Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 13
JÓLAÆVINTÝRIÐ UM ÞYRNIR0S VlALT DISNEY r-^m^w tí^rvr: lúVWG VON PEAKE APPLIES 20™ CENTURY SCIENCE TO "CHE MEDIEVAL MALAPY OF SLEEPING BEAUTV. LúSvík Dreki kemur með vísindaaS- uppi er á miðöldum. ferðir 20. aldarinnar til Þyrnirósar, sem — Hm — hm . . . — Nú er EG að verða syfjaður! VITIÐ ÞÉR, AÐ ÞAÐ ERU FRAfVBLEIDDAR YFIR 25000 HURÐIR Á DAG í ÖLLUM HEIWISÁLFUM EFTIR — BANDARÍSKU PLACAROLAÐFERÐINNI? í stað hinnar hefðbundnu aðferðar, að kjanii hurðarinnar sé gerður af listum úr tré eða harðplötum, eru hafðir hringspæn- ir. Hringspænirnir eru framleiddir úr valinni brazilíanskri furu í sérstakri vélasamstæðu. Gæði hurðanna eru óumdeilanleg. Hér er um vísindalega reynda aðferð að ræða. Þær einangra vel gegn kulda og hljóði, þar sem hvei hringspónn myndar Kolrúm með kyrrstætfu'lófti.'"¦" Þær eru sterkar. Þær eru léttar. Þær hafa mikinn sveigjustyrkleika. Höfum á lager eða framleiðum eftir pöntun- um hurðirnar spónlagðar með eik, aski álmi, mahogny eða teak. Einkaframleiðendur PLACAROL hurða og platna á fslandi. SIGURDUR ELÍASSON H.F. Trésmiðja Auðbrekku 52 — Sími 14306 — Kópavogi ' Skatthol Svefnbekkir Heimilisskrifborð RR hvíldarstóllinn I>- Húsgagnaverzlunin Laugavegi 62 Sími 36500. meö rótum Falleg og góð jólatré, sem ekki fella barrið. Enn fremur fallega skreyttar greinar og skálar GRÓÐRARSTÖÐIN Bústaðablett 23 (á móti raðhúsunum) M.s. „GULLFOSS" fer frá Reykjavík miðvikudaginn 26. desember kl. 12 á hádegi til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Farþegar eru beðnir að koma lil skips kl. 11. H.f. Eimskipafélag íslands. Ályktanir ^ (Framhald af 9. siSu.) áherzlu, að' þar verði. kveðið á um, hvort og hvenær/hvert býli fær rafmagn frá samveitum. Það er hin brýnasta nauðsyn að í ljós komi, hver þau býli eru, sem ekki koma til greina, svo að bændur geti þar leitað annarra úrræða í tíma. Fundurinn beinir því til sýslu og bæjarfélaga á Austurlandi, að taka til athugunar ,hvort sameigin leg nefnd frá þeim gæti ekki unn- ið' þessu máli meira lið en hver einstakur getur. 2. Fundurinn þakkar þingmðnn- um Norðlendinga og Austfirðinga undirtektir þeirra við tilmæli Búnaðarfélags Fljótsdalshéraðs á s.l. vetri, að ræða um rafmagns- mál þessarra landshluta og þó einkum virkjun Jökulsár á Fjöll- um, á sérstökum fundi með fulltrú- um hlutaðeigandi sýslu og bæjar- félaga. Bændaféiagið vill enn á ný skora á alla þingmenn þessara landshluta aS standa fast á kröfunni um, að næsta stórvirkjun verði reist við Jökulsá á Fjöllum. Það er einstætt tækifæri fyrir þing og stjórn að sýna í verki, að þeim sé alvara með að halda jafnvægi í byggðum iandsins. Þvi að engin framkvæmd ríkisins myndi fremur draga úr fólksflutningum frá þessum lands- fjórðungum. \ r k>^:: Jólapoltar Framhaid af 5. síðu. annast fastagjafír og fleira og halda jólafagnag fyrir marga. NotaSur fatnaður, hreinn og.lít- íð slitinn, kæmi sér vel, einkan- lega karlmannaföt. Sendið slíkt til Hjálpræðishersins. Þörfin er mikil, og hefur verið komið upp sauma- stofu til þess að lagfæra flíkur. Og þegar þú gengur fram hjá jólapotti Hjálpræðishersins, er þér gefið tækifæri, gott tækifæri, til að gleðja einhvern án þess að láta nafns þins getið. Þú þekkir harin ekki, þann sem þú gleður, en hann er bróðir þinn'. Ingólfur Ástmarsson. Álftafjarðarheisr Framhald ai 8. siðu. þeim afleiðingum, að hesturinn féll fram úr götunni og stóS Páll þar slyppur eftir, en fallið svo mikið að honum þótti líklegt að hesturinn lægi lemstraður og dauð ur undir hömrunum. Flýtti hann sér niður til hestsins og var það þá efst í huga, að lítil ánægja væri að koma heim að Hóli og segja föður sínum, að Gráni hans lægi dauður með viðarbaggana frammi við Klif og það af þessum sökum. En þegar niður kom, var Gráni ómeiddur meS öllu og bar hann heim að Hóli skógarbagg- ana, sem svo ágætlega höfSu hlíft honum viS skrámum og áverkum af þessari byltu. Þessar smámyndir úr atvinnu- sögu forfeSra okkar mega gjarnan geymast skjalfestar. Þetta eru sannar myndir og hafa sitt að segja. Fé úr Álftafirði og Önundar- firði gengur jafnan saman á þess- um slóðum. Hafa því lengstum ein hverjar kindur heimzt. á hverju hausti þeim megin fjalls, sem þær áttu ekki heima. Af þeim sökum voru til skamms tíma árlegar ferð ir smalamanna yfir Álftafjarðar- heiði í sambandi vig fjárheimtir og fjallskil á haustin. En nú þykir betra aS kosta til aS fá bílfar fyrir fáar kindur fjarSa á milli en að gera út menn til að sækja þær á fæti. FerSum yfir veglausa heiSi fækkar því enn. PILTAR. EFPlÐEWmUNHUSrilNA / ÞÁ Á ia HRINOANA // fádrfá/)/1sm<//7tísso/7 ¦ ¦;8 V>-: - Póstsendum T I M I N N, ¦ föstudagurinn 21. des. 1962. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.