyrr en hún er fulllesin. Ný ævintýri kjarnorku- aldarinnar heiila alla drengi, sem gaman hafa af viðburðahröðum og spennandi söguro. Verð kr. 67,00 + 2 kr. Rannsóknarstofan fljúgandi kemur nu ut í annarri útgáfu og er ekki að efa að bókinni verður vel tekið. Þetta er fyrsta bókin í bókaflokknum „Ævintýri Tom Swift“. Óhætt er að fullyrða að fáar sögu- hetjur hafa náð jafn mikilli og skjótri hylli íslenzkra pilta og hinn ungi vísindamaður, Tom Swift og vinur hans, Bud Barclay. — Verð kr. 67,00 + 2 kr. Sjónvarps-Siggi I frumskóginum eftir ferðalanginn og rithöfundinn Arne Falk Rönnem er í'yrsta bókin um „Ævintýri Sjónvarps-Sigga“. Bókin segir frá viðureign Sjónvarps-Sigga og félaga hans við óþekkta Indíánaflokka í frumskógum Bólivíu, en höfundur hennar er kunnugur á þeim landsvæðum sem hann lýsir í sögunni. Þetta er spcnnandi ferðasaga fyrir unglinga, bók fyrir drengi á aidrinum 14 til 18 ára. Verð kr. 70,00 + 2,10 kr. RAUÐI KROSS ÍSLANDS MeS hví að kaupa JÓLAKORT RAUÐA KROSSINS styðjið þér ALSÍRSÖFNUNINA Kortin eru gerð eftir myndum frú Barböru Árnason. PIERPONT-ÚRIN eru glæsileg gjafavara Höggvarin Vatnsþétt Sjálftrekkt með dagatali Óbrjótanleg gangfjöður Ársábyrgð Örugg við- gerðarþjónusta Dömu- og herraúr í Sendi í pósfkröfu fjölbreyttu úrvali Sigurður Jónasson, úrsmisur Laugavegi 10 — Laugavegí 25. (Inngangur frá Bergstaðastrætl Þér gerið kjarakaup með því að kaupa Spraze og Soft Spraze liárlakk. f ' I Nýjar umbúðir, sem eru ódýrari og endast lengur. SPRAZE heldur hári yðar bezt og lengst í föstum skorðum. SOFT SPRAZE mun reynast bezt, þegar þér þurfið að setja í hárið með stuttum fyrii’vara. Ileildsölubirgðir: Sterling h.f. - Höfðatúnj 10 - Sími 13649, 11977 2 T f M I N N, miðvikudagur 19. desember 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.