Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 3
Þlð haldið ef tll vill að maðurinn á myndinni sé að ná ( hreindýr handa Santa Kláusi hinum bandariska, eða eigum við að segia alþjóðlega, til þess að draga fyrir hann sieðann sinn með öllum jólagiöfunum. Nel, ekkl aldetlls. Hreindýrið, sem þið sjáið hérna, á eftlr að fara í jólapott- inn hjá elnhverium Svíanum, en að undanförnu hafa verið felid hvorki meira né mlnna en 1000 hrelndýr af 2500 I Lappabyggðum I SvíþjóS. MSnnum hafa verið boðin hrelndýr til kaups, og kostar dýrið aðelns rúmar 1000 íslenzkar krónur. Kaupendur verða sjálfir að drösla dýrunum hetm { ísskápinn, og það er einmltt það, sem maðurlnn er að gera. Santa Kláus verður sjálfsagt sjálfur að útvega sér hreina fyrlr sleðann sinn elnhvers staðar annars staðar, þelr eru orðnir svo fáir í Svíþjóð. FA P01AMS I STA0 INN FYRIH SKYBOLT RÆÐA EKKI VIÐ TSHOMBE NTB-Leopoldville, 20. des. Sagt var frá því í Leopoldville í dag, aö forystumenn belgíska námafélagsins í Kongó hefðu í hyggju aö hef ja viðræður við Cyrr ille Adoula forsætisráðherra sam bandsstjórnarinnar út af greiðsl- um á sköttum félagsins. Félagið hefur fram til þessa greitt alla sína skatta til fylkis- stjórnarinnar í Katanga, en nú hef ur komið til tals, að einhver hluti greiðslanna renni til sambands- stjórnarinnar. Forstjórar námafélagsins í aðal stöðvum þess í Brussel lýstu yfir því í dag, að engin endanleg á- kvörðun hefði verið tekin enn þá um þessar viðræður, en það þýddi ekki, að ekki kæmi til greina, að þær ættu eftir að fara fram. Bandaríska hernaðarsendinefnd- in, sem fara á til Kongó lagði af stað frá Washington í dag. For- maður nefndarinnar hefur ráðfært sig við U Thant framkvæmdastjóra SÞ um ástandið í Kongó, en þar á nefndin að ræða við Adoula for- sætisráðherra og fulltrúa Samein- uðu þjóðanna á staðnum. Lögð hef- ur verið áherzla á það, að ekki sé ætlunin að sendinefndin hitti Tshombe forsætisráðherra í Kat- anga að máli í þessari ferð. Alls mun nefndin dveljast um eina viku í Kongó, og bendir allt til þess, að Bandaríkjastjórn hafi á kveðið að koma á öruggara ástandi í landinu og framkvæma þær á- ætlanir, sem XJ Thant framkvæmda stjóri hefur gert varðandi fram- tíð þess, segir í fréttum frá Was- hington. NTB-Nassau, 20. des. Kennedy forseti og Macmill an forsætisráSherra komu saman til þriðja fundar síns á Bahamaeyjum í dag, og á þeim fundi náðist samkomu- lag um það, að ( stað Skybolt- eldflauganna fengju Bretar eldflaugar af gerðinni Polaris, en þær geta borið kjarnorku- sprengjur eins og Skybolt. Endanlegur samningur hefur | ekki verið gerður um þetta mál, en eftir að þeir Kennedy og Mac-1 millan höfðu orðið á eitt sáttir um þetta mál fólu þeir varnar- Framhald á 15. síðu. Verzlunarráðlokar NTB-Peking, 20. des. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Peking, að full- víst sé, að verzlunar- og sigl- SAMIO VID AFRIKU - RIKIM NTB-Brussel, 20. des. Samningaviðræður hafa nú staðið yfir i rúmt eitt ár milli 18 sjálfstæðra Afríkuríkja annars vegar og Efnahags- bandalags Evrópu hins vegar, og í dag náðist að lolcum sam- komulag um fimm ára samn- ing milli þessara aðila, og var samningurinn undirritaður við hátíðlega athöfn. Samkvæmt þessum samningi munu EBE-löndin 6 leggja fram um það bil 34 milljónir króna til efnahagslegrar þróunar Afríku- ríkjanna. Formaður ráðherranefndar EBE ítalski verzlunar- og iðnaðarmála- ráðherrann Emilio Colombo, sagði þegar samningurinn hafði verið undirritaður, að hann væri mjög víðtækur, og hefði ekki aðeins efnahagslega þýðingu heldur einn- i.g stjórnmálalega þýðingu fyrir Afríku og Evrópu, þar eð hann færði þessar tvær heimsálfur nær hvor annarri. Colombo kvað Evrópu og Afríku í framtíðinni myndu vinna á sam- eiginlegum grundvelli og yrðu aukaaðildarríkin 18 jafnrétthá hinum aðildarríkjunum. Samningurinn verður nú lagður fyrir þing viðkomandi landa, en eftir að hann hefur verið sam- þykktur af þeim, gengur hann formlega í gildi, og er búizt við, að það verði einhvern tíma í febrúar-mánuði. ingaráði Sovétríkjanna í Shanghai verði lokað fyrir áramót. Ekkert er vitað um ástæðurnar fyrir