Tíminn - 19.12.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.12.1962, Blaðsíða 3
ittast nú í 16. sinn NTB—Nassau, 18. des. í dag kom Kennedy Banda- ríkjaforseti fljúgandi til Ba- hamaeyja til fundar við Mac- millan forsætisráðherra Breta. Aðallega er búizt við, að þeir ræði um hinar svo- kölluðu Skybold-eldflaugar, sem Bandaríkjamenn vilja hætta að framleiða, en Bretar telja nauðsynlegt að fá vegna varna landsins. Macmillan var á flugvellinum og tók á móti forsetanum og fylgd rrliði hans, en varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, McNamara, var einn þeirra, sem kom með honum til Nassau. Krag fer til Sovétríkjanna NTB-Khöfn, 18. des. Jens Otto Krag forsætis- ráðherra Danmerkur hefur verið boðið að heimsækja Sovétrfkín. Krag hefur þeg iéftoðið, og mun hann flytja að ollu forfallalausu halda til Sovétríkjanna um miðj an jiín2á>sumar. f fýígd með Krag verður m. ,éu iona hans, hin þekkta Ieikkona Helle Virkner. Kragfiafði áður verið boð- ift1® Sovétríkjanna, en þá sem utanríkisráðherra Dan- merkur. Bandaríkjastjórn sög® ætla að viður- kenna Jemensstjórn NTB-Washington, 18. des. Haft er eftir áreiðanleg- um heimildum, að Banda- rikjastjórn hyggist viður- kenna lýðveldisstjórnina í Jemen innan 48 klukku- stunda. Formælándi utan- ríkisráðuneytisins sagði í dag, að enn hefði ekki verið tekin fullnaðarákvörðun í málinu, en það væri til at- hugunar. Þá segir f fréttum, að síð- asta yfirlýsing uppreisnar- stjórnarinnar í Jemen, þesis efnls, að stjórnin muni virða alla áður undirritaða utan- ríkissamninga, sem geiflir hafa verið við Jemen, hafi aukið mikið möguleikana á því, að stjórnin verði viður kennd. Mótmælir ofsóknum NTB-Hong Kong, 18. des. Kínverska stjórnin hefur ákveðið að senda skip til Indlands til þess að flytja kínverska borgara þaðan til Kína, vegna ofsókna, sem þeir hafa orðið fyrir í Ind- landi, segir Kínverska. frétta stofan. Kínverska stjórnin hefur sent þeirri indversku mót- mælaorðsendingu vegna of- sókna í ganð Kínverja í Ind landi. Þá fer hún þess einn ig á leit, að allir kínverskir fangar verði látnir lausir, og Indverjar greiði götu annarra kínverskra borgara sem kunna að óska þess að hverfa frá Indlandi. Auk Macmillans eru komnir til Bahamaeyjanna þrír af ráðherr- um brezku stjórnarinnar, þeir Home utanríkisráðherra, Sandys samveldismáiaráðherra og Thor- neycroft varnarmálaráðherra. Mac millan bauð Kennedy velkominn lil eyjanna, og lét í ljós von um að viðræðurnar mættu verða gagn legar og árangursríkar fýrir báða aðila, og mmntist hann þess, að þetta er í 16. sinn, sem hann hitt- ir Kennedy forseta. Sagðist Mac- millan þess fullviss, að þessi fund ur væri sá mikilvægasti, sem þeir hefðu átt. Kennedy kvaðst ckki vera viss um, að heimurinn hefði batnað svo mjög við fundi þeirra Mac- millans, en scm forseti væri hann sammála því, að þeir hefðu verið mjög gagnlegir. FORSETI TOK VOLD- IN í SÍNAR HENDUR NTB—Dakar, 18. des. Síðdegis í dag var Mamadou Dia fyrrverandi forsætisráð- herra Senegal handtekinn á heimili sínu í Medina-hverf- inu í Dakar. Um leið voru handteknir tveir af ráðherr- unum úr stjórn hans, Ibrahmi Asar og Joseph Mbaye. í morgun var álitið, að Dia væri horfinn, og hefði hann leitað hæl- is á heimili sínu, og var þá þegar settur upp sterkur vörður í ná- grenni þess. Senghore forseti landsins til- kynnti, að Dia hefði verið vikið frá vegna þess, að hann hefði brot íð stjórnarskrá landsins, en for- setinn sjálfur tók við embætti for- sætisráðherra. Mikill mannfjöldi Látnir lausir gegn lyfjum NTB—New York, 17. des. Kúbustjórn hefur samþykkt að láta af hendi um 1200 fanga, sem teknir voru höndum við misheppn aða innrásartilraun, sem gerð var í apríl árið 1961. í staðinn fyrir fangana vevður sendur frá Banda- rikjunum skipsfarmur af lyfjum og barnamat til Kúbu. Fidel Castro forsætisráðherra hafði áður gert kröfu um 62 millj. dollara lausnargjald fyrir fangana, en samningaviðræður hafa staðið1 yfir í lengr; tíma. Aðalmaðurinn af hálfu Bandaríkjanna er lögfræð-1 ingurinn James Donovan frá New i York. I Bandaríski Rauði krossinn hefur tilkynnt, að