Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 6
TÓMAS KARLSSON RITAR ÞINGFRÉTTII ÞINGFRETTIR TILLOGUR SEM STJORNAR- FLOKKARNiR FELLDU í GÆR Lokaafgreiðsla f járlaga fyr- ir 1963, atkvæðagreiðsla eftir þriðju umræðu fór fram á Al- þingi í gær. Að atkvæðagreiðsl unni lokinni frestaði forseti, Friðjón Skarphéðinsson, þing inu til 29. janúar næsta árs, óskaði þingmönnum gleði- legra jóla, góðrar heimkomu og kvaðst vænta þess að hitta þá alla aftur heila til þing- starfa að nýju að loknu þing- hléi. Eysteinn Jónsson þakk- aði forseta og óskaði honum og fjölskyldu hans gleðilegra jóla og farsældar á hinu nýja ári. Allrriargar breytingatillög- ur voru bornar fram við 3. um ræðu um fjárlagafrumvarpið og tók atkvæðagreiðsla tæpa tvo tíma, enda fóru fram nafna köll um margar helztu tillög- urnar. Frumvarpið var sam- þykkt með þeim breytingum, sem meirihluti f|árveitinga- nefndar lagði til, en allar til- lögur stjórnarandstöðunnar — að einni undanskilinni — voru felldar. Hér fer á eftir listi yfir þær tillögur helztar, sem stjórnarflokkarnir felldu við f járlagaafgreiðsluna í gær: I. Frá Siigurvin Einarssyni, Hanni- bal Valdimarssyni og Hermanni Jónassyní. Við 13. gr. A. II. a. 1. Við 33. Nýr liður: Gufudals- vegur 200.000, 2. Við 34. (Eauða- sandsvegur). Fyrir „80.000" kem- ur 180.000, 3. Við 34. Nýir liðir: a. Kollsvíkurvegur 200.000, b. Tálknafjarðarvegur 200.000, c. Bíldudalsvegur (Hálfdán) 200.000, d. Dalahreppsvegur 100.000, 4. Við 35. (Suðurfjarðavegur). Fyrir „200.000" kemur 600.000, 5. Við -38.. Nýir liðir: a. Ingjaldssands- vegur 150.000, b. ísafjarðarvegur (Breiðdalsheiði) 400.000, c. Hnífs- dals- og Bolungarvíkurvegur 350.- 000, d. Súðavíkurvegur 250.000, 6. Við 42. (Fjarðavegur). Fyrir „60.000" kemur 500.000. 7. Við 46. (Reykjarfjarðarvegur), Fyrir „500 000" kemur 700.000, 8. Við 48. Strandavegur). Fyrir „400.000'- kemur 600.000. II. Frá Gunnari Jóhiannssyni. Við 13. gr. A. II. a. 63. (Siglufjarð- arvegur ytri).. Fyrir „400.000" kemur 500.000. III. Frá Karli Kristjánssymi, Gísla Guðmundssyni og Ingvari Gísla- syni. Við 13. gr. A. II. a. 1. Við 68. (Svalbarðsstrandar- vegur). Fyrir „225.000" kemur 330.000, 2. Við 69. (Fnjóskadals- vegir). Fyrir „225.000' kemur 330.000, 3. Við 70. (Bárðardals- vegir). Fyrir „100.000 kemur 200.000 4. Við 72. (Þingeyjarsýslu braut og Tjörnesvegur). Fyrir „160.000 kemur 300.000, 5. Við 73. (Þingeyjarsýslubraut sunnan Húsavíkur). Fyrir „225.000" kem- ur 330.000, 6. Við 74. (Út-Kinnar- vegur). Fyrir „75.000" kemur 140.000, 7. Við 74. Nýr liður: Kinnarvegur (Suður-Kinn) 100.- 000. IV. Frá: Jóni Skaftasyni oig Finn- boga R. Valdimarssyni. Við 13. gr. A. II. c. Nýr liður: Til öryggisráðstafana á Reykja- nesbraut i Kópavogi 500.000. V. Frá samvinnunefnd samgöngumála. Við 13. gr. B. II. (Flóabátar og vöruflutningar). Fyrir „4.120.000" kemur 4.800.000. VI. Frá Hannibia'l Valdimarssyni, Hermanni Jónassyni og Sigurvin Einarssyni. Við 13. gr. C. VII. 11. (Hafnar- mannvirki, Drangsnes). Fyrir „100.000 kemur 350.000. VII. Frá Karli KriStjánssyni, Gísla GuSmundssyni og Ingvari Gísla- syni. Við 13. gr. C. VII. (Hafnarmann- virki). 1. Við 15. (Flatey á Skjálfanda). Fyrir „50.000' kemur 100.000, 2. Við 19. (Grenivík). Fyrir ,300.- 000" kemur 450.000, 3. Við 28. (Húsavík). Fyrir „450.000" kemur 700.000. VIII. Frá Hannibal Valdimars- syni,Hermanni Jónassyni og Sig- urvin Eimarssyni. Við 13. gr. C. VII. (Hafnarmann virki). 1. Við 31. (ísafjörður), Fyrir „450:000" kemur 700.000, 2. Við 33. (Kaldrananes). Fyrir „25.000" kemur 200.000, 3. Við 37. (Norður fjörður). Fyrir „150.000" kemur 250.000, 4. Við 49. (Súðavík). Fyr- ir „50.000" kemur 250.000, 5. Við 56. (Þingeyri). Fyrir „350.000* kemur 600.000. 6. Við 59. (Ýmsar hafnarframkvæmdir). a. Fyrir „150.000" kemur 450.000, b. Aft- an við liðinn bætist svo hljóðandi athugasemd: Þar af 300 þús. kr. til byggingar fiskihafnar við Hregg- staði á Barðaströnd (1. áfangi). IX. Frá Hermanni Jónassyni, Hannibal Vialdimarssyni og Sigur- vin Einarssyni. Við 13. gr. C. IX. Nýr liður: Ferjubryggjur 800.000. Þar af Óspakseyri 300 þús. kr. og Borð- eyri 300 þús. kr. X. Frá Einari Olgeirssyni og Geir Gunnarssyni. Við 14. gr. A. XXII. Nýr liður: Styrkur til þess að bjóða græn- lenzkum stúdent, námsmanni eða áhugamanni til námsdvalar, til að læra íslenzka tungu, sögu og bók- menntir 60.000. Þetta er eina tillaga stjórnar- andstöðunnar, sem náði samþykki. XI. Frá Hannibal Valdimarssyni, Hermanni Jónassyni oig S'igurvin Einarsyni. Við 16. gr. A. 18. i. Nýr liður: ísafjörður 200.000. XII. Frá Hannibal Valdimiarssyni, Sigurvin Einarssyni og Hermanni Jónassyni. Við 16. gr. D. X. (Jarðhitasjóður). 1. Fyrir „6.200.000" kemur 8.000 000, 2. Aftan við liðinn bætist svo hljóðandi athugasemd: Þar af til jarðborana í Syðridal í Bolungar- vík, að Laugum í Súgandafirði og Sveinseyri í Tálknafirði 1.800.000 kr. XIII. Frá Biml Jónssyni og Ein- ari OlgeirssynL Við 17. gr. V- é. (Til sumardvalar- heimila, dagbeimila o.fl.). Fyrir „215.000" kemur 400.000. XIV. Frá Einari Oligeirssyni og Geir Gunnarssyni. Við 17. gr. V. 9. Nýr liður: Til rekstrar dagheimila fyrir börn þeirar mæðra, er vinna utan heimilis, úthlutað samkvæmt regl- um er félagsmálaráðuneytið setur 300.000. XV. Frá Geir Gunnarssyni. Við 17. gr. V. 10. Nýr liður: Til sumardvalarnefndar mæðra, Hafnarfirði, byggingarstyrkur 50.- 000. Til vara 30.000. XVI. Frá Einari Olgeirssyná og Geir Gunnarssyni. Við 17. gr. V. 19. e. Nýr liður: Til þess að styrkja félagsstarf- semi og skemmtanir æskulýðs, sem haldnar eru án þes-s að vín sé veitt af hálfu félagsheimila og annarra aðila, — enda sé tryggt, að verðlagi öllu við skemmtana- haldið sé í hóf stillt, — og sé styrknum úthlutað samkvæmt reglum, er félagsmálaráðuneytið setur-500.000. XVII. Frá Jóni Skaftasyni og Finn boga R. Valdimarssyni. Við 22. gr. XXV. Nýr liður: Að taka allt að 30 milij. kr. lán og endurlána landshöfn Keflavík- ur og Njarðvíkur til hafnarfram- kvæmda. XVIII. Frá Geir Gunnarssyni. Við 22. gr. XXV. Nýr liður: Að taka allt að 15. millj. kr. lán og endurlána landshöfn Keflavík- ur og Njarðvíkur til hafnarfram- kvæmda. I. Frá Skúla Guðmundssyni, Ólafi Jóhannessyni og Birni Pálssyni. Við brtt. 212, 10. 8. (Við 13. gr. A. III. — Brúargerðir). Nýir liðir: 1. Reyðarlækur í Vesturhópi 440.000, 2. Katadalsá á Vatnsnesi 310.000. II. Frá Birni Pálssyni, Ólafi Jó- hannessyni og Skú'la Guðmunds- syni. Við brtt. 212, 10, 9. (Við 13. gr. A. III. — Brúargerðir). Nýir liðir: 1. Svínadalsá hjá Rútsstöðum 500.000, 2. Hafnaá á Skaga 400.000 III. Frá Karli Kristjánssyni, Gfsla Guðmundssyni og Ingvari Gísla- syni. Við brtt. 212, 10. 14. (Við 13. gr. A. III. — Brúargerðir, Laxá í Að- aldal). Fyrir „250.000' kemur 500.000. IV. Frá Skúla Guðmundssyni, 01- afi Jóhannessyni og Birni Páls syni. Við 14. gr. A. XI. 31. b. (Ný skóla- hús). Nýr liður: Reykir 300.000. V. Frá Ingvari Gíslasyni, Karli Kristjánssyni og Gísla Guðmunds syni. Við 14. gr. B. III. 12. (Til byggða safna). Fyrir „100.000" kemur 250.000. VI. Frá Eðvarð Sigurðssyni. Við 17. gr. III. 6. (Iðnnemasam- band fslands). Fyrir „15.000" kemur 25.000. Frá Þórarni Þórarinssyni. Við brtt. 3. (Við 22. gr. XXI). Á eftir orðunum „til byggingar nýs menntaskóla" komi: þar á meðal nýs menntaskóla í Reykja- vík. I. Frá Hannibal Valdimarssyni, Sigurvin Eiiwarssyni og Hermanni Jónasyni. Við 12. gr. XVIII. Nýr liður: Styrkur til sjúkraflutninga, þeg- ar slíkur kostnaður verður ein- staklingum ofviða 100.000. II. Frá Ingvari Gislasyni, Karli Kristjánssyíni og Gísla Guðmunds- syni. Við 13. gr. A. II. a. 1. Við 64. (Ólafsfjarðarvegur). Fyrir „150.000" kemur 200.000, 2. Við 64. Nýr liður: Ólafsfjarðarveg- ur eystri 200.000, 3. Við 65. (Múla- vegur). Fyrir „500.000" kemur 800.00, 4. Við 66. (Hrísavegur). Fyrir „30.000" kemur 50.000. Fyr- ir „150.000" kemur 250.000, 5. Við 67. (Vatnsendavegur). III. Frá Gísla Guðmundssyni, Karli Kristjánssyni og Ingvari Gíslasyni. Við 13. gr. A. II. a. 1. Við 75. (Axarfjarðarheiðar- vegur). Fyrir „50.000" kemur 85.000, 2. Við 76. (Hólsfjallaveg- ur). Fyrir „85.000" kemur 145.- 000, 3. Við 77. (Keldwhverfis-, Kópaskers- og Raufarhafnarvegur til Þistilfjarðar og Þistilfjarðar- vegur). Fyrir ' „530.000 kemur 900.000, 4. Við 78. (Langanesveg- ur utan Heiðar). Fyrir „50.000" kemur 85.000. IV. Frá Hanniba'l Valdimarssyni, Hermanni Jónassyni og Sigurvin Einarssyni. Við 13. gr. A. III. Nýr liður: Til brúar á Mórillu í Kaldalóni (fyrri fjárveiting) 985.000. V. Frá Gísla Guðmundssyni, Karli Kristjánssyni og Ingvari Gísla- syni. Við 13. gr. A. III. Nýr liður: Til að brúa Gilsbakkaá f Öxar- firði 200.000. VI. Frá Ingvari Gísiasyni, Kiarli Kristjánssyni og Gísla GUðmunds- syni. Við 13. gr. C. VII. (Hafnarmann- virki). 1. Við 2. (Akureyri). Fyrir ,500. 000" kemur 750.000. 2. Við 3. (Ár- skógssandur). Fyrir „300.000" kemur 450.000, 3. Við 9. (Dalvík). Fyrir „450.000" kemur 700.000, 4. Við 20. (Grímsey). Fyrir „100.- 000" kemur 750.000, 2. Við 3. (Ár- (Hrísey). Fyrir „300.000" kemur 550.000, 6. Við 38. (Ólafsfjörður). Fyrir „450.000" kemur 700.000. VII. Frá Gísla Guðmundssyni, Karli Kristjánssyni og Ingvari Gíslasyni. Við 13. gr. C. VII. (Hafnarmann- virki). 1. Við 41. (Raufarhöfn). Fyrir „500.000" kemur 750.000, 2. Við 58. (Þórshöfn). Fyrir „450.000" kemur 700.000. _________ ÍJappdrætti Krabbameins félagsins Senn líður að drætti í happ- drætti Krabbameinsfélags Reykja- víkur. Dregití verður á aSfangadag 24. desember n.k., um vinninginn fólksbifreið af gerðinni ' Taunus Cardinal, árgerð 1962. Þessi glæsi iegi farkostur er til sýnis i Austur síræti þessa dagana og þar er hægt að kaupa happdrættismiða. Annars skal vísað til auglýsingar um happ drættið meg mynd af vinningsbíln um á öðrutn stað i blaðinu. fyrirliggjandi. Margar gerðir. Ennfremur viðgerðarþjón- usta á Ronson kveikjurum. I: A VERZLUN ; &: Vt.R;K 5 T JfÖ I Bröttugötu 3B — Símí 24130 6 TÍMINN, f östudagurinn 21. des. 1962. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.