þessari lokun, og ekki hefur tekizt að fá fréttina staðfesta af opinberum aðilum. Stjórnmála- menn í Peking telja, að ástæðn- anna .sé að leita í versnandi sam- búð Sovétríkjanna og Kína. Tékkóslóvakía hefur aðalræðis- mannsskrifstofur í Shanghai en að- alræðismaðurinn á að fara til Tékkóslóvakíu við fyrsta tækifæri, og ekki er vitað, hvort einhver annar verður látinn taka við af honum. f Shanghai er einnig pólskt siglingaráð, og sagt er að Mánaðar jólaleyfi á afvopnunar- ráSs*efi!!ssíEii • NTB-Genf, 20. des. Fundum 17-ríkja afvopn- unarráðstefnunnar í Genf var hætt í dag, og kemur ráðstefnan ekki saman aft- ur fyrr en 15. janúar n.k. Ekki tókst að ná endanlegu samkomulagi um afvopnun- armálin fyrir áramótin, eins ög vænzt hafði verið eftir. Samþykktar vítur á Sovétríkin NTB-New York, 20. des. Samþykktar voru hjá Sam einuðu þjóðunum í dag vítur á Sovétrikin vegna aðgerða þeirra í Ungverjalandi. Alls greiddu 50 ríki tillögunni atkvæði sitt, en 13 voru á móti. Fulltrúar 43 ríkja sátu hjá við atkvæðagreiðsl una. Meðal þeirra, sem voru á móti því að víta Sovétríkin voru Guínea og Júgóslavía. Um 50 þúsund undir vopnum NTB-Bonn, 20. des. Varnarmálaráðuneytið í Bonn skýröi frá því í dag, að nú væru 46.080 hermenn undir vopnum í Vestur- Þýzkalandi. Farnir frá Walong NTB-Tezpur, 20. des. Kínversku hermerinirnir éru nú horfnir á brott frá bænum Walong í Lohit-hér- aðinu, sem er á norðaustur- landamærum Indlands og Kína, að því er segir í frétt- um frá Tezpur í Assam. 12.000 pólitískir fangar NTB-Bonn, 20. des. í skýrslu Þýzkalandsmála ráðuneytisins í Bonn segir, að nú sitji í fangelsi í Aust- ur-Þýzkalandi samtals 12.000 pólitískir fangar. í sömu skýrslu er einnig frá því skýrt, að 48 flóttamenn hafi látið Hfið, er þeir gerðu til- raun til þess að komast yfir landamærin frá Austur- Þýzkalandi til Vestur-Þýzka lands á tímabilinu frá 13 ágúst 1961 til 8. nóv. í ár. Austur-þýzkir landamæra- verðir felldu 41 þeirra við Berlínarmúrinn. Á tímabilinu frá ágúst 1961 til ágúst í ár voru a. m. k. 936 manneskjur dæmdar af pólitískum ástæðum. Fjórar þeirra voru dæmdar til dauða, en 11 í lífstíðar- fangelsi, segir í skýrslunm — ' w— ,- — »----------------- rt ekekrt bendi enn til þess, að loka eigi því líka. f septem'oer í haust lét Sovét- stjórnin loka ræðismannsskrifstof- um sínum i Shanghai. FRÉTTIR í FÁUM ORÐUM . .ísafirði, 20. des. — .Ekkl urðu mlklar skemmdlr hér i veðrinu ( gær. Þó fauk allt járn af húsi, sem var I smíðum og ekki var búið að ganga nógu vel frá. Þá brotnuðu nokkrar rúður, meðal annars í (búð á efstu hæð kaupfélagshússlns og skarst húsfreyjan nokkuð við það. Reykjavík, 20. des. — Föstudag- inn 21. desember hefja Strætlsvagn ar Reykjavíkur akstur á nýrri leið. Heitir hún SAFAMÝRI og verður nr. 25 Eklð verður .á .hálftíma fresti — á heila og hálfa tlmanum — frá kl 7.00 til 24.00 Brottfarar staður er Kalkofnsvegur. Eklð verð ur um Hverflsgötu, Laugaveg, Suð urlandsbraut, Hallarmúia, Safamýrl, Háaleltlsbraut, Hallarmúla, SuSur- landsbraut, Laugaveg, Bankastræti á Kalkofnsveg. — Viðkomustaðir verða þesslr: A Hverflsgötu við Frakkastíg og Rauðarárstíg. Á Laugavegi við Tungu og Kringlu- mýrarbraut. Á Hallarmúla. Þrir við komustaðir verða á Safamýri, tvelr á Háaleitisbraut. Á leið ( bæinn: Á Hallarmúla Kringlumýrarbraut, við Nóatún, Rauðarárstig, Frakkastig og Bergstaðastræti Reykjavík, 20 des — Leikfélag Hafnarfjarðar er nú að æfa lelkinn Belindu eftir Kanadamannlnn Elm- er Harrls. Frumsýning er áformuS 28. .desember. Brezkur leikstjórl Raymond Witch að nafni, stjórnar flutningi verksins, en það er i fyrsta sklpti, sem erlendur lelkstjórl stjórnar hjá Lelkfélagl Hafnarfjarð ar. Raymond Witch er trúlofaður Svandisi Jónsdóttur, sem fer með aðalhlutverkið í leiknum. Hún hef- ur einnig gert þýðinguna. Reykjavík, 20. des. — Nýlega er komin út Ijóðabók eftir Gísla Hall- dórsson vcrkfræðing. Nefnlst bók- in: Um vegu viða Eru i henni 35 kvæ£i á þremur tunguméium, flest að sjálfsögðu á islenzku, en einnig eru þrjú a ensku og eitt á dönsku. T f M I N N, föstudagurinn 21. des. 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.