skip hafj verig tekið á leigu, og siglir það nú innan skamms til Baltimore, þar sem það ( tekur farm sinn, en ekki hefur enn verið ákveðið, hvenær það siglir með hann til Kúbu. var samankominn fyrir utan þing-i húsið í Dakar, og fagnaði hann því ákaft, þegar þingheimur sam-| þykkti einróma, að Leopold Seng- hore tæki við embætti forsætis- ráðherra Senegal. Forsetinn mun nú útnefna nýja! stjórn við fyrsta tækifæri, en í dag | lilnefndi hann til bráðabirgða | ráðuneytisstjóra, sem fara eiga 1 ir.eð stjórn á ráðuneytum lands-| ins, þar til ný stjórn hefur verið mynduð. Tilkynnt hefur einnig verið, að yfirmaður hersins, Ama-j dou Fall hershöfðingi, hafi verið( lækkaður í tign, og honum vikið úr embætti. Ekki var einu einasta skoti hleypt af í sambandi við það, að forsætisráðherrann Dia kallaði út lögreglu- og herlið til þess að vera viðstatt umræður og atkvæða- greiðslu um vantrauststillögu á stjórnina. Aðeins fjórir af stjórn- arliðinu hafa verið handteknir. Síð ar leyfði forsetinn, að þingfund- um skyldi haldið áfram á heim- íli þingforsetans, og var vantrausts tillagan rædd þar. Nokkrir af ráð j herrunum sögðu þegar af sér til þess að þeir gætu notfært sér, rett sinn til þess að greiða atkvæði \ á móti tillögunni, en stuttu eftir að atkvæðagreiðslan hafðj farið ( fram lýsti herinn og lögreglan sig j fylgjandi forseta landsins, sem samstundis lýsti því yfir, að hann 1 tæki öll völd landsins í sínar hend ur. Forsetinn hefur ákveðið, að unn ið verði að því, að breyta stjórn- arskránni, an þegar því er lokið, Bilanir á símalínu MB-Reykjavík, 18. des. Bilanir urðu á símalínum á Austfjörðum í fyrrinótt vegna ísingar. Slitnaði lín- an milli Geithellna og Djúpa vogs og norðan Beruness. Urðu símaviðskipti við Aust firði því að fara fram ein- göngu gegn um Akureyri og var því álag mikið á þeirri línu. Vonir stóðu til að við- gerð lyki í dag. ERU FYLGJANDI FRAM- LEIDSLUNNI A SKYBOLD SOVÉTSTJÓRNIN bar það fyrir nokkru á bantlarísk a sendiráðsstarfsmanninn Rodney W. Carlson, að hann stæði í sambandi við njósnara, sem handtckinn hefur verið í Moskvu. Carlson ákvað að fara þeg- ar burt úr Sovétríkjunum, cnda þótt þess hefði ckki vcrið óskað. Hann kom á föstudaginn með konu og börn til Kaupmannahafnar á leið sinni heim til Bandaríkjanna, og er myndin tekin við það' tækifæri. verður látin fara fram þjóðarat- kvæðagreiðsla um breytingarnar. Allt var með kyrrum kjörum í Dakar í dag, og allt útlit fyrir, að valdabaráttunni væri lokið. NTB—Washington, 18. des. í óstaðfestum fréttum frá! Washington segir, að ýmsirj helztu hernaðarsérfræðingar Bandaríkjanna séu því mót- fallnir, að hætt verði við að framleiða hina nýju gerð þessara eldflauga, sem átti að verða hornsteinninn í varn- arkerfi Breta, fyrir árslok ár- ið 1964. Afstaða hernaðarsérfræðing- anna getur orðið til þess, að þing-1 rð skipi sérstaka nefnd, sem rann-, saka eigi málið eftir áramótin. Haldi forseíinn hins vegar fast við | sínum í sambandi við kjarnorku- ákvörðun sína, ag hætta verði við vopnavarnir Iandsins, vegna þess framleiðslu eldflauganna vegna að hætt verði við framleiðsluna á þess, hversu dýrar þær eru, verð- Skybold. ur starf þessarar nefnadr aðeins formsatriði. Fram að þessu hafa verið gerðar c misheppnaðar tilraunir til þess af, skjóta á loft. og er það fjar- stýrisútbúnaður eldflauganna, sem hrugffizt hefur. Bæði Kennedy for seti og McNamara varnarmála- ráðherra hafa lagt til, að hætt verði vig trekari tilraunir. Hið eina, sem getur fengið forsetann fil þess að Iveyta um skoðun í mál ir.u er það, að Bretar verði að breyta algjörlega öllum áætlunum SIÐUSTU FRETTIR: í fréttum frá Nassau segir, að Bandaríkin Itafi nú tekiff fullnað- arákvörðun um að franileiða ekki framvegis Skybold eldflaugarnar, þar eð framleiðsla þeirra sé of kostnaðarsöm Haft er eftir áreið- anlegum heimildum, að Kennedy forsetj rnuni skýra Macmillan frá þessu á morgun, Hins vegar hafi Bandaríkin ekkert á móti því, að Bretar haldi framieiðslunni áfram upp á cigin rcikning. T í M I N N, miðvikudagur 19. desember 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.