Tíminn - 19.12.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.12.1962, Blaðsíða 16
 AÐ KVÖLDI 23. desember 3 * hinna f jölmörgu bfleigenda á ||| 11 J ^ ^|fj Wtf k W jj Ífjjj jgjf 11] 1 ín I i 1 flffl hverjir það verða. E. t. v. verða krónur. Það cr cnginn svo fá- tækifæri ganga sér úr greip- það einhverjir, sem enga mögu tækur, að hann geti ekki um að eignast 180,000 króna leika mundu hafa til að eignast keypt sér einn happdrættis- OPEL CARAVAN fyrir 25 krón Miðvikudagur 19. desember 1962 bíl með öðru móti en að kaupa miða á 25 krónur og rcyndar ur. Skrifstofan í Tjarnargötu miða í HAPpdkæTti FKAffl- má segja að fáir séu svo ríkir, 26 er opin til kl. 10 öll kvöld, 236. tbl. 46. árg. SÓKNARFLOKKSINS á 25 að þeir hafi efni á að láta slíkt þangað til dregið verðúr. FYRSTA ÖNGLAVERKSMIÐJAN JK-Reykjavík, 17. desember. SNEMMA á næsta ári tekur fyrsta íslenzka önglaverksmiðj an til starfa, en hingað til hef- ur verið notazt við' innflutta öngla, áðallega frá Noregi og Japan. Önglar eru geysilega inikið notuð vara liér, og hefur innflutningur þeirra oft num- ið 80—100 lestum á ári. Önglaverksmiðjan er risin i hrauninu norðan Hafnarfjarðar, rétt vestan við' Keflavíkurveg- inn, þar sem hann liggur út af Hafnarfjarðarvegi. Byrjað var á byggingunni haustið 1960, og vai húsið fullgert fyrir alllöngu síðan. Nú cr verið að setja vél- arnar upp. Tíminn átti i dag tal við Sæ- mund Ingólfsson, einn af eig- endum önglaverksmiffjunnar. Ilann kvaðst vongóður um, að verksmiðjan gæti farið að ítarfa í vetur. Þeir nota vest- ur-þýzkar vélar, sem framlelða önglana úr vírrúllum. Sæmund ur sagði, að í fyrstu yrði Iögð aðaláherzla á framleið'slu Iínu- öngla, en möguleikar til stækk unar verksmiðjunnar væru góð ir, ef framleiðslan gengi vel. Mölbrotnaði í brimgarði MB-Reykjavík, 18. des. Skömmu eftir hádegi í dag var hringt til Slysavarnafélags íslands sunnan úr Sandgerði og tilkynnt, að mölbrotinn bátur lægi í brim- garðinum út af Stafnesi. Slysa- varnafélagið brá skjótt við og hafði strax samband við varðskip ið Gaut, sem statt var þar [ ná- grenninu. Kom þá í ljós, að beiðni hafði borizt til varðskipsins frá Höfnum um að huga að bátnum Gullþóri GK-285, sem hefði slitn- að upp í Höfnum s. 1. nótt. Sigldi Gautur inn til Keflavíkur og fóru varðskipsmenn með bíl á strand- staðinn og gengu úr skugga um, að báturinn, sem lá í brimgarðin- um, var sá hinn sami og saknað var úr Höfnunum. Aflandsvindur var, þegar bátur- inn slitnaði upp, en síðan gerði álandsvind og rak bátinn því þarna upp. Báturinn er mjög illa farinn; nánast mölbrotinn. Gull- þór var eikarbátur, byggður 1934 og var 15 brúttólestir að stærð. Lézt eftir áreksturinn MB-Reykjavík, 18. des. EINS og frá var skýrt í Tímanum í dag, varð harður bifreiðaárekst- ur á Hafnarfjarðarveginum, á móts við kapelluna í Fossvogi í gærkvöldi. Ökumaður annarrar bifreiðarinnar slasaðist mjög al- varlega og var hann fluttur í Landakotsspítalann, þar sem hann lézt nokkrum klukkustundum síð- ar. Maðurinn var Skapti Þórodds- son, flugumferðarstjóri. Skapti var 32 ára og lætur eftir sig konu, Valdísi Garðarsdóttur, Gíslasonar kaupmanns, er jarðsettur var i dag. Áttu þau hjónin sex börn. Skapti heitinn starfaðj lengi við STÖÐUGLEIKI SKIPA STALSKIP VANTAÐI KJÖLFESTU Framh. á 15. síðu MB—Reykjavík, 18. des. Það virðist ekki nærri því eins erfitt að komast að því úti í Danmörku og hér heima, hvort stöðugleiki fiskiskipa sé nægilegur a.m.k. ekki hvort nægileg kiölfesta sé í skipun- um. Samkvæmt frétt í Ber-I lingske Tidende s.l. fimmtu- dag fékk útgerðarmaður einn skipaeftirlitið til þess að prófa nokkra af bátunum sínum, án þess að það væri fyrirskipað af opinberum aðilum, og að GODUR ÁRANGUR í LAXAELDINU Á NORÐURLÖNDUM því loknu lýstii útgerðar- maðurinn vfir því, að auðséð væri, að kjölfestan væri ekki nægileg. Frétt Berlingske Tidende, sem ar dagsett í Hjörring, s. 1. miðviku- aag, er á þsssa leið: Fyrstu rannsóknirnar á stál- fiskiskipunum voru í dag fram- kvæmdar í Skagen á vegum einka fyrirtækis. Poul Nielsen útgerð-1 armaður hafði farið þess á leit við skipaskoðunina, að hún rann- sakaði þá „Nordfisk“-báta, sem í höfn væru. Snemma i dag var gerð stöðug- ieikaprófun á „Eva Nordfisk" S 404, þar sem hún lá í höfninm. Með því að flytj til þunga á þil- fari og hengja lóð upp í lest skips- ins gat skipeitirlitsmaðurinn reikn að út veltutímann og þar með stöð ugleika bátsms. Síðar í dag voru svo gerðar rann sóknir á tveimur öðrum hinna fjögurra „Nordfisk“-báta, sem í höfn voru. Poul Nielsen útgcrðarmaður lýsti þvi yfir, að það virtist aug- Ijóst, að selja verði betrj kjöl- Framh a 15. síðu SVANHVIT EGILSDOTTIR ISLENZKUR SONGPROFESSORIVIN HF-Reykjavík, 18. des. ÞEIR Þór Guðjónsson, vciðimála stjóri og Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur, eru nýlega komnir heim úr kynnisför um laxfiskaeldi á Norðurlöndum. Fóru þeir til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar og dvöldu um tiu daga í hverju landi. Fékk Guðmundur styrk til fararinnar frá Efnahagsstoínun Evrópu, en hann er verkfræðileg- ur ráðúnautur byggingar Tilrauna eldisstöðvar ríkisins i Kollafirði. Á fundi með blaðamönnum í dag, skýrðu þeir félagar frá eftir farandi staðreyndum: Danir hafa frá því fyrir aldamót alið regnbogasilung í tjörnum upp í neyzluhæfa stærð. Árið 1960 framleiddu þeir um 6000 tonn af alisilungi og fluttu hann út til rúmlega tuttugu landa fyrir 260 ........ , JK-Reykjavík, 17. desember. I skeið verið prófessor í söng við milljonir íslenzkra krona. A þvi ÍSLENZK söngkona, Svanhvít Tónlistarakademíuna í Vínarborg. ma sja, að Damr hafa nað goðum Egilsdóttir, hefur um nokkurt | Eftir því sem frétzt hefur hingað Framh. á 15. síðu Laxastlgl við Norrfors i Svíþjóð. heim, hefur hún náð miklum vin- sældum sem söngkennari í þess- ari miklu tónmenntaborg. Tíminn átti í dag tal við systur Svanhvítar, Jensínu Egilsdóttur, sem er búsett í Hafnarfirði. Jens- ína kvað Svanhvíti hafa verið kenn ara með prófessorsnafnbót við Aka demíuna í næstum tvö ár. Svan- hvít er 48 ára gömul og hefur stundað söngnám frá unga aldri. Um tvítugt fór hún til söngnáms í Leipzig. Hún hefur lengst af búið erlendis, en var-heima í nokk ur ár eftir styrjöldina. Síðan hef- ur hún numið áfram söng, aðal- lega í Austurríki, bæði í Salzburg og Graz. Svanhvít var hér heima síðast arið 1956, en Jensína sagði, að hún hefði mikinn hug á að koma hing- að í heimsókn innan tíðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.