Tíminn - 19.12.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.12.1962, Blaðsíða 10
í dag er m!9vikudag< urinn 19. des. imbru> dagar. Tungl í hásuðri ki. 6.49 Árdegisháflæði kló 11.26 HelLsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Hoitsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 Iaugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 15.12.—22.12. er Ól'afur Ein- arsson. Sími 50952. Sjúkrablfreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Reykjavík: Vikuna 15.12.—22.12. verður næturvörður í Ingólfsapó teki. Keflavík: Næturlæknir 19. des. er Airnbjörn Ólafsson. Fréttatiikynningar Frá Styrktarfélagi vangefinna: — Dregið var í skyndihappdrætti kvenna í Styrktarfélagi vangef- inna hinn 9. des. s. 1. Eftirtalin númer voru dregin út: Nr. 91, 215, 280, 407, 450, 583, 634, 707, 315, 820, 868, 1704. — Styrktarfél. vangefinna. Höfðingleg gjöf. — Styrktarfél. vangefinna hefur borist gjöf að upphæð kr. 15.000,00 til minn- ingar um hjónin Guðrúnu Stef- ánsdóttur og fyrri mann hennar, Jón Ásmundsson, Hafnarfirði. — Gefendur eru börn þeirra hjóna þau Guðbjörg Bergmann, Sigríð- ur Bergmann, Lilja Jónsdóttir. Ásta Jónsdóttir, Stefán Jónsson og Ásmund Jónsson. — Félagið flytur gefendunum hér með inni l'egar þakkir fvrir þessa ágætu gjöf. s Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 12,00 á hádegi, fer til Luxemburg kl. 13.30. Eiríkur rauði er væntan- legur frá NY kl. 15,00, fer til Oslo, Kmh og Helsingfors kl. 16.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,10 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 15,15 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, — ísafjarðar og Vestmannaeyja, — Á morgun er áætl'að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestm,- eyja, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. DAGAR TIL JÓLA LugáætLgnir Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á hádegi á morgun aust ur um land til Seyðisfjarðar. — Esja fór frá Rvik í gær vestur um land til Siglufjarðar. Herj- ólfur fer frá Rvík kl. 21,00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fer frá Rvík í dag til Kambo og Rotterdam. Skja-I'dbreið fer frá Rvik í dag til Breiðafjarðarhafna. Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Seyðisfirði áleiðis til Ventspils. Arnarfell fer í dag frá Rvík áleiðis til Sauðárkróks. Akureyrar og Austfjarða. Jökul- fell' er í Keflavík. Dísarfell fer í dag frá Stettin áleiðis til fs- lands. Litlafell fer í dag frá Rendsburg áleiðis til íslands. Helgafell fer 21. þ. m. frá Rends burg til’ Leith, fer 27. þ. m. frá Leith til íslands. Hamrafell er væntanlegt til Rvikur á morgun. Stapafell er í Vestmannaeyjum. Cornelia B n. fór 18. þ. m. frá Breiðafirði til Hamborgar. Himskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla lestar á Norðausturlands- höfnum. Askja er á leið til Hull. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Hauga sundi 17. þ. m. til íslands. Rangá er á leið frá Spáni til íslands. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar foss fer frá NY 20.12. til Rvíkur. Skyrglámur, sá áftundi, var skelfilegf nauf. Hann hlemminn ofan af sánum með hnefanum braut. Svo hámaði hann I sig og yfir matnum gein, unz hann stóð á blístri og stundi og hrein. (Úr Jólin koma)). Deltifoss fór frá Keflavík 17.12. til Rotterdam, Bremerhaven, Cux haven, Hamborgar, Dublin og NY. Fjallfoss kom til Rvíkur 17.12. fró Leith. Goðafoss fór frá Vést mannaeyjum 14.12. til Rostock, Gdynia, Riga og Finnlands. — Gullfoss fór frá Rvík 17.12. til ísafjarðar, Siglufja.rðar og Akur- eyrar og til baka til Rvíkur. — Lagarfoss fer frá NY 20.12. til Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvík 18.12. frá Vestmannaeyjum og Gautaborg. Selfoss fer frá Rvik 18.12. til Dublin og NY. Trölla- foss fer frá Gdynia 19.12. til Ant- werpen, Rotterdam, Hull og Rvík. Tungufoss fer frá Eskifirði í dag 18.12. til Belfast, Hull og I-Iam- borgar. r«i« «f«i — Það er einhver að koma! — Mig langar ekki í neina vinnu í sam bandi viS spilamennskuna hér! — Eg átti ekki við það. — Eg var að hugsa um það, hvað þér tókst vel, þegar þú rændir lestina! ásgrlmssafn Bergstaðaslrætl 74 ei opið priðjudaga fimmtudaga • e. sunnudaga kl 1,30—4 Listasafn Einars Jónssonar verð. ur lokað um óákveðin tima. D R E K I E I R I K U R Díana tekur um hvítglóandi járnið. — ... Hann veit þetta! Hann lét hana hafa Irjálaufið — og é.g get ekkert sagt, þar sem ég nola sömu aðferð Allir fylgdust meo undrandi. — Hvernig .... Bíllinn ckur inn í þorpið. — Þarna eru þau! Vllnjasatn Reykjavlkur Siúlatúm 2. opið daglega frá kl 2-4 e. h. nema mánudaga Llstasafn Islands er opið daglega frá kl 13.30—16.00 Pjóðmlnjasatn Islands er opið t sunnudogum priðjudögum fimmtudögum oe laugardögum tci 1.30—4 eftir hádegi Árbæjarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar fyrirfram ' síma 18000 Sókasatn Kopavogs: Otlán pnðju daga og fimmtudaga > báðurr skólunum Fyrir pörn KI 6—7.30 Fvrir fullorðna Kl 8.30—10 Ameriska bókasafnið, Hagatorgi 1 er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 10—21 og Þau flyttu ser aftur í batinn og sigldu í átt til eyjar Dagráðs. Á leiðinni svipuðust þau eftir skip- um með Ervin, Sveini og- mönn- um þcirra, en sáu ekkert til þeirra. Er þau nálguðust ströndina, þar sem á land hafði verið farið, komu þau auga á nokkur siglutrá. — Þetta hljóta að vera skip Njáls. sagði Eiríkur. — Eg ætla að svip ast um. Þau sigldu inn í litla vík, og hermennirnir héldu vörð, me'ö- an Eiríkur og Arna klifruðu upp á klettana, en þaðan sást vel ti) lendingarstaðarins. Þau sáu skip Njáls, en ekkert af skipum sam- herja sinna. Margir varðmenn voru á ströndinni, og voru það hermenn Dagráðs Allt í einu tók Úlfur að urra, og er þau litu við. sáu þau manneskju bak við klettana. 10 TIMINN, miðvikudagur 19. desember 1962-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.