Tíminn - 19.12.1962, Blaðsíða 4
Hér er
Þótt hinn nýi ZETOR diesel traktor sé létt
byggður þá hentar hann jafnt við jarð-
vinnslu og slátt. Dráttaraflið er feikilegt
og eyðslan er í lágmarki.
Hinn nýi ZETOR hefur alls 10 gíra, 5 akst-
ursgíra og 5 kraftgírs þar af 2 dráttargíra.
Vökvalyftan er óháð aflúrtaki. Hemlarnir
eru loftknúnir.
EVEREST TRADING COMPANY
Hinn nýi ZETOR traktor er gjörbreyttur
í útliti og byggingu frá eldri árgöngum.
Verðið á 36 hestafla ZETOR diesel er kr.
96.000,00. — Hinar nýju ZETOR diesel-
dráttarvélar eru 23, 36, 42 og 50 hestafla.
Leitið fyrirspurna og gerið pantanir í tíma.
GRÓFIN 1 — SÍMI 10090 — REYKJAVÍK
á ferðinni
'xm
HLJÚÐFÆRAVERZLUM POUL BERNBURG H.F.
Vitastíg 10 — Sími 20111
Höfum fyrirliggjandi flest hljóðfæri og varahluti í þau
President-rafmagnsgitar
meS ,Bigsby"
Hofner
— gítarar —
concert-model
Harmoníkur ÍTALSKAR
★ Harmoniku-ólar
★ Harmoniku-bakólar
Gítar-magnarar
frá Selmer
Trommur og alls
konar varahlutir
★ Saxafónar
★ Klarinett
★ Trompetar
★ Trommbon
★ Trompet-olía-CONN
★ Trompet-munnstykki
★ Trompet-demparar
★ Saxafón-munnstykki
★ Berg Larsen
— Píanó —
— ALEXANDER
— HERMANN —
★ PÍRASTRO-STRENGIR
★ GÍTAR-STRENGIR
★ NÆLONSTRENGIR
ATHUGIÐ — 48 BASSA HARMONIKA ER GÓÐ JÓLAGJÖF.
Sendum um allt land — Hagkvæmir greiðsluskilmálar
(Ath.: Harmoníkuviðgerð Jóhannesar Jóhannessonar, Vitastíg 10 — Sími 18377)
BÓKAÚTGÁFAN GEÐBÓT
Jólatré með rótum
Falleg og góð jólatré, sem ekki fella barrið.
Enn fremur fallega skreyttar greinar og skálar.
GRÓÐRARSTÖÐIN Bústaðablett 23
(á móti raðhúsunum)
4
T f M I N N, miðvikudagui 19. desembe? 1961: